Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.2012, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.2012, Blaðsíða 42
14 Aftur í skólann 31. ágúst–2. september 2012 Helgarblað Starfsmöguleikar: Innkaupastjóri Útlitsráðgjafi Stílisti Verslunarstjóri 1. önn 2. önn Fatastíll Fatasamsetning Textill UPPLÝSINGAR OG SKRÁNING Í SÍMA 533 5101 Ú T L I T S - O G F Ö R Ð U N A R S K Ó L I w w w . u t l i t . i s VILTU VERÐA STÍLISTI? Litgreining Förðun út frá litgreiningu Litasamsetning Svala, stílisti Í starfi mínu í kvenfataverslun nýtist námið mér mjög vel því ég get sagt viðskiptavinum hvaða snið hentar og hvaða litir. Einnig er ég að hanna og sauma föt, eftir útskrift hefur námið hjálpar mér mikið í saumaskapnum. Aukalega hef ég haldið förðunarnámskeið, snyrtikynningar og fleira tengt stílistun, þetta er nám sem ég mæli eindregið með. The Academy of Colour and Style og Kvikmyndaskóli Íslands hafa hafið samstarf sín á milli, sem felst í því að nemendur í innanhússtílistanámi og útlits- og förðunar- námi koma að verkefnum nemenda í Kvikmyndaskólanum. Nemendur í útlits- og förðunarnáminu vinna að búningagerð og förðun fyrir verkefni í skólanum en nemendur í innanhússtílistanáminu aðstoða við þróun á leikmynd og útfærslu hennar. The Academy of Colour and Style er skóli sem kennir útlitsráðgjöf. Námið byggir á helstu atriðum útlitshönnunar og er meðal annars tekið fyrir litgreining, fatastíll og förðun. Eftir nám fá nemendur diplóma í útlitsráðgjöf (fashion consultant). Starfsmöguleikar eftir nám eru margir og spennandi og geta nýst á ýmsum sviðum og atvinnugreinum. Hver önn tekur þrjá mánuði og fylgja öll kennslugögn með náminu. Kennsla fer fram í Tækniskólanum einu sinni í viku frá 18-22. Burt með baugana Augnsvæðið er nokkuð sem flestir vilja að líti sem best út og baugar og bólgur í kringum augu finnst mörgum lýti. Þreyta, stress, aldur, gen, þurrkur, bólgur og hæg efnaskipti geta verið þess valdandi að þroti og baugar myndast. Á veturna eykst álagið í skóla og í vinnu og því tilvalið að bregðast við því. Nýlega setti Clinique á markað Even bett- er eyes, augnkrem með lit, og lofar því að baugar dofni um allt að 30 prósent á 12 vikum. Kremið er selt í litlum túpum sem hefur kælandi og frískandi áhrif. Í því eru C-vítamín, mulberry-rót, koffeín, grænt te, mysuprótein og kólesteról. Augnkremið skal notast allt að tvisvar á dag, það er létt og rennur vel og er gott undir farða. Of- næmisprófað og án ilmefna. J úlía Tómasdóttir er fjórtán ára gömul og dóttir eins eftir- sóttasta stílista landsins, Öldu Bjargar Guðjónsdóttur, sem rekur fyrirtækið Snyrtilegan klæðnað. Hún hefur fylgt móð- ur sinni í vinnuna og hefur mikinn áhuga á tísku. „Ég kalla mig ekki stílista, leyfi móður minni alfarið að halda þeim titli. Ég er hins vegar mikil áhugakona um tísku,“ segir Júlía. Hrifin af Balenciaga Innt eftir því hvort hún hugleiði strauma og stefnur hausts og vetr- ar, svarar hún játandi. Hún er hrifin af haust- og vetrarlínu Balenciaga þar sem yfirhafnir eru í yfirstærð og í anda áttunda áratugarins. Skærir litir, bróderingar og skörp snið. Júlía telur að í ár verði efni og áferð frekar í fyrirrúmi en mynstur. „Í fyrra var mikið um mynstur, mynstrið verður eitthvað áfram en það má segja að efni og áferð verði í aðalhlutverki.“ Með æði fyrir höttum Sjálf segist Júlía vera með mikið æði fyrir höttum og fatnaði með skóla- búningaívafi. „Ég hef verið mik- ið að ganga með hatta og langar að halda því áfram. Föt í anda skóla- búninga og föt sem minna á íþrótta- föt af gamla skólanum finnast mér líka skemmtileg. Ég held að í tísku í vetur verði loðjakkar og feldir eins og í fyrra. Frá tískuhúsunum verða áhrifin, stórar peysur, jakkar og kápur í yfirstærð. Af skóm eru það skærlitir íþróttaskór, mokkasínur og ökklastígvél sem eru mikið inni núna.“ n n Júlía Tómasdóttur, nemi og tískuáhugakona, spáir um tískuna í vetur Handhægir og ljúfir Clinique kynnir 8 nýja liti í Chubby Stick varasalvalínu sinni. Varasalvinn er rakagefandi og inniheldur mangó og shea-smjör til að mýkja varirnar. Litirnir henta vel þeim sem vilja nátt- úrulega og ferska förðun. Áferðin er ljós og létt en það má byggja upp litinn og þétta hann með fleiri umferðum. Dúkkulísur framtíðar hjá Balenciaga Balenciaga sótti í gamla tíma en með framtíðarsýn. Stórir jakkar og beinar og harðar línur voru áberandi. Línan minnir á fatnað á dúkkulísur. Stórar peysur settu sterkan svip á línuna, stórir eyrna- lokkar og leðurhanskar. Uppáhaldslína Júlíu: Blúndur og rokk Blúndukragi undir rokkaða stóra peysu. Efni og áferð í aðalhlutverki Spáir í tískuna Júlía er sannkölluð tískuáhugakona og það er henni í blóð borið því móðir hennar er einn eftirsóttasti stílisti landsins. Mynd Jg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.