Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2012, Síða 87

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2012, Síða 87
Afþreying 87Páskablað 4.–10. apríl 2012 Afar hæg hönnun H afnar eru sýningar á raunveruleikaþætt- inum Hannað fyrir Ís- land á Stöð 2 þar sem hönnuðir fá tækifæri til að vinna eina milljón króna og til að hanna fyrir 66°Norður. Hugmyndin er í grunninn ekki alslæm enda hafa þættir eins og Project Runway slegið í gegn. Hönnunin á þessum íslensku þáttum er þó hörmung. Það tekst ekki að mynda vott af spennu á neinum tímapunkti þáttarins. Þegar hönnuðirn- ir eru kannski 10 mínútur frá skilafresti og allt í steik er eins og það vanti eitthvað upp á í framleiðslu, það er allt svo hægt og óspennandi. Þegar hönnuðirnir eru teknir á teppið er það svo sér- kapítuli út af fyrir sig. Ekki hjálpar til að yfirhönnuður 66°Norður, Jan Davidsson, er einn af dómurunum og þurfa því allir einhvern veg- inn að skipta úr íslensku yfir í ensku bara einhvern tíma. Stundum talar aðaldómar- inn, Linda Björg Árnadóttir, á ensku og stundum íslensku. Hún er þó það langbesta við þáttinn: snörp og gagnrýnin. Þóra Karítas á aftur á móti afar erfitt uppdráttar sem kynnir. Stöð 2 hefur vanalega sett gríðarlega mikinn kraft í alla sína íslensku framleiðslu og reynt eftir fremsta megni að stæla Kanann sem er vel. Eitt- hvað hefur þó misfarist í gerð Hannað fyrir Ísland. Því miður er þetta algjör hrákasmíð. Skírdagur 5. apríl Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 08.00 Morgunstundin okkar 08.02 Friðþjófur forvitni (4:10) 08.27 Húrra fyrir Kela (32:38) 08.52 Með afa í vasanum (8:14) 09.06 Herramenn (4:9) 09.19 Einmitt þannig sögur (4:9) 09.34 Múmínálfarnir (82:87) 10.00 Latibær (113:118) 10.25 Hrúturinn Hreinn (14:19) 10.35 Hetjan 12.05 Strengjakvartettar Haydns (Haydn String Quartets) 14.10 Glæðuborg(City of Ember) Bandarísk bíómynd frá 2008. Sagan gerist í ævintýralegri borg þar sem íbúarnir hafa lifað í mikilli ljósadýrð í marga mannsaldra en nú eru ljósin farin að blikka. Leikstjóri er Gil Kenan og meðal eikenda eru Tim Robbins og Bill Murray. e. 15.45 Búddamunkur á hlaupum (The Buddhist Monk Who Ran for an Olympic Gold)Heimilda- mynd um búddamunkinn Dawa Dachhiri sem safnar peningum fyrir skóla í heimaþorpi sínu í Himalajafjöllum með því að standa fyrir 300 kílómetra víðavangshlaupi. Höfundur myndarinnar er Jean-Michel Jorda. e. 16.40 Leiðarljós 17.20 Konungsríki Benna og Sóleyjar (11:52)(Ben & Hollys Little Kingdom) 17.31 Sögustund með Mömmu Marsibil (36:52)(Mama Mirabelle’s Home Movies) 17.42 Grettir (9:54) 17.45 Stundin okkar Endursýndur þáttur frá sunnudegi. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 18.10 Táknmálsfréttir 18.15 Skólahreysti 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Þetta er lífið Upptaka af skemmtidagskrá með leik- konunni Charlotte Bøving og Pálma Sigurhjartarsyni píanó- leikara í Iðnó. Þetta er óður til lífsins; hugleiðingar, sögur og söngur. Charlotte fjallar um hið margslungna lífshlaup af hjartans einlægni. Hún segir frá á íslensku á milli þess sem hún syngur, á dönsku, kvæði eftir Benny Andersen, Piet Hein, Tove Ditlevse, Halfdan Rasmussen, Jóhann Sigurjónsson ofl. Stjórn upptöku: Egill Eðvarðsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.35 Andraland (4:7) 21.05 Sherlock(Sherlock) 22.40 Blaðsíða átta(Page Eight) Besti vinur og yfirmaður leyniþjónustumannsins Johnnys Worrickers deyr óvænt og skilur eftir sig dularfulla skýrslu sem gæti ógnað starfi leyniþjónust- unnar. Um sama leyti kynnist Johnny nágrannakonu sinni náið og er alsæll með það en hann þarf að hafa fyrir því að komast til botns í skýrslumálinu. Leik- stjóri er David Hare og meðal leikenda eru Bill Nighy, Rachel Weisz, Judy Davis, Michael Gambon og Ralph Fiennes. Bresk mynd frá 2011. 00.20 Gagnáhlaup (1:3)(Strike Back) Breskur myndaflokkur. Leiðir tveggja breskra hermanna liggja aftur saman sjö árum eftir að þeir reyndu að frelsa gísl frá hryðjuverkamönnum í Basra í Írak. Meðal leikenda eru Richard Armitage, Andrew Lincoln, Orla Brady, Jodhi May og Shelley Conn. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 01.50 Höllin (10:20)(Borgen) 02.50 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 12:00 Night at the Museum: Battle of the Smithsonian (Nótt á safninu: Baráttan um Smithsonian-safnið)Frábær gamanmynd þar sem Ben Stiller fer aftur á kostum í hlutverki öryggisvarðarins Larrys Daley sem þarf að fara á Smithsoni- an-safnið til að bjarga vinum sínum Jedidiah og Octavius. 13:45 Just Married (Nýgift)Róman- tísk gamanmynd um ung og nýgift hjón sem leikin eru af Ashton Kutcher og Brittany Murphy. Þau fara í brúðkaups- ferð um Evrópu og lenda í ýmsum uppákomum. 15:20 White Collar (Hvítflibbag- læpir)Spennu- og gamanþáttur um sjarmörinn og svikahrappinn Neil Caffrey. Hann er svokallaður góðkunningi lögreglunnar og þegar hann er gómaður í enn eitt skiptið sér hann sér leik á borði og býður lögreglunni þjón- ustu sína við að hafa hendur í hári annarra svikahrappa og hvítflibbakrimma gegn því að komast hjá fangelsisvist. 16:05 E.R. (3:22)(Bráðavaktin) Sígildir þættir sem gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka ákvarðanir upp á líf og dauða. 16:50 Modern Family (1:24) 17:15 The Middle (3:24) 17:40 Friends (6:24)(Vinir) 18:05 The Simpsons (22:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Veður 19:00 Tangled (Garðabrúða) Skemmtileg teiknimynd úr smiðju Disney og fjallar um Rapunzel prinsessu sem hefur töframátt í síðu hári sínu og býr hjá hinni göldróttu Mother Gothel í turni. Dag einn kemur þorparinn Flynn Rider að turn- inum og heillast af Rapunzel og ákveður að hjálpa henni að flýja. Hún á nú afar spennandi ferðalag fyrir höndum. 20:40 Mið-Ísland (3:8) 21:10 Alcatraz (9:13) 21:55 Public Enemies (Óvinir alþýðunnar)Mögnuð spennumynd sem gerist á krepputímum Bandaríkjanna á fjórða áratug síðustu aldar og segir frá víðfræga glæpa- manninum John Dillinger sem var meðal annars þekktur vel heppnuðum bankaránum og eftirminnilegum flóttum. Fljótlega verður hann að helsta markmiði FBI-lögreglunnar, og þar á meðal svífst hinn metn- aðarfulli Melvin Purvis einskis til að ná honum og koma honum á bakvið rimla fyrir fullt og allt, og halda honum þar. 00:10 Magnolia Myndin segir sögu nokkurra ólíkra einstaklinga sem eiga það þó sameiginlegt að þurfa að glíma við ýmis vandamál daglegs lífs. Þetta eru dauðvona þáttastjórnandi, dóttir hans sem er heróínsjúk- lingur, seinheppinn lögreglu- maður, fyrrverandi og núverandi undrabarn, gamall dauðvona maður og hjúkrunarfræðingur sem sér um hann. Tilviljunin tengir þessar manneskjur og breytir lífi þeirra allra til fram- búðar. 03:20 Spaugstofan 03:45 The Mentalist (15:24) 04:30 Homeland (5:13) 05:25 Boardwalk Empire (8:12) 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:30 Innlit/útlit (8:8) (e) 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 12:00 Innlit/útlit (8:8) (e) 12:30 Pepsi MAX tónlist 15:40 Eureka (13:20) (e)Bandarísk þáttaröð sem gerist í litlum bæ þar sem helstu snillingum heims verið safnað saman og allt getur gerst. Fargo auglýsir eftir sjálfboðaliðum fyrir Astraeus- geimáætlunina og umsóknum rignir yfir hann. Allison þjáist af þrálátum höfuðverkjum og Carter langar að komast í frí. 16:30 Dynasty (15:22) 17:15 Dr. Phil 18:00 The Firm (6:22) (e)Þættir sem byggðir eru á samnefndri kvikmynd frá árinu 1993 eftir skáldsögu Johns Grisham. Lögfræðingurinn Mitch sann- færir dómara um að sleppa skjólstæðingi sínum með lægri refsingu en kemst svo að því að dómarinn hafði duldar ástæður sem eiga eftir að drag dilk á eftir sér. 19:20 Rules of Engagement (1:26) (e) 19:45 Will & Grace (9:24) (e) 20:10 The Office (25:27)Bandarísk gamanþáttaröð um skrautlegt skrifstofulið sem gefur lífinu lit. Dwight er afar lukkulegur þegar hann er tímabundið ráðinn sem yfirmaður skrifstofunnar en stjórnunarstíll hans fellur ekki í kramið. 20:35 Solsidan (9:10) 21:00 Blue Bloods (8:22)Vinsælir bandarískir sakamálaþættir sem gerast í New York borg. Framtíðin er efst í huga fjölskyldunnar að kvöldi Þakkargjörðahátíðarinnar en starfið er aldrei langt undan. 21:50 Killers 23:30 Jimmy Kimmel 00:15 Law & Order UK (5:13) (e) Bresk þáttaröð sem fjallar um störf rannsóknarlögreglu og saksóknara í Lundúnum. Spilltur fangavörður er myrtur og listi þeirra sem hefðu viljað vinna honum mein lengist og lengist. 01:00 Jonathan Ross (19:19) (e) Kjaftfori séntilmaðurinn Jonathan Ross er ókrýndur konungur spjallþáttanna í Bret- landi. Jonathan er langt í frá óumdeildur en í hverri viku fær hann til sín góða gesti. 01:50 Hawaii Five-0 (9:22) (e) 02:40 Blue Bloods (8:22) (e) Vinsælir bandarískir saka- málaþættir sem gerast í New York borg. Framtíðin er efst í huga fjölskyldunnar að kvöldi Þakkargjörðahátíðarinnar en starfið er aldrei langt undan. 03:30 Pepsi MAX tónlist 07:00 Þorsteinn J. og gestir - meistaramörk 07:25 Þorsteinn J. og gestir - meistaramörk 07:50 Þorsteinn J. og gestir - meistaramörk 08:15 Þorsteinn J. og gestir - meistaramörk 08:40 Þorsteinn J. og gestir - meistaramörk 14:20 The Masters 16:20 Spænsku mörkin 16:50 Meistaradeild Evrópu 18:35 Þorsteinn J. og gestir - meistaramörk 19:00 Iceland Express deildin 21:00 The Masters 23:30 Evrópudeildin 18:50 The Doctors (85:175) 19:35 In Treatment (47:78) 20:05 Steindinn okkar (1:8) 20:30 Steindinn okkar (2:8) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:30 How I Met Your Mother (8:24) 21:55 New Girl (8:24) 22:25 Hannað fyrir Ísland (3:7) 23:10 Mildred Pierce (5:5) 00:30 Steindinn okkar (1:8) 00:55 Steindinn okkar (2:8) 01:20 In Treatment (47:78) 01:45 The Doctors (85:175) 02:25 Fréttir Stöðvar 2 02:50 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 07:00 Shell Houston Open 2012 (4:4) 12:00 Golfing World 12:50 Golfing World 13:40 Shell Houston Open 2012 (4:4) 17:40 PGA Tour - Highlights (13:45) 18:35 Inside the PGA Tour (14:45) 19:00 Abu Dhabi Golf Champions- hip (3:4) 23:00 US Open 2006 - Official Film 00:00 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Síðasta kvöld- máltíðin.Atburðarrásin í fylgd Sr.Hjálmars,Sr Vigfúsar Þórs og Arnar Bárðar 21:00 Einar Kristinn og sjávarút- vegur 21:30 Perlur úr myndasafni Páll Steingrímsson heldur áfram að opna okkur dyr að undraheimi sínum. ÍNN 08:00 A Dog Year 10:00 You Again 12:00 Toy Story 3 14:00 A Dog Year 16:00 You Again 18:00 Toy Story 3 20:00 Slumdog Millionaire 22:00 Dear John 00:00 The Hoax 02:00 Pride 04:00 Dear John 06:00 Spy Next Door Stöð 2 Bíó 16:20 Newcastle - Liverpool 18:10 QPR - Arsenal 20:00 Heimur úrvalsdeildarinnar 20:30 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 21:25 Goals of the season 22:20 Ensku mörkin - neðri deildir 22:50 Everton - WBA Stöð 2 Sport 2 Smáauglýsingar smaar@dv.is sími 512 7004 Opið virka daga kl. 10.00–18.00 og laugardaga kl. 11.30–15.00 BÍLALIND.is - Funahöfða 1 - 110 Reykjavík - S: 580-8900 RENAULT TRAFIC LANGUR 9 m. MINIBUS 10/2006, ekinn 164 Þ.km, dísel, 6 gíra, 9 manna. TILBOÐSVERÐ 1.700.000, ásett verð 2.250.000kr. Raðnr. 322003 - Strætóinn er á staðnum! NISSAN TERRANO II 35“ breyttur 03/1998, ekinn 194 Þ.km, bensín, 5 gíra. Verð 750.000. Raðnr.322050 - Jeppinn er á staðnum! MMC LANCER COMFORT 03/2005, ekinn 120 Þ.km, sjálfskiptur. Ásett verð 1.190.000 - TILBOÐSVERÐ 790.000. Rnr.284256 Bíllinn er á staðnum! SUZUKI GRAND VITARA 2,0 05/ 2001, ekinn 203 Þ.km, 5 gíra. TIL- BOÐSVERÐ 450.000. Raðnr. 117937 - Eigum mikið úrval af ódýrum Vitörum. TOYOTA YARIS TERRA 05/ 2006, ekinn 116 Þ.km, 5 gíra, snyrtilegur bíll. Verð 1.150.000. Raðnr.270360 - Vinsæll og veit af því! BMW M6 Árgerð 2007, ekinn 42 Þ.km, bensín, sjálfskiptur. Skoðar ýmis skipti! Raðnr. 134882 - Svakalegur sportari! KIA PICANTO LX 11/2006, 5 dyra, ekinn 46 Þ.km, 5 gíra. TILBOÐSVERÐ 990.000, gott lán! Raðnr. 270805 - Eyðir litlu af dýru bensíni! PORSCHE 944 Árgerð 1987, ekinn 147 Þ.km, sjálf- skiptur. TILBOÐ ÓSKAST! Raðnr. 135491 - Fágætur moli! JEEP GRAND CHEROKEE NEW STYLE Árgerð 2011, ekinn 4 Þ.km, sjálfskiptur, leður, 20“ felgur ofl. Verð 10.490.000, skoðar skipti! Raðnr. 117475 - Einstakur bíll! VW TOUAREG V8 11/2003, ekinn 148 Þ.km, bensín, sjálf- skiptur, leður og allt hitt! TILBOÐSVERÐ 1.790.000 stgr. Raðnr.283562 - Jeppinn er á staðnum! OPEL ASTRA ENJOY 06/2005, ekinn AÐEINS 48 Þ.km, 5 gíra. Verð 1.150.000. Raðnr.322063 - Bíllinn fallegi er á staðnum! RENAULT TRAFIC VAN 11/2004, ekinn 118 Þ.km, dísel, 6 gíra. Auðvelt að breyta í ferðabíl! Verð 1.490.000. Raðnr.322057 - Bíllinn er á staðnum! Tek að mér Hreinsa þakrennur og tek að mér ýmiss smærri verkefni. Upplýsingar í síma 847- 8704 eða á manninn@hotmail.com Komdu í áskrift Það er ódýrara en þig grunar Tangabryggja 14-16, 110 Reykjavík S. 567 4840 www.hofdahollin.is Tómas Þór Þórðarson tomas@dv.is Pressupistill Hannað fyrir Ísland Stöð 2 miðvikudagar kl. 20.35
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.