Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2009, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2009, Blaðsíða 46
Föstudagur 29. maí 200946 Helgarblað HIN HLIÐIN Stjórnmálamenn eru nógu leiðinlegir edrú Nafn og aldur? „Tómas Ingi Tómasson, á þrítugsaldri.“ Atvinna? „Vinn hjá Sævari Karli og sem sérfræðingur á Stöð 2 Sport.“ Hjúskaparstaða? „Giftur Helgu Lund.“ Fjöldi barna? „Tvö. Ruth og Andreas Alex.“ Hefur þú átt gæludýr? „Já, í mjög stuttan tíma.“ Hvaða tónleika fórst þú á síðast? „Píanótónleika með Víkingi Heiðari. Geggjaðir.“ Hefur þú komist í kast við lögin? „Já, já.“ Hver er uppáhaldsflíkin þín og af hverju? „Nýjasta flíkin hvert sinn.“ Hefur þú farið í megrun? „Nei, en reyni að hugsa um hvað ég set ofan í mig.“ Hefur þú tekið þátt í skipu- lögðum mótmælum? „Nei.“ Trúir þú á framhaldslíf? „Já.“ Hvaða lag skammast þú þín mest fyrir að hafa haldið upp á? „Ekkert, það er með þessi lög að þau hafa hvert sína meiningu fyrir mig.“ Hvaða lag kveikir í þér? „Alelda með Nýdanskri.“ Til hvers hlakkar þú núna? „Að fara með U21 árs liðinu til Danmerkur.“ Hvaða mynd getur þú horft á aftur og aftur? „Ef við tökum þætti er Seinfeld endalaust fyndinn.“ Afrek vikunnar? „Kláraði UEFA A-þjálfararéttindin.“ Hefur þú látið spá fyrir þér? „Nei.“ Spilar þú á hljóðfæri? „Ég þykist getað glamrað á gítar.“ Viltu að Ísland gangi í Evrópu- sambandið? „Hef ekki kynnt mér það nægi- lega vel til að svara.“ Hvað er mikilvægast í lífinu? „Fjölskyldan og IFC.“ Hvaða íslenska ráðamann mundir þú vilja hella fullan og fara á trúnó með? „Engan, þeir eru nógu leiðin- legir edrú.“ Hvaða fræga einstakling myndir þú helst vilja hitta og af hverju? „Ég myndi vel vilja hitta Dav- id Beckham ef Victoria væri einhvers staðar víðs fjarri.“ Hefur þú ort ljóð? „Fullt af þeim.“ Nýlegt prakkarastrik? „Reyndi að fá sumarstarfsmann til að gefa gullfiskum mismun- andi fæðu eftir litum fiskanna.“ Hvaða fræga einstaklingi líkist þú mest? „Veit ekki.“ Ertu með einhverja leynda hæfileika? „Já, koma í ljós í júlí, fylgist með.“ Á að leyfa önnur vímuefni en áfengi? „Nei.“ Hver er uppáhaldsstaðurinn þinn? „Ég verð að segja Vestmanna- eyjar og Melrakkasléttan.“ Hvað er það síðasta sem þú gerir áður en þú ferð að sofa? „Loka augunum.“ Hver er leið Íslands út úr kreppunni? „Byrja á því að setja lán fólksins í landinu til baka til þeirrar dagsetningar sem fólk tók lánin, þannig að einhver möguleiki sé að borga þau til baka. Ótrúlegt að illa reknar bankastofnanir skuli geta rennt pennastriki yfir sínar skuldir og stofnað nýjan banka. Það er ekki eins og fólkið í landinu geti bara strikað yfir sínar skuldir og kallað sig Nýi Jón Jóns- son. Annars er jákvæðni góð leið líka, en borgar ekki reikninga.“ Tómas IngI Tómasson er fyrrverandI aTvInnumaður í knaTTspyrnu og nú sjónvarpssTjarna á sTöð 2 sporT. Hann HrekkTI sumarsTarfsmann Hjá sér um dagInn á skemmTIlegan HáTT og eInnIg þykIsT Hann geTa glamrað á gíTar. Tómas Hefur aldreI farIð í megrun en orT fullT af ljóðum. 30 days Apótekin & Heilsubúðirnar www.leit.is · Smellið á ristilvandamál Á gamla gamla verðinu. 30 days Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman. H u g sa s é r! S. 562 2104 Varahlutaverslunin Varahlutaverslunin Kistufell | Brautarholti 16 | Sími: 562 2104 | www.kistufell.is | kistufell@kistufell.is Pakkningar inu. Gísli Árni Eggertsson, skrif- stofustjóri Íþrótta- og tómstunda- „Við lítum svo á að börnin séu að taka þátt í formlegu frístunda- starfi á frístundaheimilunum en þar fer fram margs konar starf- semi sem er sniðin að aldri þeirra og þörfum. Þá taka ekki öll börn sem sækja frístundaheimilin þátt í öðru frístundastarfi og þótti ástæða til að gefa foreldrum þeirra möguleika á að nýta kortið til að greiða niður dægradvölina. Það skal þó tekið fram að full vistun á frístundaheimili kostar um 8.000 Oxy tarm Apótekin & Heilsubúðirnar www.leit.is · Smellið á ristilvandamál Á gamla gamla genginu. Oxy tarm Endurnærir og hreinsar ristilinn Allir dásama oxy tarmið ... á Dalveg 16a Sími: 554 3430 Erum fluttir... NICOLAI Véla- og hjólastillingar Tímareimar - Viðgerðir BIFREIÐASTILLINGAR Faxafeni 12 Sími 588-2455 mynd HeIða HelgadóTTIr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.