Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2012, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2012, Blaðsíða 56
56 Afþreying 27.–29. apríl 2012 Helgarblað Þrjú ár til viðbótar n E! framlengir samninginn við Kardashian-fjölskylduna S jónvarpsstöðin E! hef- ur staðfest að þátta- röðin um Kardashi- an-fjölskylduna og ævintýri hennar, Keeping Up With the Kar- dashians, hefur verið fram- lengd um þrjár þáttaraðir og verður því á dagskrá næstu þrjú ári. Þá verður búið að gera níu seríur um líf og störf þessa ágæta fólks. Náðst hefur samningum við allt liðið, einnig kærast- ana og ungu stúlkurnar Kend- ann og Kylie Jenner sem verða frægari með hverjum degin- um sem líður. Þættirnir um Kardashi- an-fjölskylduna hafa notið æ meiri vinsælada undanfar- in ár en fyrsti þátturinn var sýndur árið 2007 og horfðu þá 898,000 manns á þáttinn. Sex þáttaröðum seinna er áhorf- ið komið upp í 3,3 milljónir á hvern einasta þátt. Þá hafa verið gerðar aðrar seríur út frá Keeping Up With the Kar- dashians. Þættir á borð við Ko- urtney & Kim Take New York, Khloe & Lamar og  Kourtney & Khloe Take Miami. Það er þúsundþjalasmið- urinn Ryan Seacreast, best þekktur fyrir að kynna Amer- ican Idol, sem er framleiðandi þáttanna. Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 27. apríl Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport dv.is/gulapressan Svo skal böl bæta… Vinsælast í sjónvarpinu vikuna 16.–22. apríl Dagskrárliður Dagur Áhorf í % 1. Útsvar Föstudagur 35,2 2. Andraland Fimmtudagur 31,1 3. Landinn Sunnudagur 29,3 4. Alla leið Laugardagur 28,7 5. Söngkeppni framhaldsskólanna Laugardagur 28,5 6. Heimskautin köldu Mánudagur 27,7 7. Höllin Sunnudagur 26,6 8. Aðþrengdar eiginkonur Fimmtudagur 26,3 9. Glæpahneigð Fimmtudagur 26,3 10. Fréttir Vikan 25,3 11. Helgarsport Sunnudagur 24,5 12. Fréttir Vikan 22,7 13. Lottó Laugardagur 17,9 14. Ísland í dag Vikan 15,4 15. American Idol Föstudagur 11,9 HEimilD: CapaCEnt Gallup Að loknu Íslandsþingi Skákþingi Íslands – landsliðsflokkur, lauk á mánudaginn síðasta en teflt var í Stúkunni við Kópa- vogsvöll. Vorið er komið og oft á tíð- um skein sólin að- eins of mikið gegn- um rúður Stúkunnar, en að öðru leyti var aðstaðan fyrir kepp- endur og áhorfend- ur með hinu besta móti. Margir áhorfendur lögðu leið sína í Kópavoginn og diskú teruðu stöðurnar hverju sinni að viðstöddum fyrrverandi og núverandi lands- liðsmönnum, gömlum stórmeisturum og landsliðsþjálfurum. Þeir félagar úr Íslandsmeistarasveit Bolvíkinga, Þröstur Þórhalls- son og Bragi Þorfinnsson, komu efstir og jafnir í mark með sjö og hálfan vinning. Þröstur byrjaði betur á mótinu en Bragi sem var í nokkrum jafnteflisgír í upphafi mótsins. Rann svo æði á Braga sem tók höfuð- leðrið af hverjum keppandanum á fætur öðrum meðan hægðist á Þresti. Lokaumferðin var geysispennandi; Þröstur tefldi við Guðmund Kjartansson og Bragi við Henrik Danielsen sem leiddi mótið framan af. Henrik varð að treysta á sigur sinn og að Guðmundur myndi ekki tapa fyrir Þresti. Eftir um 5 tíma taflmennsku varð jafntefli niðurstaðan á báðum borðum. Bragi og Þröstur sumsé einir efstir og þurfa því að tefla einvígi um Íslandsmeistaratitilinn. Nýr Íslandsmeistari verður krýndur í maí þar sem hvorugur þeirra hefur hampað titlinum. Henrik deildi þriðja sætinu með Degi Arngrímssyni, enduðu með sjö vinninga. Henrik stefndi á Íslandsmeistaratitil og árangur hans því von- brigði fyrir hann sem leyndi sér ekki við lok síðustu umferðarinnar. Ár- angur Dags kemur nokkuð á óvart, Degi hefur oftar en ekki gengið illa á sterkum mótum á Íslandi en þeimur betur þegar hann hefur haldið í vík- ing. Og það gerir hann nú; Dagur Arngrímsson flytur senn til Búdapest þaðan sem hann mun sækja skákmót víðs vegar um Evrópu en einkum í Ungverjalandi. Áfram Dagur! dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið 15.50 leiðarljós (Guiding Light) e 16.35 leiðarljós (Guiding Light) e 17.15 Smælki (3:26) (Small Potatoes) 17.20 leó (27:52) (Leon) 17.23 músahús mikka (78:78) (Dis- ney Mickey Mouse Clubhouse) 17.50 Galdrakrakkar (49:51) (Wizards of Waverly Place) Bandarísk þáttaröð um göldrótt systkini í New York. Meðal leik- enda eru Selena Gomez, David Henrie, Jake T. Austin, Maria Canals-Barrera, David DeLuise og Jennifer Stone. 18.15 táknmálsfréttir 18.25 lone Scherfig (Autograf: Lone Scherfig) Danski sjón- varpsmaðurinn Clement Behrendt Kjersgaard ræðir við kvikmyndaleikstjórann Lone Scherfig. Hún gerði myndina Lærdómsríkt samband (An Education) sem verður sýnd á mánudagskvöld. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar Úrslitaþáttur spurningakeppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Brynja Þor- geirsdóttir. 21.20 Ótemjan (Wild Child) Upp- reisnargjörn prinsessa á Mal- ibu-strönd er send í strangan breskan heimavistarskóla. Leik- stjóri er Nick Moore og meðal leikenda eru Emma Roberts, Aidan Quinn og Natasha Richar- dson. Bandarísk bíómynd frá 2008. 23.00 Barnaby ræður gátuna – tímaritið (Midsomer Murders: Midsomer Life) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lögreglufulltrúi glímir við dularfull morð í ensku þorpi. Meðal leikenda eru John Nettles og Jason Hughes. 00.40 Ráðningarstofan (It’s a Free World...) Bresk bíómynd frá 2007. Angie er rekin af ráðningarþjónustunni sem hún vann hjá og stofnar þá eins fyrirtæki með vinkonu sinni í eldhúsinu heima hjá þeim. Leik- stjóri er Ken Loach og meðal leikenda eru Kierston Wareing og Juliet Ellis. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e 02.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Doctors (59:175) (Heimilis- læknar) 10:15 Hell’s Kitchen (10:15) (Eldhús helvítis) 11:00 Human target (11:12) (Skotmark) 11:50 Spurningabomban (1:11) 12:35 nágrannar 13:00 Dragonball: Evolution 14:35 Friends (13:24) (Vinir) 15:05 tricky tV (17:23) (Brelluþáttur) 15:30 Sorry i’ve Got no Head (Afsakið mig, ég er hauslaus) 16:00 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:30 nágrannar (Neighbours) 17:55 the Simpsons (12:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 the Simpsons (5:22) 19:45 týnda kynslóðin (32:32) 20:10 american idol (31:40) 21:35 american idol (32:40) 22:20 Kick ass 00:15 Catacombs (Völundarhúsið) 01:55 Quarantine (Einangrun) Ekta hrollvekja um sjónvarps- fréttakonuna Angelu Vidal og myndatökumann hennar sem fylgja slökkviliði í neyðarútkall til íbúðarhúss sem talið er í hættu vegna dularfullrar sýkingar. Þegar þau koma inn og búið er að einangra húsið kemur í ljós að íbúarnir eru gengnir af göflunum og orðir blóðþyrstir í þokkabót. 03:25 the Condemned (Hin for- dæmdu) Hörkuspennandi hasarmynd um prúttinn sjónvarpsþáttaframleiðanda sem mútar fangelsisstjórum víða um heim til að kaupa tíu dauðadæmda fanga lausa úr fangelsi. Hann lætur síðan flytja þá til afskekktrar eyjar þar sem þeim er tilkynnt að þeir verði að berjast upp á líf og dauða í beinni útsendingu á Netinu uns aðeins einn sigurvegari stendur eftir eða þeir verði allir drepnir. 05:15 Friends (13:24) (Vinir) Jill systir Rachel kemur í heimsókn og Rachel sannfærir hana um að fara út með Ross. En þegar allt kemur til alls er hún ekki sátt við þau tvö saman. 05:40 Fréttir og Ísland í dag 06:00 pepsi maX tónlist 08:00 Dr. phil e 08:45 Dynasty (21:22) e 09:30 pepsi maX tónlist 12:00 Solsidan (2:10) e Sænskur gamanþáttur sem slegið hefur í gegn á Norðurlöndunum. Hér segir frá tannlækninum Alex og kærustu hans Önnu og kynnum þeirra af undarlegum fígúrum hverfisins sem þau eru nýflutt í. Snobbhaninn Fredde lendir í því þegar gamall skólafélagi flytur aftur í hverfið og sér til mikillar skelfingar uppgötvar að hann er margfalt efnaðri en hann sjálfur. 12:25 pepsi maX tónlist 16:05 Girlfriends (6:13) e 16:25 Britain’s next top model (7:14) e 17:15 Dr. phil 18:00 Hæfileikakeppni Íslands (4:6) e 18:50 the Good Wife (13:22) e 19:40 america’s Funniest Home Videos (48:50) e 20:05 Got to Dance (9:15) 20:55 minute to Win it 21:40 Hæfileikakeppni Íslands (5:6) 22:15 mobbed (5:11) 23:05 Once upon a time (16:22) e 23:55 Franklin & Bash (3:10) e Skemmtilegur þáttur um lög- fræðingana og glaumgosana Franklin og Bash. Þeir eru afar litríkar persónur sem reglulega þurfa að sletta úr klaufunum. Þegar þeir vinna glæstan sigur í stóru dómsmáli eru þeir ráðnir inn á virta lögfræðistofu sem setur villtu líferni þeirra ákveðnar skorður. Félag- arnir taka að sér mál konu sem telur að sér hafi verið sagt upp á karlatímariti fyrir að vera of falleg. Í ofan á lag hrynur svo tölvukerfið á skrifstofunni. 00:45 Saturday night live (16:22) Stórskemmtilegur grínþáttur sem hefur kitlað hláturtaugar áhorfenda í meira en þrjá áratugi. Í þáttunum er gert grín að ólíkum einstaklingum úr bandarískum samtíma, með húmor sem hittir beint í mark. Stuðpinninn Jonah Hill heldur uppi fjörinu að þessu sinni. 01:35 Jimmy Kimmel e 02:20 Jimmy Kimmel e 03:05 Whose line is it anyway? (4:42) e 03:30 Smash Cuts (52:52) e Hópur sérkennilegra náunga sýnir skemmtilegustu myndbönd vikunnar af netinu og úr sjón- varpi. 03:55 pepsi maX tónlist 07:00 iceland Express deildin (Þór - Grindavík) 17:45 Spænsku mörkin 18:15 Evrópudeildin (Valencia - At. Madrid) 20:00 Fréttaþáttur meistaradeild- ar Evrópu 20:30 Spænski boltinn - upphitun (La Liga Report) 21:00 Evrópudeildarmörkin 21:30 iceland Express deildin (Þór - Grindavík) 23:15 uFC live Event (UFC 115) 18:00 the Doctors (101:175) (Heimilis- læknar) 18:45 the amazing Race (9:12) (Kapphlaupið mikla) 19:35 Friends (15:24) (Vinir) 20:00 modern Family (15:24) (Nútímafjölskylda) 20:30 mið-Ísland (6:8) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 alcatraz (12:13) 22:35 nCiS: los angeles (18:24) 23:20 Rescue me (10:22) (Slökkvistöð 62) 00:05 týnda kynslóðin (32:32) 00:30 Friends (15:24) (Vinir) 00:55 modern Family (15:24) (Nútímafjölskylda) 01:20 the Doctors (101:175) (Heimilis- læknar) 02:00 Fréttir Stöðvar 2 02:50 tónlistarmyndbönd frá nova tV Stöð 2 Extra 06:00 ESpn america 08:10 Zurich Classic 2012 (1:4) 11:10 Golfing World 12:00 Zurich Classic 2012 (1:4) 15:00 Champions tour - Highlights (7:25) 16:00 Zurich Classic 2012 (1:4) 19:00 Zurich Classic 2012 (2:4) 22:00 inside the pGa tour (17:45) 22:25 pGa tour - Highlights (15:45) 23:20 ESpn america SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin 21:00 motoring Stígur Keppnis og sumardagskrá mótorsportfólks Íslands 21:30 Eldað með Holta Kristján Þór kjúklingameistari með láði ÍNN 08:00 He’s Just not that into You 10:05 Rachel Getting married 14:00 He’s Just not that into You 16:05 Rachel Getting married 20:00 post Grad 22:00 an american Crime 00:00 pledge this! 02:00 First Born 04:00 an american Crime 06:00 Balls of Fury Stöð 2 Bíó 15:30 Sunnudagsmessan 16:50 Bolton - Swansea 18:40 newcastle - Stoke 20:30 Ensku mörkin - neðri deildir 21:00 Enska úrvalsdeildin - upp- hitun 21:30 Heimur úrvalsdeildarinnar 22:00 pl Classic matches (Man United - Chelsea, 1999) 22:30 Enska úrvalsdeildin - upp- hitun 23:00 aston Villa - Bolton Stöð 2 Sport 2 Fleiri þættir Það vilja allir vita hvað Kardashian-fjölskyldan er að gera.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.