Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2010, Page 60

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2010, Page 60
60 föstudagur 18. júní 2010 sviðsljós Frægðarsól söngkon-unnar Katy Perry rís hærra og hærra þessar vikurnar. Lagið henn- ar California Gurls er í fyrsta sæti Billboard-listans í Bandaríkjun- um og sömu sögu er að segja víða um heim. Söngkonan er nýbúin að senda frá myndband við lagið sem hefur vakið mikla athygli. Í því liggur söngkonan meðal ann- ars hálfnakin á bleiku skýi. Lagið er fyrsti smellurinn af væntanlegri plötu söngkonunn- ar sem heitir Teenage Dream og kemur út í lok ágúst. Katy ákvað að semja lagið California Gurls þegar hún heyrði lag Jay-Z og Alic- iu Keys, Emipre State of Mind. Það lag fjallar um New York og hversu mikilfengleg borgin sé. Hún fékk því frægasta rappara vestur- strandarinnar til þess að gera með sér lag og það hefur líkt og fyrr sagði slegið rækilega í gegn. Katy Perry á flugi: Slær enn meira í gegn Katy Perry Er hálfnakin í nýja myndbandinu. Sæt Það vantar ekkert upp á þokkann hjá söngkonunni. Feðgarnir Matthew McConaughey og Levi sonur hans sýndu Brasilíumönn-um stuðning þegar þeir mættu í bún-ingum liðsins á slökkviliðsstöð í New York á þriðjudag. Þeir feðgar voru í skoðunarferð en lið Brasilíu stendur nú í ströngu ásamt 32 öðrum þjóðum á heimsmeistaramótinu í Suður-Afríku. McConaughey styður þó einnig bandaríska lið- ið og klæddist hann búningi þess deginum áður þegar hann gekk um stræti borgarinnar með sinni heittelskuðu Camilu Alves. Ástæðan fyrir því að þeir feðgar styðja Brassa er jú sú að Camila, kona McConaugheys og móðir Levis, er einmitt frá Brasil- íu en hún er þekkt fyrirsæta. Matthew McConaughey og sonurinn Levi: Styðja Brassa ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI SELFOSSI 12 12 12 12 16 12 12 12 10 10 10 L L L L L L L L L L L HEITASTA STELPUMYND SUMARSINS LEIKFANGASAGA 3 - 3D ísl. 1(3D) - 3:20(3D) - 5:40(3D) LEIKFANGASAGA 3 M/ ísl. Tali kl. 1 - 3:20 - 5:40 TOY STORY 3 M/ ensku Tali kl. 8(3D) - 10:20(3D) SEX AND THE CITY 2 kl. 2:30-5:30-8 - 8:30 - 10:45 SEX AND THE CITY 2 kl. 2 - 5 - 8 - 10:45 THE LOSERS kl. 5:50 - 8 - 10:10 PRINCE OF PERSIA kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 THE LAST SONG kl. 1 - 3:20 AÐ TEMJA DREKANN SINN M/ ísl. Tali kl. 1:20 LEIKFANGASAGA 3 - 3D ísl. Tali kl. 3:20(3D) - 5:40(3D) TOY STORY 3 M/ ensku Tali kl. 8(3D) - 11(3D) SEX AND THE CITY 2 kl. 5D - 8D - 10:20D PRINCE OF PERSIA : SANDS OF TIME kl. 3 - 5:30 - 8 IRON MAN 2 kl. 10:30 OFURSTRÁKURINN M/ ísl. Tali kl. 3 LEIKFANGASAGA 3 M/ ísl. Tali kl. 5:50 - 8 BROOKLYN‘S FINEST kl. 10:10 SEX AND THE CITY 2 kl. 6 - 9 LEIKFANGASAGA 3 - 3D ísl tal kl. 5:40 TOY STORY 3 - 3D ensku tal kl. 8 THE LOSERS kl. 10:20 PRINCE OF PERSIA : SANDS OF TIME kl 6 SEX AND THE CITY 2 kl. 9 VIDDI, BÓSI LJÓSÁR OG HIN LEIKFÖNGIN ERU KOMIN AFTUR Í STÆRSTU OG BESTU TOY STORY MYND TIL ÞESSA. SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI STÆRSTA LEIKFANGASAGA FRÁ UPPHAFI! EIN STÆRSTA MYND ÁRSINS! MISSIÐ EKKI AF FYRSTU STÓRMYND SUMARSINS! SÍMI 564 0000 12 12 L L L 12 L 12 SÍMI 462 3500 12 12 14 L THE A-TEAM kl. 5.45 - 8 - 10.15 GET HIM TO THE GREEK kl. 8 YOUTH IN REVOLT kl. 10 SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ 3 kl. 5.45 SÍMI 530 1919 12 L 12 16 THE A-TEAM kl. 5.20 - 8 - 10.40 THE A-TEAM LÚXUS kl. 5.20 - 8 - 10.40 LEIKFANGASAGA 3D íslenskt tal kl. 3.30 - 5.45 TOY STORY 3 3D enskt tal kl. 5.45 - 8 STREETDANCE 3D kl. 3.30 - 10.20 GET HIM TO THE GREEK kl. 5.30 - 8 - 10.25 SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ 3 kl. 4 ROBIN HOOD kl. 8 THE A-TEAM kl. 6 - 9 STREETDANCE 3D kl. 6 - 9 GET HIM TO THE GREEK kl. 6 - 9 SNABBA CASH kl. 6 - 9 .com/smarabio ÞEIR VORU PLATAÐIR - ÞEIR VORU SVIKNIR HEFNDIN ER ÞEIRRA! NÝTT Í BÍÓ! - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR A-TEAM 5.40, 8 og 10.20(POWER) 16 STREET DANCE 3-D 4(900 kr), 6 og 8 7 GET HIM TO THE GREEK 3.50(600kr), 5.50, 8 og 10.10 12 ROBIN HOOD 10 12 SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ 4(600 kr) L TILBOÐ í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu! Þ.Þ. -FBL T.V. -Kvikmyndir.isÓ.H.T. -Rás 2 S.V. -MBL T.V. -Kvikmyndir.is S.V. - MBL ATH! 650 kr.• POWERSÝNING KL. 10.20 3-D GLERAUGU SELD AUKALEGA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.