Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2009, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2009, Blaðsíða 58
föstudagur 29. maí 200958 Dagskrá STÖÐ 2 EXTRA SjónvARpiÐ 15:30 Sjáðu 16:00 Hollyoaks (196:260) 16:25 Hollyoaks (197:260) 16:50 Hollyoaks (198:260) 17:15 Hollyoaks (199:260) 17:40 Hollyoaks (200:260) 18:05 Seinfeld (5:13) 18:30 Seinfeld (6:13) 19:00 Seinfeld (17:22) 19:30 Seinfeld (18:22) 20:00 Total Wipeout (1:9) 21:00 Idol stjörnuleit (14:14) 21:45 ET Weekend 22:30 The O.C. (23:27) 23:15 Sjáðu 23:45 Seinfeld (5:13) 00:10 Seinfeld (6:13) 00:35 Seinfeld (17:22) 01:00 Seinfeld (18:22) 01:25 Idol stjörnuleit (14:14) 02:15 Fréttir Stöðvar 2 02:55 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV STÖÐ 2 Einkunn á IMDb merkt í rauðu. Einkunn á IMDb merkt í rauðu.mánudagur sunnudagur 07:00 Barnatími Stöðvar 2 09:10 Könnuðurinn Dóra 09:35 Barnatími Stöðvar 2 10:20 Zathura: A Space Adventure 12:00 Nágrannar Lífið í Ramsey-götu gengur sjaldnast sinn vanagang enda eru í búar þar einkar skrautlegir og skemmtilegir. 13:45 American Idol (39:40) 14:30 American Idol (40:40) 16:10 Hell’s Kitchen 16:55 Oprah 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:59 Veður 19:10 Jamie At Home (7:13) 7,4 Jamie Oliver er snúinn aftur og er nú á heimavelli. Hann mun nú sýna hvernig best sé að elda einfalda rétti í eldhúsinu heima. Hann notar meðal annars ferskt grænmeti sem hann ræktar í garðinum og sýnir hversu auðvelt það er. 19:40 Sjálfstætt fólk (37:40) 20:15 Cold Case (20:23) 7,8 Ein vinsælasta spennuþáttaröð Stöðvar 2 snýr aftur í sjöttu seríunni. Lilly Rush og félagar hennar í sérdeild lögreglunnar halda áfram að upplýsa sakamál sem stungið hefur verið óupp- lýstum ofan í skjalakassann. 21:00 Prison Break (18:24) Scofield-bræður eru að nálgast takmark sitt sem er að verða frjálsir menn. En til þess að sanna sakleysi sitt og leita hefnda þurfa bræðurnir að uppræta Fyrirtækið, dularfulla stofnun sem er ábyrg fyrir því að þeir eru hafðir fyrir rangri sök. Framleiðendur hafa lofað rækilegri sprengju, óvæntri fléttu og endalokum sem eiga eftir að fá alla til að standa á öndinni af undran. 21:45 Damages (13:13) Önnur serían af þessari mögnuðu spennuþáttaröð. Patty Hewes er virtur lögfræðingur sem lætur ekkert stöðva sig. Ellen sem fylgdi Patty hvert fótmál í fyrstu seríunni þarf núna að starfa leynilega fyrir FBI en hennar markmið er að ná sér niður á Patty Hewes og knésetja hana. Stóra spurningin er hvort Ellen tekst að koma upp um Patty eða hvort Patty muni komast að ráðabrugginu? 22:50 Fringe (19:21) 23:40 60 mínútur 00:25 Twenty Four (18:24) 01:10 Ground Truth: After the Killing Ends 02:25 Havana 04:45 The Gospel 08:00 Morgunstundin okkar 08:01 Í næturgarði (8:20) 08:29 Róbert bangsi (3:5) 08:39 Geirharður (11:26) 09:00 Disneystundin 09:01 Alvöru dreki(45:48) 09:23 Sígildar teiknimyndir Classic Cartoons (35:42) 09:30 Nýi skólinn keisarans (14:21) 09:52 Einu sinni var... Jörðin (4:26) 10:22 Landið mitt (7:26) 10:35 Fakírinn frá Bilbao 11:55 Klifurstelpan 13:20 Kastljós 13:55 Rauði sprotinn Heimildamynd eftir Bruno Monsaingeon um rússneska tónlist frá 1917 til 1990 og hljómsveitarstjórann Gennadij Rosdestvenskij. e. 14:55 Safnarar í Himalajafjöllum Frönsk heimildamynd um Raji-fólkið á landamærum Nepals og Indlands sem hættir lífi sínu við klifur eftir hunangi í háum trjám. Myndina gerði Eric Valli, margverðlaunaður ljósmyndari og kvikmyndagerðarmaður. e. 15:50 Meistaradeildin í handbolta karla BEINT 17:50 Táknmálsfréttir 18:00 Stundin okkar 888 18:30 Hellisbúar Cavemen (1:13) 19:00 Fréttir 19:30 Veðurfréttir 19:35 Fréttaaukinn 20:10 Anna Pihl Anna Pihl (6:10) 6,1 20:55 Útlagar - Tíbet á tímamótum 888 21:50 Fyrir handan 8,0 23:50 Ítalska verkefnið The Italian Job 6,9 Bandarísk bíómynd frá 2003 um bófagengi sem rænir dýrmætum gullstöngum. Leikstjóri er F. Gary Gray og meðal leikenda eru Mark Wahlberg og Charlize Theron. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 01:35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ 2 SpoRT STÖÐ 2 bíóSkjáR Einn 08:45 Gillette World Sport 09:15 Spænski boltinn 10:55 Spænski boltinn 12:35 PGA Tour 2009 - Hápunktar 13:30 NBA Action 13:55 Enska bikarkeppnin (Chelsea - Everton) 15:50 Pepsimörkin 16:50 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 17:20 2008 Ryder Cup Official Film 18:35 Inside the PGA Tour 00:30 Úrslitakeppni NBA 08:00 Knights of the South Bronw 10:00 RV 12:00 Flushed Away 14:00 Knights of the South Bronw 16:00 RV 18:00 Flushed Away 7,4 20:00 The Addams Family 6,5 22:00 No Way Out 7,0 00:00 Bermuda Triangle: Startling New Secrets 02:00 North Country 04:05 No Way Out 06:00 Yours, Mine and Ours 06:00 Óstöðvandi tónlist 12:50 Rachael Ray E 13:35 Rachael Ray E 14:20 Rachael Ray E 15:05 The Game (20:22) E 15:30 The Game (21:22) E 15:55 America’s Funniest Home Videos (29:48) E 16:20 This American Life (3:6) E 16:50 What I Like About You (3:24) E 17:15 90210 (21:24) E 18:05 America’s Next Top Model (10:13) E 18:55 The Biggest Loser (18:24) E 19:45 America’s Funniest Home Videos (30:48) 20:10 Psych (14:16) 8,9 21:00 Leverage (7:13) DV0904296700.jpg Nate og félagar setja upp svikamyllu til að negla mafíósa sem fór illa með fjölskyldu sem átti það ekki skilið. Dóttir mafíósans er að fara að gifta sig og Nate notar tækifærið til að féfletta mafíósann en rússneskur mafíósi setur óvænt strik í reikninginn. 21:50 Brotherhood (5:10) 8,9 DV0905152812.jpg Dramatísk og spennandi þáttaröð um bræðurna Tommy og Mike Caffee. Annar er efnilegur stjórnmálamaður en hinn forhertur glæpamaður. Spilltir stjórnmálamenn eru á nálum yfir rannsókn Declans og Tommy reynir að komast að því hvað hann veit mikið. 22:40 Boston Legal (13:13) E Bandarísk þáttaröð um sérvitra lögfræðinga í Boston. Það er komið að lokaþættinum í þessari frábæru þáttaröð. Shirley Schmidt og Carl Sack undirbúa brúðkaup og Denny leggur mikilvæga spurningu fyrir Alan. 23:30 Jay Leno E 00:20 Óstöðvandi tónlist STÖÐ 2 SpoRT 2 12:00 Enska úrvalsdeildin 13:40 Premier League World 14:10 PL Classic Matches 14:40 PL Classic Matches 15:10 1001 Goals 16:05 1001 Goals 17:00 PL Classic Matches 17:30 PL Classic Matches 18:00 Enska úrvalsdeildin 19:40 PL Classic Matches 20:10 PL Classic Matches 20:40 PL Classic Matches 21:10 PL Classic Matches 21:40 Enska úrvalsdeildin (Arsenal - Chelsea) 23:20 Enska úrvalsdeildin (Arsenal - Stoke) STÖÐ 2 EXTRA SjónvARpiÐ 16:45 Hollyoaks (200:260) 17:15 Hollyoaks (201:260) 17:40 E.R. (14:22) 18:25 Seinfeld (7:13) 18:45 Hollyoaks (200:260) 19:15 Hollyoaks (201:260) 19:40 Seinfeld (7:13) 20:15 Grey’s Anatomy (1:24) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 22:00 Cold Case (20:23) 22:45 Prison Break (18:24) 23:30 Damages (13:13) 00:30 Fringe (19:21) 01:20 E.R. (14:22) 02:05 Sjáðu 02:30 Grey’s Anatomy (1:24) 03:15 Fréttir Stöðvar 2 04:15 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 10:30 Fjölskyldubíó: The Ant Bully 12:00 Hollyoaks (201:260) 12:25 Logi á Special Olympics 2007 13:00 Flight of the Conchords (8:12) 13:25 John Fogerty - Long Road Home 14:45 Deep Sea 3D 15:30 ET Weekend 16:15 You, Me and Dupree 18:05 Friends (23:24) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:10 The Simpsons (21:22) 19:40 Extreme Makeover: Home Edition (24:25) 6,6 Fjórða þáttaröð hins sívinsæla Extreme Makeover: Home Edition. Þúsundþjala- smiðurinn Ty Pennington heimsækir fjölskyldur sem eiga við erfiðleika að stríða og endurnýjar heimili þeirra frá grunni. Það er ótrúlegt að sjá breytingarnar enda er nýja húsnæðið hannað sérstaklega fyrir fjölskylduna sem þar mun búa. 21:05 Perfect Day - The Wedding Sjón- varpsviðburður í þremur hlutum, stórskemmtileg rómantísk og gamansöm sjónvarpsmynd í anda Four Weddings and a Funeral. Fyrsti hlutinn af þremur gerist á brúðkaupsdegi þegar uppi verður fótur og fit þegar fyrrverandi kærasti brúðarinnar mætir í brúðkaupið og játar henni ást sína. Þar með lendir tilvonandi hjónaband í uppnámi og ekki nóg með það heldur sundrast æskuvinahópur þar sem perluvinir til fjölda ára neyðast til að taka afstöðu með henni eða honum. Annar hluti af Perfect Day verður á dagskrá næsta mánudag. 22:50 Entourage (5:12) 9,2 Fjórða sería einnar mest verðlaunuðu þáttaraðar sem framleidd er um þessar mundir. Vincent og félagar standa nú á krossgötum því þrátt fyrir að nokkrum þeirra hafi orðið býsna ágengt og séu búnir að skapa sér þokkalegt nafn þá neyddust þeir í lokaþætti þriðju seríu til að flytja úr villunni góðu. En þeir halda sínu striki og stóra tækifærið gæti verið að banka upp á með Medallín, stórmynd hins kostulega Ara Gold. 23:15 As You Like It 01:25 Bones (12:26) Brennan og Booth snúa aftur í nýrri seríu af spennuþættinum Bones. 02:10 Terminator: The Sarah Connor Chronicles (9:9) 02:55 You, Me and Dupree Rómantísk gamanmynd með Owen Wilson, Kate Hudson og Matt Dillon í aðalhlutverkum. Peterson hjónin eru nýgift og hæstánægð með lífið þegar besti vinur brúðgumans flytur inn. Fljótlega fer að halla undan fæti í hjónabandinu enda er gesturinn varla húsvaninn. 04:45 Hello Sister, Goodbye Life 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Lítil prinsessa 08.12 Halli og risaeðlufatan 08.23 Franklín 08.46 Skordýrin í Sólarlaut 09.10 Bangsímon og fríllinn 10.16 Bitte nú! 10.40 Matta fóstra og ímynduðu vinir hennar (43:53) 11.15 Undramáttur 12.50 Ísaldarhesturinn 13.45 Málarinn og sálmurinn hans um litinn 15.40 Banvænar veirur 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hanna Montana (36:56) 17.53 Sammi (27:52) 18.00 Millý og Mollý (13:26) 18.13 Halli og risaeðlufatan (13:26) 18.25 Fréttaaukinn 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Útlendingahersveitin 20.35 Martin Clunes - Einn maður og hundarnir hans (1:2) Í þessari heimildamynd, sem er í tveimur hlutum, grennslast leikarinn góðkunni Martin Clunes fyrir um skyldleika heimilishunda nútímans við forföður þeirra, villta úlfinn. 21.25 Lífsháski 9,1 Bandarískur myndaflokkur um hóp fólks sem komst lífs af úr flugslysi og neyddist til að hefja nýtt líf á afskekktri eyju í Suður- Kyrrahafi þar sem dularfullir atburðir gerast. 22.10 Vestfjarðavíkingur 2008 23.10 Aðþrengdar eiginkonur Ný syrpa af þessari vinsælu bandarísku þáttaröð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Felicity Huffman, Marcia Cross, Eva Longoria og Nicolette Sheridan. e. 23.55 Hringiða (2:8) 00.45 Dagskrárlok STÖÐ 2 SpoRT STÖÐ 2 bíóSkjáR Einn 07:00 Úrslitakeppni NBA 17:50 World Supercross GP 18:45 Pepsimörkin 19:45 Pepsi-deild karla 22:00 Pepsimörkin 23:00 Spænsku mörkin 23:30 Þýski handboltinn 23:55 Pepsi-deild karla 01:45 Pepsimörkin 08:00 I’m With Lucy 10:00 Diary of a Mad Black Woman 12:00 Fjölskyldubíó - The Borrowers 14:00 I’m With Lucy 16:00 Diary of a Mad Black Woman 18:00 Fjölskyldubíó - The Borrowers 5,6 20:00 Yours, Mine and Ours 4,4 22:00 Rent 7,0 00:10 Le petit lieutenant 02:05 The Prophecy 3 04:00 Rent 06:10 Bury My Heart at Wounded Knee 06:00 Óstöðvandi tónlist 08:00 Rachael Ray E 08:45 Óstöðvandi tónlist 17:35 Rachael Ray 18:20 The Game (22:22) 18:45 America’s Funniest Home Videos (28:48) E 19:10 Psych (14:16) E 20:00 This American Life (4:6) 20:30 What I Like About You (4:24) 8,9 21:00 One Tree Hill (19:24) 8,0 Bandarísk þáttaröð um hóp ungmenna sem ganga saman í gegnum súrt og sætt. Julian gerir Brooke óvænt tilboð. Lucas fer með Nathan og Jamie á stað sem honum er mjög mikilvægur og Peyton undirbýr sig fyrir framtíðina. 21:50 CSI (20:24) 8,6 Bandarískir þættir um störf rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. Hodges og Wendy eru viðstödd nördaráðstefnu þar sem aðdáendur uppá- haldssjónvarpsþáttar þeirra eru samankomnir. En gamanið kárnar þegar einn af leikurum þáttarins er myrtur. 22:40 Jay Leno 23:30 The Cleaner (12:13) E 00:20 Óstöðvandi tónlist STÖÐ 2 SpoRT 2 17:55 Ensku mörkin 18:50 PL Classic Matches 19:20 Enska úrvalsdeildin 21:00 Ensku mörkin 22:00 Coca Cola mörkin 22:30 Enska úrvalsdeildin (Aston Villa - Newcastle) Þrældómur fótboltaáhugamanns Ég er í hópi þeirra örmu þræla sem líklega myndu mæta of seint í eigið brúðkaup til að ná stórleik í enska boltanum. Það er eng- in bölvun í sjálfu sér að vera áhuga- maður um þessa fögru íþrótt en sá áhugi á það sameiginlegt með þræl- dómnum að oft eru uppskeran og launin lítil sem engin fyrir dagsverk- ið. Áhangendur Liverpool skilja það manna best. Á miðvikudagskvöldið hafði ég skipulagt allt upp á tíu. Ég skyldi sitja í Manchester-treyjunni minni með nýpantaða pítsusneið í hægri hendi, einn kaldan ölbauk kyrfilega staðsettan milli læranna og hrossabrest í vinstri viðbúinn að fagna mörkunum sem ég var aldrei þessu vant bjartsýnn á að fá að fagna. Ég treysti mér ekki til að vera í félags- skap vina og kunningja enda bera til- finningarnar mann iðulega ofurliði fyrir framan skjáinn. Ég vildi engar óhappakrákur í minni návist. Einn kunningja minna sagði mér að hann yrði líklega að horfa á leikinn með stóra fötu fyrir framan sófann þar sem hann væri með ælupest. Ég hló og tróð annarri pítsusneið hálfa leið ofan í kokið á mér og teygaði ölið. Barma- fullur af tilhlökkun og bjartsýni. Það var mikið um dýrðir fyrir leik. En síðan hófst hann. Og mér leið eins og Liverpool-manni. Ég var þræll og dagsverk mitt sem stuðningsmanns var ólaunað. Það var lágt á mér ris- ið þegar síminn pípti með smáskila- boðum frá Liverpool-félögum mín- um sem gjörsamlega migu á sig af ánægju yfir óförum „mínum“ og skilaboðin hrönnuðust upp á Face- book frá erkifjendum í hliðarheimi knattspyrnudýrkunarinnar. Allt í einu öfundaði ég félaga minn með fötuna. Pítsan var orðin köld og ölið volgt og flatt. Að segja að mínir menn í United hafi skitið upp á bak er eiginlega of vægt til orða tekið. Mín eina ósk eftir að flautað hafði verið til leiksloka var sú að hafa getað setið á stóru fötunni einn inni í stofu og ski- tið upp á bak í meðvirkni með ofur- launuðu stjörnunum sem ofalið hafa mann með sigrum og titlum í gegn- um tíðina. Af hverju gat Eiður Smári ekki haldið íslensku íþrótta- og Evróvisjónhefð- inni við og komið heim með silfrið og 157 mínútur af leiktíma á bakinu? En ég sætti mig við að vera einu sinni skotspónn brandara og háðungar ósigursins næstu daga. Ég hef verið ofalinn þræll undanfarin ár. mikael VANTAðI STóRA FÖTu á MIðVIKuDAGSKVÖLDIð. pressan ADVENTURELAND n Leikstjórn: greg mottola n Lýsing: Árið er 1987 og James (Jesse Eisenberg) er nýskriðinn út úr menntaskóla. Eftir langt ferðalag um Evrópu neyðist James til að finna sér sumarvinnu en þar sem hann er ekki með neina starfsreynslu neyðist hann til að vinna í skemmti- garði, með ömurlegri vinnustöðum sem hugsast getur. En það sem leit út fyrir að geta orðið leiðinlegasti tími lífs hans endar með að verða mögulega sá ævintýralegasti. n Aðalhlutverk: ryan reynolds, martin starr, Kristen stewart, Jesse Eisenberg, margarita Levieva, Kristen Wiig, Bill Hader, n IMDb: 7,8 n Rottentomatoes: 88% n Metacritic: 76% FRUMSýNINGAR HELGARINNAR ínn *dagskrá s.l. viku (mán. - fös.) endurtekin þar til kl. 19:59 á mánudag. 20:00 Borgarlíf Marta Guðjónsdóttir ræðir um málefni borgarinnar. Jafnrétti í skólum er aðalumræðuefnið. 20:30 Íslands safarí Akeem R. Oppang ræðir um málefni hælisleitenda við Rögnu árnadóttur dóms- og kirkjumálaráðherra. 21:00 Frumkvöðlar Rætt er um samvinnu fyrirtækja við nemendur í Myndlistaskóla Reykjavíkur. Elinóra Inga Sigurðardóttir ræðir við Sigurlínu Osuala, Þórdísi Baldursdóttur og Ernu Elínbjörgu Skúladóttur. 21:30 Í nærveru sálar umsjón hefur Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur. Að þessu sinni beinist athyglin að félagslegum þáttum karate ínn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.