Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2012, Page 87

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2012, Page 87
Afþreying 87Páskablað 4.–10. apríl 2012 Afar hæg hönnun H afnar eru sýningar á raunveruleikaþætt- inum Hannað fyrir Ís- land á Stöð 2 þar sem hönnuðir fá tækifæri til að vinna eina milljón króna og til að hanna fyrir 66°Norður. Hugmyndin er í grunninn ekki alslæm enda hafa þættir eins og Project Runway slegið í gegn. Hönnunin á þessum íslensku þáttum er þó hörmung. Það tekst ekki að mynda vott af spennu á neinum tímapunkti þáttarins. Þegar hönnuðirn- ir eru kannski 10 mínútur frá skilafresti og allt í steik er eins og það vanti eitthvað upp á í framleiðslu, það er allt svo hægt og óspennandi. Þegar hönnuðirnir eru teknir á teppið er það svo sér- kapítuli út af fyrir sig. Ekki hjálpar til að yfirhönnuður 66°Norður, Jan Davidsson, er einn af dómurunum og þurfa því allir einhvern veg- inn að skipta úr íslensku yfir í ensku bara einhvern tíma. Stundum talar aðaldómar- inn, Linda Björg Árnadóttir, á ensku og stundum íslensku. Hún er þó það langbesta við þáttinn: snörp og gagnrýnin. Þóra Karítas á aftur á móti afar erfitt uppdráttar sem kynnir. Stöð 2 hefur vanalega sett gríðarlega mikinn kraft í alla sína íslensku framleiðslu og reynt eftir fremsta megni að stæla Kanann sem er vel. Eitt- hvað hefur þó misfarist í gerð Hannað fyrir Ísland. Því miður er þetta algjör hrákasmíð. Skírdagur 5. apríl Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 08.00 Morgunstundin okkar 08.02 Friðþjófur forvitni (4:10) 08.27 Húrra fyrir Kela (32:38) 08.52 Með afa í vasanum (8:14) 09.06 Herramenn (4:9) 09.19 Einmitt þannig sögur (4:9) 09.34 Múmínálfarnir (82:87) 10.00 Latibær (113:118) 10.25 Hrúturinn Hreinn (14:19) 10.35 Hetjan 12.05 Strengjakvartettar Haydns (Haydn String Quartets) 14.10 Glæðuborg(City of Ember) Bandarísk bíómynd frá 2008. Sagan gerist í ævintýralegri borg þar sem íbúarnir hafa lifað í mikilli ljósadýrð í marga mannsaldra en nú eru ljósin farin að blikka. Leikstjóri er Gil Kenan og meðal eikenda eru Tim Robbins og Bill Murray. e. 15.45 Búddamunkur á hlaupum (The Buddhist Monk Who Ran for an Olympic Gold)Heimilda- mynd um búddamunkinn Dawa Dachhiri sem safnar peningum fyrir skóla í heimaþorpi sínu í Himalajafjöllum með því að standa fyrir 300 kílómetra víðavangshlaupi. Höfundur myndarinnar er Jean-Michel Jorda. e. 16.40 Leiðarljós 17.20 Konungsríki Benna og Sóleyjar (11:52)(Ben & Hollys Little Kingdom) 17.31 Sögustund með Mömmu Marsibil (36:52)(Mama Mirabelle’s Home Movies) 17.42 Grettir (9:54) 17.45 Stundin okkar Endursýndur þáttur frá sunnudegi. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 18.10 Táknmálsfréttir 18.15 Skólahreysti 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Þetta er lífið Upptaka af skemmtidagskrá með leik- konunni Charlotte Bøving og Pálma Sigurhjartarsyni píanó- leikara í Iðnó. Þetta er óður til lífsins; hugleiðingar, sögur og söngur. Charlotte fjallar um hið margslungna lífshlaup af hjartans einlægni. Hún segir frá á íslensku á milli þess sem hún syngur, á dönsku, kvæði eftir Benny Andersen, Piet Hein, Tove Ditlevse, Halfdan Rasmussen, Jóhann Sigurjónsson ofl. Stjórn upptöku: Egill Eðvarðsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.35 Andraland (4:7) 21.05 Sherlock(Sherlock) 22.40 Blaðsíða átta(Page Eight) Besti vinur og yfirmaður leyniþjónustumannsins Johnnys Worrickers deyr óvænt og skilur eftir sig dularfulla skýrslu sem gæti ógnað starfi leyniþjónust- unnar. Um sama leyti kynnist Johnny nágrannakonu sinni náið og er alsæll með það en hann þarf að hafa fyrir því að komast til botns í skýrslumálinu. Leik- stjóri er David Hare og meðal leikenda eru Bill Nighy, Rachel Weisz, Judy Davis, Michael Gambon og Ralph Fiennes. Bresk mynd frá 2011. 00.20 Gagnáhlaup (1:3)(Strike Back) Breskur myndaflokkur. Leiðir tveggja breskra hermanna liggja aftur saman sjö árum eftir að þeir reyndu að frelsa gísl frá hryðjuverkamönnum í Basra í Írak. Meðal leikenda eru Richard Armitage, Andrew Lincoln, Orla Brady, Jodhi May og Shelley Conn. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 01.50 Höllin (10:20)(Borgen) 02.50 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 12:00 Night at the Museum: Battle of the Smithsonian (Nótt á safninu: Baráttan um Smithsonian-safnið)Frábær gamanmynd þar sem Ben Stiller fer aftur á kostum í hlutverki öryggisvarðarins Larrys Daley sem þarf að fara á Smithsoni- an-safnið til að bjarga vinum sínum Jedidiah og Octavius. 13:45 Just Married (Nýgift)Róman- tísk gamanmynd um ung og nýgift hjón sem leikin eru af Ashton Kutcher og Brittany Murphy. Þau fara í brúðkaups- ferð um Evrópu og lenda í ýmsum uppákomum. 15:20 White Collar (Hvítflibbag- læpir)Spennu- og gamanþáttur um sjarmörinn og svikahrappinn Neil Caffrey. Hann er svokallaður góðkunningi lögreglunnar og þegar hann er gómaður í enn eitt skiptið sér hann sér leik á borði og býður lögreglunni þjón- ustu sína við að hafa hendur í hári annarra svikahrappa og hvítflibbakrimma gegn því að komast hjá fangelsisvist. 16:05 E.R. (3:22)(Bráðavaktin) Sígildir þættir sem gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka ákvarðanir upp á líf og dauða. 16:50 Modern Family (1:24) 17:15 The Middle (3:24) 17:40 Friends (6:24)(Vinir) 18:05 The Simpsons (22:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Veður 19:00 Tangled (Garðabrúða) Skemmtileg teiknimynd úr smiðju Disney og fjallar um Rapunzel prinsessu sem hefur töframátt í síðu hári sínu og býr hjá hinni göldróttu Mother Gothel í turni. Dag einn kemur þorparinn Flynn Rider að turn- inum og heillast af Rapunzel og ákveður að hjálpa henni að flýja. Hún á nú afar spennandi ferðalag fyrir höndum. 20:40 Mið-Ísland (3:8) 21:10 Alcatraz (9:13) 21:55 Public Enemies (Óvinir alþýðunnar)Mögnuð spennumynd sem gerist á krepputímum Bandaríkjanna á fjórða áratug síðustu aldar og segir frá víðfræga glæpa- manninum John Dillinger sem var meðal annars þekktur vel heppnuðum bankaránum og eftirminnilegum flóttum. Fljótlega verður hann að helsta markmiði FBI-lögreglunnar, og þar á meðal svífst hinn metn- aðarfulli Melvin Purvis einskis til að ná honum og koma honum á bakvið rimla fyrir fullt og allt, og halda honum þar. 00:10 Magnolia Myndin segir sögu nokkurra ólíkra einstaklinga sem eiga það þó sameiginlegt að þurfa að glíma við ýmis vandamál daglegs lífs. Þetta eru dauðvona þáttastjórnandi, dóttir hans sem er heróínsjúk- lingur, seinheppinn lögreglu- maður, fyrrverandi og núverandi undrabarn, gamall dauðvona maður og hjúkrunarfræðingur sem sér um hann. Tilviljunin tengir þessar manneskjur og breytir lífi þeirra allra til fram- búðar. 03:20 Spaugstofan 03:45 The Mentalist (15:24) 04:30 Homeland (5:13) 05:25 Boardwalk Empire (8:12) 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:30 Innlit/útlit (8:8) (e) 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 12:00 Innlit/útlit (8:8) (e) 12:30 Pepsi MAX tónlist 15:40 Eureka (13:20) (e)Bandarísk þáttaröð sem gerist í litlum bæ þar sem helstu snillingum heims verið safnað saman og allt getur gerst. Fargo auglýsir eftir sjálfboðaliðum fyrir Astraeus- geimáætlunina og umsóknum rignir yfir hann. Allison þjáist af þrálátum höfuðverkjum og Carter langar að komast í frí. 16:30 Dynasty (15:22) 17:15 Dr. Phil 18:00 The Firm (6:22) (e)Þættir sem byggðir eru á samnefndri kvikmynd frá árinu 1993 eftir skáldsögu Johns Grisham. Lögfræðingurinn Mitch sann- færir dómara um að sleppa skjólstæðingi sínum með lægri refsingu en kemst svo að því að dómarinn hafði duldar ástæður sem eiga eftir að drag dilk á eftir sér. 19:20 Rules of Engagement (1:26) (e) 19:45 Will & Grace (9:24) (e) 20:10 The Office (25:27)Bandarísk gamanþáttaröð um skrautlegt skrifstofulið sem gefur lífinu lit. Dwight er afar lukkulegur þegar hann er tímabundið ráðinn sem yfirmaður skrifstofunnar en stjórnunarstíll hans fellur ekki í kramið. 20:35 Solsidan (9:10) 21:00 Blue Bloods (8:22)Vinsælir bandarískir sakamálaþættir sem gerast í New York borg. Framtíðin er efst í huga fjölskyldunnar að kvöldi Þakkargjörðahátíðarinnar en starfið er aldrei langt undan. 21:50 Killers 23:30 Jimmy Kimmel 00:15 Law & Order UK (5:13) (e) Bresk þáttaröð sem fjallar um störf rannsóknarlögreglu og saksóknara í Lundúnum. Spilltur fangavörður er myrtur og listi þeirra sem hefðu viljað vinna honum mein lengist og lengist. 01:00 Jonathan Ross (19:19) (e) Kjaftfori séntilmaðurinn Jonathan Ross er ókrýndur konungur spjallþáttanna í Bret- landi. Jonathan er langt í frá óumdeildur en í hverri viku fær hann til sín góða gesti. 01:50 Hawaii Five-0 (9:22) (e) 02:40 Blue Bloods (8:22) (e) Vinsælir bandarískir saka- málaþættir sem gerast í New York borg. Framtíðin er efst í huga fjölskyldunnar að kvöldi Þakkargjörðahátíðarinnar en starfið er aldrei langt undan. 03:30 Pepsi MAX tónlist 07:00 Þorsteinn J. og gestir - meistaramörk 07:25 Þorsteinn J. og gestir - meistaramörk 07:50 Þorsteinn J. og gestir - meistaramörk 08:15 Þorsteinn J. og gestir - meistaramörk 08:40 Þorsteinn J. og gestir - meistaramörk 14:20 The Masters 16:20 Spænsku mörkin 16:50 Meistaradeild Evrópu 18:35 Þorsteinn J. og gestir - meistaramörk 19:00 Iceland Express deildin 21:00 The Masters 23:30 Evrópudeildin 18:50 The Doctors (85:175) 19:35 In Treatment (47:78) 20:05 Steindinn okkar (1:8) 20:30 Steindinn okkar (2:8) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:30 How I Met Your Mother (8:24) 21:55 New Girl (8:24) 22:25 Hannað fyrir Ísland (3:7) 23:10 Mildred Pierce (5:5) 00:30 Steindinn okkar (1:8) 00:55 Steindinn okkar (2:8) 01:20 In Treatment (47:78) 01:45 The Doctors (85:175) 02:25 Fréttir Stöðvar 2 02:50 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 07:00 Shell Houston Open 2012 (4:4) 12:00 Golfing World 12:50 Golfing World 13:40 Shell Houston Open 2012 (4:4) 17:40 PGA Tour - Highlights (13:45) 18:35 Inside the PGA Tour (14:45) 19:00 Abu Dhabi Golf Champions- hip (3:4) 23:00 US Open 2006 - Official Film 00:00 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Síðasta kvöld- máltíðin.Atburðarrásin í fylgd Sr.Hjálmars,Sr Vigfúsar Þórs og Arnar Bárðar 21:00 Einar Kristinn og sjávarút- vegur 21:30 Perlur úr myndasafni Páll Steingrímsson heldur áfram að opna okkur dyr að undraheimi sínum. ÍNN 08:00 A Dog Year 10:00 You Again 12:00 Toy Story 3 14:00 A Dog Year 16:00 You Again 18:00 Toy Story 3 20:00 Slumdog Millionaire 22:00 Dear John 00:00 The Hoax 02:00 Pride 04:00 Dear John 06:00 Spy Next Door Stöð 2 Bíó 16:20 Newcastle - Liverpool 18:10 QPR - Arsenal 20:00 Heimur úrvalsdeildarinnar 20:30 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 21:25 Goals of the season 22:20 Ensku mörkin - neðri deildir 22:50 Everton - WBA Stöð 2 Sport 2 Smáauglýsingar smaar@dv.is sími 512 7004 Opið virka daga kl. 10.00–18.00 og laugardaga kl. 11.30–15.00 BÍLALIND.is - Funahöfða 1 - 110 Reykjavík - S: 580-8900 RENAULT TRAFIC LANGUR 9 m. MINIBUS 10/2006, ekinn 164 Þ.km, dísel, 6 gíra, 9 manna. TILBOÐSVERÐ 1.700.000, ásett verð 2.250.000kr. Raðnr. 322003 - Strætóinn er á staðnum! NISSAN TERRANO II 35“ breyttur 03/1998, ekinn 194 Þ.km, bensín, 5 gíra. Verð 750.000. Raðnr.322050 - Jeppinn er á staðnum! MMC LANCER COMFORT 03/2005, ekinn 120 Þ.km, sjálfskiptur. Ásett verð 1.190.000 - TILBOÐSVERÐ 790.000. Rnr.284256 Bíllinn er á staðnum! SUZUKI GRAND VITARA 2,0 05/ 2001, ekinn 203 Þ.km, 5 gíra. TIL- BOÐSVERÐ 450.000. Raðnr. 117937 - Eigum mikið úrval af ódýrum Vitörum. TOYOTA YARIS TERRA 05/ 2006, ekinn 116 Þ.km, 5 gíra, snyrtilegur bíll. Verð 1.150.000. Raðnr.270360 - Vinsæll og veit af því! BMW M6 Árgerð 2007, ekinn 42 Þ.km, bensín, sjálfskiptur. Skoðar ýmis skipti! Raðnr. 134882 - Svakalegur sportari! KIA PICANTO LX 11/2006, 5 dyra, ekinn 46 Þ.km, 5 gíra. TILBOÐSVERÐ 990.000, gott lán! Raðnr. 270805 - Eyðir litlu af dýru bensíni! PORSCHE 944 Árgerð 1987, ekinn 147 Þ.km, sjálf- skiptur. TILBOÐ ÓSKAST! Raðnr. 135491 - Fágætur moli! JEEP GRAND CHEROKEE NEW STYLE Árgerð 2011, ekinn 4 Þ.km, sjálfskiptur, leður, 20“ felgur ofl. Verð 10.490.000, skoðar skipti! Raðnr. 117475 - Einstakur bíll! VW TOUAREG V8 11/2003, ekinn 148 Þ.km, bensín, sjálf- skiptur, leður og allt hitt! TILBOÐSVERÐ 1.790.000 stgr. Raðnr.283562 - Jeppinn er á staðnum! OPEL ASTRA ENJOY 06/2005, ekinn AÐEINS 48 Þ.km, 5 gíra. Verð 1.150.000. Raðnr.322063 - Bíllinn fallegi er á staðnum! RENAULT TRAFIC VAN 11/2004, ekinn 118 Þ.km, dísel, 6 gíra. Auðvelt að breyta í ferðabíl! Verð 1.490.000. Raðnr.322057 - Bíllinn er á staðnum! Tek að mér Hreinsa þakrennur og tek að mér ýmiss smærri verkefni. Upplýsingar í síma 847- 8704 eða á manninn@hotmail.com Komdu í áskrift Það er ódýrara en þig grunar Tangabryggja 14-16, 110 Reykjavík S. 567 4840 www.hofdahollin.is Tómas Þór Þórðarson tomas@dv.is Pressupistill Hannað fyrir Ísland Stöð 2 miðvikudagar kl. 20.35

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.