Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2012, Side 53

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2012, Side 53
Sala Bláa naglans er hafin um land allt TAKTU ÞÁTT Í GJÖRNINGI Í KRINGLUNNI! Keyptu Bláa naglann og negldu hann í þar til gerðan planka sem staðsettur verður í Kringlunni dagana 27. apríl til 3. maí. Plankinn fer síðan í ferðalag um Ísland sem hluti af vitundarvakningunni Blái naglinn. VeRTU NAGLI – SýNdU STUðNING blainaglinn.is Fylgstu með Bláa naglanum á Facebook FJÁRÖFLUNARÁtAk og vitUNdARvAkNiNg Um BLÖðRUhÁLskiRtiLskRABBAmeiN Blái naglinn góðgerðarfélag Sími 775 1111 blainaglinn@blainaglinn.is www.blainaglinn.is Blái naglinn er átak til vitundarvakningar um krabba mein í blöðruhálskirtli en jafnframt fjáröflunarátak til styrkt ar rannsóknum, fræðslu og tækjakaupum. á ári hverju greinast á íslandi um 220 karlmenn með blöðruhálskirtilskrabbamein. Um 50 íslenskir karlmenn deyja af völdum þessa sjúkdóms á hverju ári. allur ágóði af fjáröflun Bláa naglans mun að þessu sinni renna til kaupa á nýjum línuhraðli fyrir landspítala háskólasjúkrahúsi (lSH). línuhraðall er tæki sem notað er við geislunarmeðferð krabbameins sjúklinga og nýtist körlum, konum og börnum. Þú getur sýnt stuðning með því að … … kaupa Bláa naglann á 1.000 kr. hjá sölu … greiða 1.000, 5.000 eða 10.000 kr. með greiðslukorti gegnum heimasíðuna blainaglinn.is. … skuldfæra 1.000 kr. á símreikning með því að hringja í símanúmerið 908 1101 … leggja inn upphæð að eigin vali inn á reikning átaksins í íslandsbanka. Reikningsnúmerið er 537-14-405656, kt. 450700-3390. Blái naglinn fæst hjá sölufólki og í verslunum húsasmiðjunnar um land allt. er bakhjarl Bláa naglans

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.