Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2009, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2009, Side 11
MÓTASKRÁ Mánudagur Kl: 19:30 Lýsing: Mót: 1000 kr. Turbo rebuy Hægt er að komast í mótið fyrsta klukkutímann, add-on eftir 90mín. Frábært mót fyrir nýja spilara. Þriðjudagur Kl: 19:30 Lýsing: Mót: Misjafnt Misjafnt, auglýst á facebook og pokerandplay.is Miðvikudagur Kl: 19:30 Lýsing: Mót: 2000 kr. Turbo rebuy Turbo fyrir hlé og rólegra eftir hlé, hægt er að koma inn í mótið fyrsta klukkutímann. Add-on og hlé eftir 90 mín. Skemmtilegt mót sem kostar ekki mikið í og allir geta prófað. Sá sem vinnur mótið fær að auki miða í 10.000 kr. sunnudagsmótið. Fimmtudagur Kl: 19:30 Lýsing: Mót: Misjafnt Misjafnt, auglýst á facebook og pokerandplay.is Föstudagur Kl: 20:00 Lýsing: Mót: 2000 Kr. Rebuy Satellite Setellites fyrir stórmót Betsson og Pokersambandsins sem fer fram í haust, þar sem buy-inn er 40.000 kr. Add-on og hlé eftir 90 mín. Laugardagur Kl: 13:00 Lýsing: Mót: 5.500 Kr. +1 rebuy Hægt er að kaupa sig einu sinni inn á fyrstu 90 mín. Blindur hækkar rólega. Hluti af buy-inn fer í pott fyrir loka borð. Hægt er að koma inn í mótið fyrsta hálftíman. Stigamót Poker and play, 12 mót. 8 mót telja hjá hverjum spilara og 9 efstu spila á lokaborði. Sigurvegari mótaraðar og sigurvegari á lokaborði fá báðir: ferð út, uppi- hald og miða í mót. Ferðin verður nánar auglýst síðar, þetta verður skipulögð hóp- ferð. Peningaverðlaun fyrir sæti 2-5. Stigagjöf 1=13stig, 2=11stig, 3=9stig, 4=7stig, 5=6stig, 6=5stig, 7=4stig, 8=3stig, 9=2stig, 10=1stig. Poker and play bíður upp á góða aðstöðu fyrir pokerspilara. Við erum staðsett á STEAK AND PLAY á Grensásvegi. Öll mót og upplýsingar eru að finna inn á facebook pokerandplay. Sunnudagur Kl: 11:00 Lýsing: Mót: 10.000 kr. Freeout Fyrsta sunnudag í hverjum mánuði. Blindur hækkar rólega, þetta er klárlega mótið sem skilur drengina frá mönnunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.