Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2010, Qupperneq 62
62 FÖSTUDAGUR 14. maí 2010 FÓLKIÐ
Frægðarsól Magnúsar Valdi-marssonar, betur þekktur sem Maggi mix, skín skær-ar en nokkru sinni fyrr. Fólk
keppist um að fá Magga til þess að
skemmta í partíum, tónleikum og
öðrum viðburðum. Er orðið þannig
í pottinn búið að Maggi hefur ráðið
nær alla fjölskylduna í vinnu. Syst-
ir hans sér um að keyra stjörnuna á
giggin og Heimir Berg Halldórsson,
náskyldur ættingi Magga, hjálpar
honum við bókanir.
„Ég er enginn opinber umboðs-
maður, ég sé bara um ýmis mál fyr-
ir hann, til dæmis bókanir. Það er
alveg nóg að gera hjá honum,“ segir
Heimir léttur. „Það er öll fjölskyldan
hans í þessu. Það eru allir að hjálp-
ast að,“ segir Heimir. Eins og endra-
nær heldur Maggi nánu sambandi
við aðdáendur sína á Facebook en
alls eru rétt tæplega 26.600 manns
skráðir á síðuna. Það er vægt til orða
tekið þegar sagt er að Maggi mix sé
með langvinsælustu íslensku síðuna
á Facebook.
Nóg er að gera hjá Magga við að
skemmta en um daginn þurfti hann
að hafna nokkrum giggum í Reykja-
vík þar sem honum bauðst annað
stærra á Ísafirði. Er hann því farinn
að ferðast um landið til þess að sinna
Mix-þyrstum landanum.
Magga skaut fyrst fram á sjónar-
sviðið með hinum gríðarlega vin-
sælu matreiðsluþáttum, Gott og
gómsætt, sem hann hefur nú gefið
út á DVD. Maggi er þó algjör þús-
undþjalasmiður og hefur síðustu
vikur einbeitt sér að sparnaðarráð-
um sem hann kynnir með mynd-
böndum á heimasíðu sinni. Í nýjasta
myndbandinu kennir hann fólki að
fela peninga á næturlífinu með því
að geyma þá í tómum Extra tyggjó-
poka.
Eru margir aðdáendur Magga þó
farnir að sakna matreiðsluþáttanna
og skrifar ein stúlka á Facebook-
síðu kappans: „Þú ert bara hættur
með gott og gómsætt og byrjaður
með viðskiptaþætti. Af hverju
breyttist þú svona?“ Það
mun væntanlega ekki
líða á löngu þar til
nýr þáttur af Góðu
og gómsætu
birtist enda
hugsa fáar
stjörnur
betur um
aðdáend-
ur sína.
Lillý
eignast
lilla
Sykursæta rauðkan Lillý Valgerð-
ur Pétursdóttir, fréttakona á Stöð
2, er orðin móðir í fyrsta sinn en
hún eignaðist lítinn strák sem kom
í heiminn síðastliðið mánudags-
kvöld. Segir Lillý á Facebook-síðu
sinni: „Lítill yndislegur og falleg-
ur strákur kom í heiminn á mánu-
dagskvöldið klukkan 21. Hann var
rúmar 15 merkur og 53 sentímetr-
ar.“ Lillý Valgerður, sem er stjórn-
málafræðingur að mennt, hef-
ur verið ein af helstu fréttakonum
Stöðvar 2 undanfarin ár en hún hóf
feril sinn í fjölmiðlum sem skrifta
en það er ekki óalgengt. Til dæm-
is hófu tvær skvísur á RÚV feril
sinn sem skriftur, þær Margrét Erla
Maack á Rás 2 og Elsa María Jak-
obsdóttir, fyrrverandi Kastljóskona.
MAGGI MIX MEÐ FJÖLSKYLDUNA Í VINNU:
ALLIR HJÁLPAST AÐ
Svo mikið er að gera hjá internetstjörnunni Magga mix að öll fjölskyldan hjálpast að við að halda utan um
ferilinn. Undanfarið hefur Maggi lagt matarþætti sína til hliðar og einbeitir sér nú að sparnaðarráðum fyrir
landann ásamt því að skemmta úti um allt land.
Vinsæll Maggi mix fær
góða hjálp til að geta
sinnt öllum sem vilja fá
hann til að skemmta.
3-5
5-9
3-8
3-6
3-8
1-6
3-8
0-3
5-10
2-6
3-5
3-6
3-8
0-5
3-5
5-9
5-10
4-6
5-10
1-5
3-8
0-4
8-13
2-6
3-6
2-5
3-8
0-3
...OG NÆSTU DAGA
Sun Mán Þri Mið
vindur í m/s
hiti á bilinu
Stykkishólmur
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Sun Mán Þri Mið
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Höfn
Reykjavík Egilsstaðir
Ísafjörður Vestmannaeyjar
Patreksfjörður Kirkjubæjarkl.
Akureyri Selfoss
Sauðárkrókur Þingvellir
Húsavík Keflavík
VEÐRIÐ Á MORGUN KL. 15
VEÐRIÐ Í DAG KL. 15
4
6 5
4
6
7
13
15
4
12
6
6
9
10
14 12
9
10
6
1012
8
4
6
6
8
6
10
3
13 8
613
8
13
3
3
8
6
10
410
8
4
Hitakort Litirnir
í kortinu tákna
hitadreifingu. Því
rauðara því hlýrra.
Fös Lau Sun Mán
hiti á bilinu
Kaupmannahöfn
hiti á bilinu
Osló
hiti á bilinu
Stokkhólmur
hiti á bilinu
Helsinki
hiti á bilinu
London
hiti á bilinu
París
hiti á bilinu
Tenerife
hiti á bilinu
Alicante
13/7
16/7
15/12
20/11
15/5
18/4
23/17
19/10
11/6
14/8
20/9
19/8
17/7
16/5
23/19
23/11
15/6
14/6
22/8
19/11
15/7
20/10
24/19
22/11
14/3
20/7
22/10
20/9
17/7
19/4
24/20
22/11
VEÐRIÐ ÚTI Í HEIMI Í DAG OG NÆSTU DAGA
3-8
5-9
3-8
4-9
3-8
3-7
3-5
3-6
3-8
4-10
3-5
4-8
3-5
2-6
3-8
6-8
6-8
5-8
3-8
5-7
3-5
5-7
3-5
5-7
3-5
8-11
3-8
8-10
5-10
3-6
10-15
5-8
3-5
7-12
3-10
6-11
3-8
5-10
5-10
5-10
8-13
5-7
3-8
3-8
5-10
5-9
3-5
7-10
5-8
4-6
3-8
4-9
3-5
4-8
5-10
5-10
3-8
4-8
5-10
7-10
3-5
7-10
3-10
5-8
3-8
3-12
3-5
5-10
3-10
8-11
5-10
5-10
8-13
5-10
5-10
5-10
5-10
5-8
5-8
5-10
5-8
5-9
5-10
5-8
HELGARHORFURNAR BESTAR
HÖFUÐBORGAR-
SVÆÐIÐ Dagurinn
í dag verður þurr
að mestu í
höfuðborginni
og eitthvað
mun sjást í þá
gulu þó hún
verði spar á sig. Almennt má segja að veðrið
sé ekkert sérstakt en allt í lagi þar sem vindur
verður hægur og hiti 7-11 stig.
LANDSBYGGÐIN Dagurinn í dag og um
helgina verður blautur víðast hvar á norður-
og austurhluta landsins. Í dag verður hiti
þó sæmilegur í fremur hægum vindi en
á morgun kólnar allnokkuð, sérstaklega
nyrðra auk þess sem vindur vex á Snæfells-
nesi, Vestfjörðum, norðvestan til og með
ströndum nyrðra, 8-15 m/s. Þá á ég jafnvel von á næturfrosti
aðfaranótt sunnudagsins. Það verður því að segjast eins og
er að veðurhorfurnar fyrir norður- og austurhluta landsins
eru óttalega óspennandi. Því sýnist mér að helgarveðrið
verði best á Suðurlandi og jafnvel suðvesturlandi. Það er þó
rétt að nefna að dagurinn í dag er fremur lítt spennandi.
NÆSTU DAGAR Sunnudagurinn verður keimlíkur morg-
undeginum. Svalur og blautur nyrðra og eystra en hlýr og
bjartur sunnan til að deginum, þó svalt verði að næturlagi.
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst,
fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.VEÐRIÐ MEÐ SIGGA STORMI siggistormur@dv.is
EKKI NORÐUR! Maður er farinn að sjá hjólhýsin
og fellihýsin aftan í bílunum. Ætli menn sér að
vera í þurrki og einhverri sól um helgina er afleitt
að vera á Akureyri og á Norðurlandi almennt. Suðurland-
ið og eitthvað yfir á suðvesturhornið verður áberandi
best sé litið heilt yfir helgarveðrið. Góða ferð!!!
ATHUGASEMD VEÐURFRÆÐINGS
Hitakort Litirnir
í kortinu tákna
hitadreifingu. Því
rauðara því hlýrra.