Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.2010, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.2010, Blaðsíða 16
16 | Erlent 22.–26. desember 2010 Jólablað n Jólum er fagnað víðs vegar um heiminn eins og sjá má á þessum myndum sem fréttastofa Reuters hefur safnað saman Jólastemning um víða veröld Obama í jólaskapi Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, er greinilega kominn í jólaskap. Á þessari mynd má sjá hann lesa upp jólaævintýri fyrir grunnskólabörn í Arlington í Virginíufylki. Dýrasta jólatré í heimi Þetta íburðarmikla jólatré er að finna í Emirates-höllinni, glæsihóteli í Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Jólatréð er það dýrasta í heimi, en það er skreytt með 180 demöntum, perlum, smarögðum og safírum. Hótelið sá þó ástæðu til að gefa út opinbera afsökunarbeiðni vegna trésins, og viðurkenndi að það hefði gengið helst til of langt – enda eiga jólin ekki að snúast eingöngu um peninga. Tréð er metið á 11 milljónir Bandaríkjadala, eða um 1.300 milljónir íslenskra króna. Jólakoss Innilegur jólakoss í ríkisfangelsinu í Sofiu, höfuðborg Búlgaríu. Fangelsisyfirvöld þar í landi sýndu mikla manngæsku þegar þau skipulögðu jólaveislu fyrir fanga sína. Á þessari mynd má sjá að fangarnir voru ánægðir með veisluna. Sofið í flugstöð Flugvellir í Evrópu hafa verið í lamasessi nú síðustu vikuna fyrir jólin. Fjöldi fólks þarf að reiða sig á flugsam- göngur til að heimsækja ættingja og vini yfir hátíðirnar. Jólalegt á Rauða torginu Rússar þurfa sjaldnast að hafa áhyggjur af skorti á jólasnjó á þessum árstíma og í ár verður líklega engin breyting þar á. Rússar fengu einnig gleðitíðindi í desember þegar Alþjóða- knattspyrnusambandið tilkynnti ákvörðun sína um að Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu árið 2018 verði haldin í Rússlandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.