Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2009, Qupperneq 57

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2009, Qupperneq 57
föstudagur 24. apríl 2009 47Lífstíll Spila lög FogertyS Hljómsveitin CCreykjavík er þessa dagana að gefa út geisladiskinn 1967 með lögum eftir John fog- erty, forsprakka hinnar goðsagnakenndu hljómsveitar Creedence Clearwater revival sem hélt stórgóða tónleika hér á landi í fyrra- sumar. af því tilefni heldur hljómsveitin útgáfutónleika í leikhús- inu í Mosfellsbæ í kvöld, föstudag. Hljómsveitina skipa Birgir Har- aldsson söngur, sigurgeir sigmundsson gítar, Ingólfur sigurðsson trommur og Jóhann Ásmundsson bassi. tónleikarnir hefjast klukk- an 21. uMsJón: kolBrún pÁlína HelgadóttIr, kolbrun@dv.is plötuSnúðar takaSt á IceGigg efnir til plötusnúðakeppni á Rúbín á laugardag þar sem gestir skera úr um sigur með fagnaðarlátum: „Þetta er fyrsta svona keppnin á Ís- landi. Þar sem raftónlistarplötu- snúðar keppa sín á milli,“ segir Ragn- ar Andri Hlöðversson, einn eigenda fyrirtækisins IceGigg. Fyrirtækið er nýtt af nálinni en ásamt Ragnari reka það þeir Daníel Örn Jóhannesson og Rúnar Svavarsson. Félagarnir fluttu nýlega inn Leroy Thornhill úr hljóm- sveitinni Prodigy en nú ætla þeir að efna til plötusnúðakeppni á veitinga- staðnum Rúbín í Öskjuhlíð á kosn- inganótt. „Svona kvöld hafa verið hald- in áður innan hip hop-senunnar en aldrei með techno- eða electro-tón- list,“ útskýrir Ragnar en alls munu 13 plötusnúðar keppa sín á milli um hylli dansþyrstra gesta. „Það verða tvö DJ-borð á staðnum og sviðsljós- ið einungis á öðru þeirra á meðan keppinauturinn kemur sér fyrir hin- um megin.“ Hver og einn plötusnúður fær um 20 til 30 mínútur til þess að heilla fólkið. „Það þýðir að hver einasti plötusnúður er að reyna sitt besta. Allir byrja strax á gæðaefni og þess vegna fær fólkið enn meiri stemn- ingu en vanalega. Engin upphitunar- lög heldur bara full keyrsla frá hverj- um og einum,“ heldur Ragnar áfram. Kvöldið ber nafn með rentu eða Make Some Noise ´09. Því það er fólkið í salnum sem sker úr um hvaða plötusnúður ber sigur úr býtum. „Það verður hávaðamælir á staðnum og verða fagnaðarlætin mæld eftir að hver og einn keppandi hefur lok- ið sér af.“ Ekki nóg með það heldur verður hinn glæsilegi staður Rúbín undirlagður af svokölluðum gogo- dönsurum sem munu skemmta sér og öðrum gestum. Þeir félagar í IceGigg ætla að ein- beita sér að fleiru en bara tónleika- haldi og plötusnúðakvöldum í fram- tíðinni. „Við ætlum ekki bara að einbeita okkur að raftónlist heldur meira að skemmtanahaldi almennt. Fólk getur líka haft samband við okk- ur ef það þarf hjálp við að skipuleggja svona atburði. Síðan erum við með ýmislegt uppi í erminni en það kem- ur bara í ljós seinna,“ segir Ragnar að lokum en IceGigg á eflaust eftir að vera áberandi í skemmtanalífi lands- manna næstu misseri. Hægt er að kaupa miða á Make Some Noise ´09 í Blend í Kringlunni, Smáralind og Keflavík. Miðinn er á sannkölluðu kreppuverði eða aðeins 1.000 krónur. asgeir@dv.is Eigendur IceGigg ragnar andri Hlöðversson, daníel örn Jóhannesson og rúnar svavarsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.