Uppeldi og menntun - 01.07.2015, Síða 140

Uppeldi og menntun - 01.07.2015, Síða 140
UPPELDI OG MENNTUN/ICELANDIC JOURNAL OF EDUCATION 24(2) 2015140 UPPELDIS - OG MENNTUNARFRÆÐI 40 ÁRA Háskólaárið 2002–2003. Þetta háskólaár bættist ný námsleið við, Áhættuhegðun ungs fólks og forvarnir. Námsleiðin var frá upphafi ætluð fólki „sem hefur áhuga á að vinna að forvörnum og auka skilning sinn á ýmsum uppeldislegum, félagslegum, sálfræði- legum og heilsufarslegum áhættuþáttum í lífi barna og ungmenna ... og fólki sem hefur áhuga á rannsóknum á áhættuhegðun ungs fólks og á forvarnarstarfi“. Um mark- mið námsins segir: „Markmið námsins er að þátttakendur öðlist þekkingu og skilning á ýmsum samverkandi þáttum umhverfis og erfða sem tengjast áhættuhegðun ungs fólks. Markmiðið er jafnframt að þátttakendur kynnist ýmsum forvarnarverkefnum“ (Háskóli Íslands, 2002, bls. 189). Ljóst var að margir sem sóttu nám í uppeldis- og menntunarfræðiskor hugðust starfa með ungu fólki á akrinum. Því þótti mikilvægt að bjóða slíka námsleið og styrkja jafnframt rannsóknir á velferð ungmenna. Þeir sem hafa sótt þetta nám hafa verið með fjölbreyttan bakgrunn úr háskólanámi. Í kennsluskránni þetta ár var jafnframt í fyrsta sinn vakin athygli á því að þeir nem- endur sem lokið hefðu 60e kennsluréttindanámi gætu lokið meistaranámi í uppeldis- og menntunarfræði með því að bæta við sig 60e námi á meistarastigi (30e metnar úr kennsluréttindanáminu). Slíkt meistaranám taldist til 90e M.Ed.-gráðu (Háskóli Íslands, 2002, bls. 188). Meistaranámið var ætlað fólki sem hefði „áhuga á fræðslu- störfum í víðum skilningi bæði innan hefðbundinna menntastofnana og utan þeirra“. Markmiðið var „að veita bæði fræðilega og hagnýta þekkingu og efla rannsóknir á sviði kennslufræði“ (Háskóli Íslands, 2005, bls. 216). Hvatinn að þessu námsframboði var að efla kennarastéttina með því að gefa kennurum tækifæri til að bæta við sig kennslufræðilegri þekkingu og efla færni þeirra til að stunda rannsóknir á kennslu og skólastarfi. Námsleiðin Kennslufræði og námsefnisgerð var ekki lengur í boði skólaárið 2002– 2003 þar sem viðfangsefni hennar heyrðu undir kennslufræði og gátu nemendur tekið þau viðfangsefni inn í meistaragráðu sína í uppeldis- og menntunarfræði. Háskólaárið 2003–2004. Sú breyting var nú gerð að MA-gráða var látin ná yfir allt meistaranám í uppeldis- og menntunarfræði (90e og 120e) og M.Ed.-gráðan því felld niður. Aftur á móti var enn greint á milli rannsóknarnáms og starfstengds rannsóknar- náms. Auk MA-náms til 120e var, eins og sjá má í töflu 1, sama framboð námsleiða til 90e og árið áður. Þrjú fyrstnefndu áherslusviðin voru einnig í boði til Dipl.Ed.-gráðu. Í fyrsta sinn var jafnframt vakin athygli á námsleiðinni Sérskipulagt meistaranám til 90e. Nemendur sem ekki völdu eitt áherslusviðanna gátu með þessari leið sett saman nám sitt í samráði við leiðbeinanda (Háskóli Íslands, 2003, bls. 160). Háskólaárið 2004–2005. Nýtt áherslusvið, Fullorðinsfræðsla 90e, leit nú dagsins ljós. Um þessa námsleið segir í kennsluskrá að hún sé „ætluð fólki sem vinnur við eða hefur áhuga á að sinna kennslu fullorðinna og námsefnisgerð“. Enn fremur segir: „Markmið námsins er að þátttakendur öðlist þekkingu og hæfni í að kenna fullorðnum, skipu- leggja fræðslu og vinna að gerð fræðsluefnis“ (Háskóli Íslands, 2004, bls. 221). Hvat- inn að þessari námsleið var meðal annars sá að stuðla að uppbyggingu lífstíðarnáms
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.