Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2009, Qupperneq 68
föstudagur 24. apríl 200968 Sviðsljós
NY Times segir:
SPRENG-
HLÆGILEG
Grófustu
brandarar
sem sést hafa
í bíó
Svartasti
húmor í
manna
minnum.
Magnaður spennutryllir frá framleiðandanum Michael Bay.
FUNNY AS HELL
Peter Travers Rolling Stone
ÁLFABAKKA
KEFLAVÍK
AKUREYRI
SELFOSS
OBSERVE AND REPORT kl. 6 - 8D - 10:10D 16
OBSERVE AND REPORT kl. 4 - 8 - 10:10 VIP
THE UNBORN kl. 8 - 10:10 16
THE UNBORN kl. 6 VIP
17 AGAIN kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 L
I LOVE YOU MAN kl. 8 - 10:20 12
PUSH kl. 5:50 12
MON.VS. ALIENS m/ísl. tali kl. 3:40(3D) - 5:50(3D) L
MONSTERS ALIENS m/ísl. tali kl. 3:40 - 5:50 L
KNOWING kl. 8 - 10:20 12
CHIHUAHUA m/ísl. tali kl. 3:40 L
BOLT m/ísl. tali kl. 3:40 L
17 AGAIN kl. 5:50 - 8 - 10:10 L
FAST AND FURIOUS kl. 8 12
KNOWING kl. 10:10 12
MONSTERS VS ALIENS m/ísl. tali kl. 6 L
PUSH kl. 6 12
STATE OF PLAY kl. 8 - 10:20 12
OBSERVE AND REPORT kl. 8 - 10:20 16
MONSTERS VS ALIENS kl. 6 L
KRINGLUNNI
THE UNBORN kl. 6:10 - 8:20 - 10:20 16
OBSERVE AND REPORT kl. 6:10D - 8:20D - 10:20D 16
MONSTERS VS ALIENS m/ísl. tali kl. 4(3D) - 6:10(3D) L
MONSTERS VS ALIENS m/ísl. tali kl. 4 L
LET THE RIGHT ONE IN kl. 8 - 10:20 16
BAADER MEINHOF COMPLEX kl. 3:30 16
I LOVE YOU MAN kl. 8 - 10:20 12
FAST & FURIOUS kl. 8 - 10:20 12
BOY IN THE STIPED PYJAMAS kl. 6 12
MALL COP kl. 6 12
Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU
SparBíó 550kr
Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ GRÆNU
SparBíó 850kr
Eftir Friðrik Guðmundsson
NÝTT Í BÍÓ!
SÍMI 462 3500
SÍMI 564 0000
16
16
L
12
L
L
12
L
L
L
CRANK 2: HIGH VOLTAGE kl. 5.50 - 8 - 10
17 AGAIN kl. 5.50 - 8
FAST AND FURIOUS kl. 10
16
L
12
CRANK 2: HIGH VOLTAGE kl. 5.50 - 8 - 10.10
CRANK 2: HIGH VOLTAGE LÚXUS kl. 5.50 - 8 - 10.10
17 AGAIN kl. 3.20 - 5.50 -8 - 10.20
I LOVE YOU MAN kl. 8 - 10.10
DRAUMALANDIÐ kl. 5.50 - 8
FRANKLÍN & FJARSJÓÐURINN kl.3.50
FAST AND FURIOUS kl. 5.45 - 10.15
MALL COP kl.3.40
BLÁI FÍLLINN kl.3.50
5%
FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR
BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI
5%
L
12
L
16
L
14
12
12
DRAUMALANDIÐ kl. 6 - 8 - 10
STATE OF PLAY kl. 8 - 10.30
BÍÓDAGAR GRÆNA LJÓSSINS 17. APRÍL - 4. MAÍ
ME AND BOBBY FISHER kl. 8 ísl. texti
GOMORRA kl. 10 ísl. texti
GARBAGE WARRIOR kl. 6 ísl. texti
HUNGER kl. 8 ótextuð
DIE WELLE kl. 6 enskur texti
TWO LOVERS kl. 8 ísl. texti
SÍMI 530 1919
SÍMI 551 9000
12
12
L
7
L
I LOVE YOU MAN kl. 5.50 - 8 - 10.10
FAST AND FURIOUS kl. 5.50 - 8 - 10.10
MALL COP kl. 5.50 - 8 - 10.10
DRAGONBALL kl. 6
MARLEY AND ME kl. 8 - 10.20
UNCUT
kl. 1 - 3.50
300 kr.
300 kr.
- bara lúxus
Sími: 553 2075
SÝNINGARTÍMAR
CRANK 2: HIGH VOLTAGE kl. 6, 8 og 10 - POWER 16
STATE OF PLAY kl. 5.30, 8 og 10.30 12
FRANKLÍN kl. 4- Ísl. tal L
MONSTERS VS. ALIENS kl. 4- Ísl. tal L
MONSTERS VS. ALIENS 3D kl. 4- Ísl. tal L
VILTU VINNA MILLJARÐ(500kr.) kl. 5.50, 8 og 10.15 12
ATH! 500 kr.
POWERSÝNING
KL. 10.00
Chantelle Houghton leysir Katie Price af hólmi:
Nýja jordaN
Breskir fjölmiðlar vilja meina að bomban Chantelle Houghton
sé á leiðinni að verða næsta
Jordan Bretlands. Jordan
sjálf, öðru nafni Katie Price,
hefur látið fjarlægja stóran
hluta silíkonsins úr brjóst-
um sínum og er flutt til
Bandaríkjanna til að sinna
raunveruleikaþætti sínum.
En hver er þessi brjóstagóða
Chantelle?
Hinni 25 ára Chantelle
skaut upp á stjörnuhim-
ininn þegar hún sigraði í
raunveruleikaþættinum Big
Brother árið 2006. Það var
ekki venjuleg þáttaröð af Big
Brother heldur var það ein-
ungis frægt fólk sem tók þátt.
Þar á meðal Tracy Bingham,
Dennis Rodman og Jodie
Marsh. Chantelle var sú eina
í hópnum sem ekki var fræg
fyrir.
Chantelle var ekki allt-
af með þennan risavaxna
barm heldur festi hún kaup
á honum eftir að hafa sigrað
í keppninni. Sigurverðlaunin
voru 25.000 pund en það er
miðað við gengið í dag tæpar
fimm milljónir króna. Síðan
þá virðist Chantelle hafa far-
ið í meira en eina stækkun
og er æ duglegri við að sitja
fyrir í ögrandi stellingum og
að mæta í samkvæmi í efnis-
litlum fötum.
Árið 2007 fékk Chantelle
viðurnefnið „nýjasti raun-
veruleikamilljónamæring-
urinn“ en eignir hennar
voru þá metnar á eina millj-
ón punda. Það eru í dag tæp-
ar 190 milljónir króna.
Þá og nú
Eins og sjá má
hefur barmur
Chantelle
stækkað
gríðarlega frá
árinu 2006.
Algjör bomba
Eins og sést í nýjasta
tölublaði Nuts magazine.
Angelina Jolie í nýrri kvikmyndaröð:
Í aNda Se7eN
Ofurskutlan Angelina Jolie mun leika dr. Kay Scarpetta í væntanleg-
um myndum sem byggðar eru
á bókum Patriciu Cornwell. Alls
hefur Cornwell skrifað 17 bæk-
ur um persónuna Scarpetta
en bækur Cornwell eru sagðar
hafa haft mikil áhrif á þættina
frægu CSI þar sem Scarpetta
vinnur mikið á svipaðan hátt
við að leysa glæpi sína.
Ekki er um að ræða beina
yfirfærslu á einhverjum sér-
stökum bókum um Scarpetta
heldur verða sögur nokkurra
þeirra hafðar að leiðarljósi
hverju sinni. Yfirbragð mynd-
anna verður þó nokkuð blóð-
ugt og dökkt líkt og í bókunum.
Sagt hefur verið að myndirn-
ar muni hafa svipað yfirbragð
og tveir helstu spennutryllar
seinni tíma, Se7en og Silence
of the Lambs.
Mark Gordon og Geyer Kos-
inski eru aðalframleiðend-
ur myndanna en Gordon er
þekktastur fyrir Saving Private
Ryan og Kosinski fyrir Wanted
og Changeling.
Jolie
Mun leika dr. Kay scarpetta í
væntanlegum myndum.