Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.2010, Qupperneq 54

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.2010, Qupperneq 54
54 ÚTTEKT 16. júlí 2010 FÖSTUDAGUR UPPÁHALD STJARNANNA Þó þokkagyðjur Hollywood sjáist sjaldan í sömu fötunum ofter en einu sinni þá eiga allir eitthvað eitt sem þeir halda mest upp á og geta helst ekki verið án. Hvort sem það eru skór, kjóll, jakki, buxur eða taska. People Magazine tók saman hluti sem stjörnurnar geta ekki verið án þessa stundina. UPPÁHALD STJARNANNA Gallajakki FRÁ CURRENT/ELLIOT Reese Witherspoon er í gallastuði í sumar og getur ekki verið án gallajakka frá Current/Elliott. Hún notar hann við hvert tækifæri. Rykfrakki FRÁ TOD´S Cate Blanchett ferðast um Frakkland og Ítalíu í rykfrakkanum sínum frá Tod‘s. Annaðhvort í honum eða með hann á öxlunum. J Brand GALLABUXUR Þessa dagana eru J Brand cargo-gallabuxurnar í miklu uppáhaldi hjá Jessicu Alba. Hún rokkar þær upp með háum og lágum botnum og jafnvel hermannaklossum. Super SÓLGLERAUGU Hippsterinn Katy Perry er alltaf með Frank 2 sólgleraugun frá Super á sér. Azzedine STÍGVÉL Nýdæmda glæpakvendið Lindsay Lohan elskar Azzedine Alaia stígvélin sín. Þau voru líka í uppáhaldi hjá leikkonunni síðasta sumar. Wonderland KJÓLLINN Evu Mendes líður best í Wonderland-kjólnum frá Daughters of the Re- volution. Á flugvellinum og á rauða dreglinum. Loewe HANDTASKA Madonna er yfir sig hrifin af Amazona 28 töskunni frá Loewe. Hvort sem hún er stödd í New York eða Lundúnum. Free People HATTUR Hver þarf risastór sólgleraugu ef sá hinn sami á risastóran sólhatt frá Free People. Vanessa Hudgens elskar hattinn sinn og var meðal annars með hann á Coachella-hátíðinni í ár. DL 1961 GALLABUXUR Ungstirnið Selena Gomez klæðist DL 1961 hvort sem hún er stödd í Bandaríkjunum eða í Evrópu. Á rauða dreglin- um eða í sjónvarpssal.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.