Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2011, Page 48
Margar einhleypar konur, sem og aðrir aðdáendur bókar-innar Makalaus, biðu eflaust
með mikilli eftirvæntingu eftir þátt-
unum sem nú eru í sýningu á Skjá
Einum. Ég viðurkenni að þrátt fyrir
að hafa ekki lesið bókina, þá var ég
ein af þessum eftirvæntingarfullu,
sérstaklega því mér þótti leikaraval-
ið lofa mjög góðu. Við Lilja, sem er
aðalpersóna þáttanna, eigum ekki
margt sameiginlegt,
þrátt fyrir að vera
báðar einhleypar
ungar konur á upp-
leið sem misstíg-
um okkur stundum
í samskiptum við
hitt kynið. Hún Lilja
Katrín, sem leikur
nöfnu sína, gerir það
þó stórvel. Hún gerir
Lilju að trúverðugum
karakter sem ég get
alveg ímyndað mér
að búi í næsta húsi við
mig. Ég myndi þó ekki
nenna djamma með
henni. Vinkonur Lilju
eru líka skemmtileg-
ar, og þá sérstaklega
hin snobbaða og ólétta Tinna, sem
er leikin af Vigdísi Hrefnu Pálsdóttur.
Hún er alltaf með svör-
in á reiðum höndum
þó hún sé svolítið bitur.
Jóel Sæmundsson á líka
hrós skilið fyrir frammi-
stöðu sína sem Tommi
túlgæ, sem veit ekkert
hvað hann vill. Týpísk-
ur karlmaður. Þættirnir
eru ágætasta afþreying
þrátt fyrir að söguþráð-
urinn sé heldur þunn-
ur og þeir lulli áfram
án þess að nokkuð
markvert gerist. Og
auglýsingarnar eru
náttúrlega alveg efni
í annan svona pistil.
Það er til dæmis mjög
ótrúverðugt að allir séu alltaf með
drykkinn Vitamin Water á kantinum.
48 | Afþreying 1.–3. apríl 2011 Helgarblað
Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:15 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful
09:30 The Doctors
10:15 60 mínútur
11:00 ‚Til Death (11:15)
11:25 Auddi og Sveppi
11:50 Logi í beinni
12:35 Nágrannar
13:00 Frasier (4:24)
13:25 Jurassic Park
15:30 Barnatími Stöðvar 2
17:08 Bold and the Beautiful
17:33 Nágrannar
17:58 The Simpsons (11:22)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Auddi og Sveppi
19:50 American Idol (22:45)
21:15 American Idol (23:45)
22:00 Blonde Ambition
3,6 Jessica leikur unga
smábæjarstelpu sem
flytur í stórborgina með stóra
framadrauma. Í fyrstu gengur
allt á afturfótunum hjá henni
en hún gefst ekki upp og
fyrr en varir er hún komin í draumastarfið og
ástin bankar uppá.
23:30 The Hitcher 7,2 Spennumynd um
ungan mann sem sleppur undan morðóðum
puttalingi en er síðan sakaður um morð og líf
hans lagt í rúst.
00:55 Romance and Cigarettes
02:40 Jurassic Park
04:45 The Simpsons (11:22)
05:10 Fréttir og Ísland í dag
06:05 Frasier (4:24)
15.25 Opinberun Hannesar
16.50 Kallakaffi (5:12)
17.20 Skólahreysti (2:6)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Otrabörnin (15:26)
18.22 Pálína (10:28)
18.30 Hanna Montana
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Útsvar Úrslitaþáttur spurningakeppni
sveitarfélaganna. Umsjónarmenn: Sigmar
Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir.
Spurningahöfundur og dómari: Ólafur
B. Guðnason. Dagskrárgerð: Helgi Jó-
hannesson.
21.25 King Kong 7,6
00.30 Leynibróðirinn (Undercover Brother)
5,7 Þegar „Maðurinn“ reynir að spilla fyrir
forsetaframboði þeldökks frambjóðanda
taka Leynibróðirinn og útsendarar hans til
sinna ráða. Leikstjóri er Malcolm D. Lee.
01.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
06:00 Pepsi MAX tónlist
07:30 Game Tíví (10:14) e
08:00 Dr. Phil e
08:45 Pepsi MAX tónlist
12:00 Game Tíví (10:14) e
12:30 Pepsi MAX tónlist
17:00 Dr. Phil
17:45 America‘s Next Top Model (1:13) e
18:30 How To Look Good Naked (7:12) e
19:20 America‘s Funniest Home Videos
(9:50)
19:45 Will & Grace (14:24) Endur-
sýningar frá upphafi á hinum
frábæru gamanþáttum sem
segja frá Will sem er sam-
kynhneigður lögfræðingur og
Grace sem er gagnkyn-
hneigður innanhússarkitekt.
20:10 Got To Dance (13:15)
21:15 HA? (11:15)
22:05The Bachelorette - LOKAÞÁTTUR (12:12)
Bandarísk raunveruleikasería þar sem ung
og einhleyp kona fær tækifæri til að finna
draumaprinsinn í hópi 25 myndarlegra pipar-
sveina. Í þessum lokaþætti er horft um öxl og
Jillian ræðir við þá tvo sem hún elskaði mest.
22:55 Makalaus (5:10) e
23:25 30 Rock ( 17:22) e
23:50 Law & Order: LA (2:22) (e
00:35 Whose Line is it Anyway? (32:39) e
01:00 Saturday Night Live (13:22) Stór-
skemmtilegur grínþáttur sem hefur kitlað
hláturtaugar áhorfenda í meira en þrjá
áratugi. Í þáttunum er gert grín að ólíkum
einstaklingum úr bandarískum samtíma.
Leikarinn stórgóði úr Social Network Jesse
Eisenberg er gestaleikari þáttarins að þessu
sinni.
01:55 Will & Grace (14:24) e
02:15 Jay Leno e
03:00 Jay Leno e
03:45 Pepsi MAX tónlist
06:00 ESPN America
08:10 Shell Houston Open (1:4)
11:10 Golfing World
12:00 Golfing World
12:50 PGA Tour - Highlights (12:45)
13:45 Arnold Palmer Invitational (4:4)
17:45 Inside the PGA Tour (13:42)
18:10 Golfing World
19:00 Shell Houston Open (2:4)
22:00 Golfing World
22:50 PGA Tour - Highlights (12:45)
23:45 ESPN America
SkjárGolf
16:20 Nágrannar
16:40 Nágrannar
17:00 Nágrannar
17:20 Nágrannar
18:00 Lois and Clark (9:22)
18:45 E.R. (20:22)
19:30 Auddi og Sveppi
20:00 Arnar og Ívar á ferð og flugi (2:5)
20:25 Pressa (2:6)
21:15 Lois and Clark (9:22)
22:00 E.R. (20:22)
22:45 Auddi og Sveppi
23:10 Arnar og Ívar á ferð og flugi (2:5)
23:35 Pressa (2:6)
00:25 Sjáðu
00:55 Fréttir Stöðvar 2
01:40 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
19:30 The Doctors
20:15 Smallville (19:22)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
22:25 NCIS (8:24)
23:10 Fringe (8:22)
00:00 Life on Mars (16:17)
00:45 Smallville (19:22)
01:30 The Doctors
02:15 Auddi og Sveppi
02:55 Fréttir Stöðvar 2
03:45 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
Stöð 2 Extra
Stöð 2 Extra
17:00 Liverpool - Man. Utd.
18:45 Tottenham - West Ham
20:30 Ensku mörkin
21:00 Premier League Preview
21:30 Premier League World
22:00 Football Legends
22:30 Premier League Preview
23:00 Chelsea - Man. City
Stöð 2 Sport 2
18:50 Guru of Go
19:35 Augusta Masters Official Film
20:35 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu
21:05 World Series of Poker
22:45 European Poker Tour 6
23:35 NBA körfuboltinn
06:00 ESPN America
07:10 Golfing World
08:00 Shell Houston Open (2:4)
11:00 Golfing World
11:50 Inside the PGA Tour (13:42)
12:15 Shell Houston Open (2:4)
15:15 PGA Tour - Highlights (12:45)
16:10 Golfing World
17:00 Shell Houston Open (3:4)
22:00 LPGA Highlights (4:20)
23:20 Inside the PGA Tour (13:42)
23:45 ESPN America
SkjárGolf
10:35 Premier League World
11:05 Premier League Preview
11:35 West Ham - Man. Utd.
13:45 WBA - Liverpool
16:15 Arsenal - Blackburn
18:45 Everton - Aston Villa
20:30 Wigan - Tottenham
22:15 Stoke - Chelsea
00:00 Birmingham - Bolton
01:45 Newcastle - Wolves
Stöð 2 Sport 2
10:35 Augusta Masters Official Film
11:30 Golfskóli Birgis Leifs (1:12)
12:30 2010 PGA Europro Tour Golf
14:10 Small Potatoes - Who Killed the USFL
15:05 2010 Augusta Masters
18:10 Iceland Expressdeildin
19:55 Þýski handboltinn
21:25 Spænski boltinn
23:10 Vitali Klitschko - Odlanier Solis
Stöð 2 Sport
Stöð 2 Sport
08:00 12 Men Of Christmas
10:00 Mr. Bean
12:00 Naked Gun 2 ½: The Smell of Fear
14:00 12 Men Of Christmas
16:00 Mr. Bean
18:00 Naked Gun 2 ½: The Smell of Fear
20:00 The Women 4,8 Skemmtileg gaman-
mynd með stórleikkonunum Meg Ryan, Ann-
ette Benning, Evu Mendes, Debru Messing og
Jödu Pinkett Smith í aðalhlutverkum. Mary
kemst að því að maðurinn hennar heldur við
þokkafulla sölustúlku og ákveður að skilja
við hann eftir mikla hvatningu frá vinkonum
sínum sem allar eiga sín eigin rómantísku
vandamál.
22:00 21 6,7
00:00 Posse 5,2
02:00 Friday the 13th
04:00 21
06:00 Someone Like You
08:00 How to Eat Fried Worms
12:00 The Proposal
14:00 How to Eat Fried Worms
18:00 The Proposal
20:00 Someone Like You 5,8
22:00 Fearless 7,6
00:00 The Godfather 2 9,0
03:15 Lions for Lambs
04:45 Fearless
06:00 The Man in the Iron Mask
Stöð 2 Bíó
Stöð 2 Bíó
17:00 Ævintýraboxið
17:30 Punkturinn
18:00 Hrafnaþing
19:00 Ævintýraboxið
19:30 Punkturinn
20:00 Hrafnaþing
21:00 Græðlingur
21:30 Svartar tungur
22:00 Svavar Gestsson
22:30 Já
23:00 Nei
23:30 Bubbi og Lobbi
00:00 Hrafnaþing
20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin
21:00 Ævintýraboxið Stefán Drengsson og
félagar
21:30 Punkturinn Ærsli og ólátabelgir stundum
alveg á mörkunum
ÍNN
ÍNN
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn.
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn.
Dagskrá Laugardaginn 4. apríl Einkunn á IMDb merkt í rauðu
Dagskrá Föstudaginn 1. apríl Einkunn á IMDb merkt í rauðu
Lilja í næsta húsi
Aðdáendur myndanna um leður-
blökumanninn bíða nú spennt-
ir eftir The Dark Knight Rises,
þriðju myndinni í myndaröð
Christophers Nolan sem hófst
með Batman Begins. Warner
Bros ætlar sér þó ekki að skjóta
þessa gullgæs á meðan hún flýg-
ur sem hæst. Einn af yfirmönn-
um Warner Bros segir í viðtali við
L.A. Times að þegar Dark Knight
Rises væri farin í gang yrði sest
niður með Nolan og rætt um
endurgerð á „gömlu góðu“ Bat-
man-myndunum. Ekki er vitað
hversu mikið Christopher Nolan
kemur að Batman í framtíðinni
en ljóst er að Dark Knight Rises
verður svo sannarlega ekki síð-
asta Batman-myndin.
Dark Knight Rises verður ekki síðasta Batman-myndin:
Batman ekki búinn
Sjónvarpið
08.00 Morgunstundin okkar
08.04 Lítil prinsessa (1:35)
08.14 Skellibær (38:52)
08.26 Konungsríki Benna og Sóleyjar (42:52)
08.37 Litlu snillingarnir (15:28)
09.02 Mærin Mæja (1:3)
09.10 Veröld dýranna (5:52)
09.18 Mókó (49:52)
09.25 Millý og Mollý (14:26)
09.41 Hrúturinn Hreinn (31:40)
09.50 Engilbert ræður (3:78)
10.05 Lóa (6:52)
10.16 Hérastöð (1:26)
10.35 Skólahreysti (2:6)
11.10 Nýsköpun - Íslensk vísindi (8:12)
11.40 Að duga eða drepast (21:31)
12.20 Kastljós
12.50 Kiljan
13.45 Villihesturinn
15.15 Lincolnshæðir
16.00 Úrslitakeppnin í handbolta
17.35 Táknmálsfréttir
17.45 Útsvar
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Enginn má við mörgum
20.10 Gettu betur Úrslitaþáttur
spurningakeppni fram-
haldsskólanema í beinni
útsendingu úr Háskólabíói.
Spyrill er Edda Hermanns-
dóttir, spurningahöfundur og
dómari er Örn Úlfar Sævars-
son, stigavörður er Marteinn Sindri Jónsson,
Helgi Jóhannesson stjórnar útsendingu og
umsjónarmaður er Andrés Indriðason.
21.35 Klikk (Click) 6,7
23.25 Vængir dúfunnar (The Wings of the Dove)
Kona sem valdi ástina fram yfir ríkidæmi
kynnist auðugri konu og sér sér leik á borði.
Leikstjóri er Iain Softley og meðal leikenda
eru Helena Bonham Carter, Linus Roache,
Alison Elliott, Charlotte Rampling, Elizabeth
McGovern og Michael Gambon.
01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Stöð 2
07:00 Brunabílarnir
07:20 Strumparnir
07:40 Tommi og Jenni
08:00 Algjör Sveppi
10:00 Stuðboltastelpurnar
10:25 Latibær
10:45 Fjörugi teiknimyndatíminn
11:10 Bardagauppgjörið
11:35 iCarly (7:45)
12:00 Bold and the Beautiful
12:20 Bold and the Beautiful
12:40 Bold and the Beautiful
13:00 Bold and the Beautiful
13:20 Bold and the Beautiful
13:45 American Idol (22:45)
15:05 American Idol (23:45)
15:55 Food and Fun með Sigga Hall (1:2)
16:35 Auddi og Sveppi
17:10 ET Weekend
17:55 Sjáðu
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:49 Lottó
18:57 Íþróttir
19:04 Ísland í dag - helgarúrval
19:29 Veður
19:35 Shark Bait 4,2 Skemmtileg teiknimynd
um fiskinn Pi sem býr út af strönd Boston.
Dag einn verður hann vitni að því að foreldrar
hans eru veiddir í fiskinet og hann stendur
eftir aleinn. Hann ákveður að yfirgefa
heimkynni sín og halda af stað í leit að Rifinu
og lendir í ýmsum ævintýrum á leiðinni.
20:55 Get Smart Drepfyndin
gamanmynd með Steve
Carrell og Anne Hatthaway
byggð á samnefndum
sjónvarpsþáttum um leyni-
lögreglumanninn léttgáfaða
Maxwell Smart.
22:45 Impact Point 4,0
00:10 Definitely, Maybe
02:00 Margot at the Wedding
03:30 Man About Town
05:05 ET Weekend
05:45 Fréttir
SkjárEinn
06:00 Pepsi MAX tónlist
11:55 Dr. Phil e
12:40 Dr. Phil e
13:20 Dr. Phil e
14:00 Judging Amy (21:22) e
14:45 America‘s Next Top Model (1:13) e
15:30 One Tree Hill (1:22) e
16:15 The Defenders (11:18) e
17:00 Top Gear (4:7) e
18:00 Game Tíví (10:14) e
18:30 Girlfriends - NÝTT (1:22)
18:55 Got To Dance (13:15) e
20:00 Saturday Night Live (14:22)
20:55 The Promotion e
Gamanmynd frá árinu 2008
með John C. Reilly og Seann
William Scott í aðalhlut-
verkum. Doug er rúmlega
þrítugur aðstoðarversl-
unarstjóri í stórmarkaði sem
langar að koma sér fyrir með konu sinni.
Þegar fyrirtækið hans ákveður að opna
nýjan stórmarkað nálægt heimili hans
er hann viss um að hann sé öruggur um
verslunarstjórastöðuna. En þegar maður
að nafni Richard er fluttur yfir í verslun
Doug breytist allt. Richard þessi hefur
mikla reynslu og er einnig á höttunum eftir
stöðunni. Upphefst þá mikið stríð þeirra
á milli og báðir aðilar leggja allt undir því
mikið er að veði.
22:25 Mississipi Burning Bandarísk kvikmynd
frá árinu 1988 með Gene Hackman og
Willem Dafoe í aðalhlutverkum. Myndin
segir frá tveimur ólíkum alríkislögreglu-
mönnum sem koma til Mississippi í kjölfar
þess að mannréttindafrömuður hverfur.
00:35 HA? (11:15) e
01:25 Deadliest Sea e
02:55 Whose Line is it Anyway? (33:39) e
03:20 Jay Leno e
04:05 Jay Leno e
04:50 Pepsi MAX tónlist
Makalaus
Skjár Einn, fimmtudagar kl. 21.25
Pressupistill
Sólrún Lilja
Ragnarsdóttir