Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.2012, Blaðsíða 68
É
g elska ykkur, konur! Og ég
heyri rödd ykkar,“ sagði Ann
Romney á sviði til stuðnings
eiginmanni sínum Mitt Rom-
ney á landsfundi repúblik-
ana í Bandaríkjunum nýverið.
Ást og konur voru meginþema
í ræðu Ann en repúblikanar hafa
verið sakaðir um að vega að kyn-
frelsi kvenna í samþykktum flokks-
ins nýverið og að vilja færa baráttu
kvenna fyrir jafnrétti áratugi aftur í
tímann. Meðal þess sem þeir vilja
gera er að banna alfarið fóstur-
eyðingar, jafnvel eftir nauðgun.
Ég elska
ykkur,
konur!
52 Fólk 31. ágúst–2. september 2012 Helgarblað
MEÐÍSLENSKUTALI
TRYGGÐU
ÞÉR MIÐA
Á
3D
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%nÁnAR Á MIÐI.ISGLeRAUGU SeLd SÉR 5%
BORGARBÍÓ nÁnAR Á MIÐI.IS
ÁvAxTAKARfAn KL. 3.50 - 6 L
THe expendABLeS 2 KL. 5.40 - 8 - 10.20 16
THe expendABLeS 2 LÚxUS KL. 5.40 - 8 - 10.20 16
THe WATcH KL. 8 - 10.20 12
pARAnORMAn 3d KL. 5.45 / 2d KL. 3.30 7
BRAve: HIn HUGRAKKA 2d KL. 3.30 / 3d KL. 5.45 L
TOTAL RecALL KL. 8 - 10.35 12
ÍSöLd 4 2d ÍSL.TAL KL. 3.40 L
Ted KL. 8 12 SpIdeR-MAn 3d KL. 10.20 10
ÁvAxTAKARfAn KL. 6 L
THe expendABLeS 2 KL. 6 - 8 - 10 16
THe WATcH KL. 8 - 10 12
ÁvAxTAKARfAn KL. 6 L
THe expendABLeS 2 KL. 5.40 - 8 - 10.20 16
THe WATcH KL. 8 - 10.20 12
TO ROMe WITH LOve KL. 5.30 - 8 - 10.30 L
InTOUcHABLeS KL. 5.30 - 8 - 10.30 L
KVIKMYNDIR.IS
HOLLYWOOD REPORTER
SÉÐ OG HEYRT
MBL
YFIR 62.000 GESTIR
STÆRSTA MYND SUMARSINS
STÆRSTA MYND WB ALLRA
TÍMA Á ÍSLANDI
„Maður verður að sja þessa mynd aftur,
það er svo mikið að ske að eitt skipti er ekki nóg, allavega fyrir mig.“
JON GUNNARSSON KVIKMYNDAUNNANDI…
Sýnd með íslensku og ensku tali – sýnd í 2D og 3D
Frá Framleiðendum Toy Story 3, Finding Nemo og Up.
- Miami Herald
- Rolling Stone
- Guardian
- Time Entertainment
MÖGNUÐ DANSATRIÐI!
BESTA MYNDIN Í SERÍUNNI TIL ÞESSA
VINSÆLASTA DANSSERÍA ALLRA TÍMA
FRÁBÆR GRÍNMYND
FRÁBÆR GRÍNMYND
FRÁ FRAMLEIÐENDUM „WEDDING CRASHERS“ KEMUR FRÁBÆR
GRÍN SPENNUMYND ! BRADLEY COOPER ÚR HANGOVER FER Á KOSTUM.
SELFOSSI
12
12
12
BABYMAKERS KL. 8 2D
DARK KNIGHT RISES KL. 8 2D
SEEKING A FRIEND KL. 10:0 2D
ÁLFABAKKA
7
L
L
L
L
12
12
12
12
7
L
L
12
12
12
12
KRINGLUNNI
EGILSHÖLL
12
12
12
12
L
L
L
7
12
12
12
16
KEFLAVÍK
V I P
L
12
12
12
12
AKUREYRI
HIT AND RUN KL. 8 2D
BRAVE HIN HUGRAKKA ÍSL. TALI KL. 6 3D
DARK KNIGHT RISES KL. 10:10 2D
BABYMAKERS KL. 6 - 8 2D
SEEKING A FRIEND... KL. 10:10 2D
HIT AND RUN KL. 8 2D
THE EXPENDABLES 2 KL. 10:10 2D
SEEKING A FRIEND... KL. 5:50 2D
BABYMAKERS KL. 8 - 10:10 2D
THE BRAVE ÍSL. TALI KL. 5:50 3D
HIT AND RUN KL. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 2D
HIT AND RUN VIP KL. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 2D
BABYMAKERS KL. 5:50 - 8 - 10:20 2D
STEP UP REVOLU.. KL. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 2D
BRAVE ÍSL. TALI KL. 3:40 - 5:50 3D
BRAVE ÍSL. TALI KL. 3:40 - 5:50 2D
BRAVE ENSKU. TALI KL. 8 2D
DARK KNIGHT RISES KL. 8 - 10:20 2D
MADAGASCAR 3 ÍSL. TALI KL. 3:40 2D
HIT AND RUN KL. 5:50 - 8 - 10:20 2D
DARK KNIGHT RISES KL. 5:30 - 9 2D
STEP UP REVOL... KL. 3:40 - 5:50 2D
BABYMAKERS KL. 8 2D
SEEKING A FRIEND... KL. 10:20 2D
BRAVE ÍSL TAL KL. 3:20 3D
BRAVE ÍSL TAL KL. 3:40 2D
HIT AND RUN KL. 8 - 10:20 2D
DARK KNIGHT RISES KL. 8 - 10:10 2D
BABYMAKERS KL. 8 2D
TOTAL RECALL KL. 10:20 2D
STEP UP: REVOL... KL. 5:40 - 8 2D
BRAVE ÍSL TAL KL. 5:30 3D
BRAVE ÍSL TAL KL. 5:50 2D
ÍSÖLD 4 ÍSL TAL KL. 5:50 2D
THE EXPENDABLES 2 6, 8, 10.10(P)
ÁVAXTAKARFAN 4, 6
THE WATCH 10.20
PARANORMAN 3D 4 - ISL TAL
INTOUCHABLES 3.50, 5.50, 8, 10.20
LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu.
POWERSÝNING
KL. 10.10
56.000 MANNS!TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG!
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
5%
S
öngkonan Kate Perry virð-
ist ekki á flæðiskeri stödd því
nýlega afþakkaði hún boð
um að vera dómari í Amer-
ican Idol. Perry voru boðnar
20 milljónir dollara, eða 2,5 milljarð-
ar íslenskra króna.
Svo virðist sem framleiðendur
þáttarins vilji ólmir reyna að upp-
færa dómarana úr útbrenndum tón-
listarmönnum í ofurstjörnur dagsins
í dag. Tilboð þeirra til Perry hljómaði
fyrst upp á 18 milljónir dala fyrir árs
samning en síðar bættu þeir 2 millj-
ónum við ef hún tæki að sér einung-
is eitt tímabil. Perry tók þó ekki boð-
inu og gaf þá skýringu að fyrir utan
þá staðreynd að hún væri uppbókuð
hefði hún ekki áhuga á að taka þátt í
verkefninu því hún teldi það einfald-
lega ekki vera rétt framaskref fyrir sig.
Eini dómarinn sem hefur staðfest
þátttöku í næstu seríu er Mariah Car-
ey en Paula Abdul, Simon Cowell,
Ellen DeGeneres, Jennifer Lopez og
Steven Tyler hafa áður gegnt þeim
störfum.
n Kate Perry hafnaði boði um dómarastarf í American Idol
Keypti sér
glæsivillu
U
ngstirnið Selena Gomez fjárfesti í glæsilegri villu á
dögunum en húsið var áður í eigu leikarans Jonah
Hill. Leikarinn keypti eignina í september í fyrra fyrir
2,175 milljónir dollara og setti svo 2,9 á hana. Ekki er
vitað hvað söng- og leikkonan borgaði. Villan sam-
anstendur af fimm herbergjum, sex baðherbergjum og fallegri
landareign. Þarna er að finna sundlaug, líkamsrækt, tennis-
völl og fjölda sítrónutrjáa. Það er spurning hvort ungstirnið og
kærastinn, sjálfur Justin Bieber, séu farin að íhuga sambúð eða
hvort Selena hafi keypt eignina fyrir fjölskyldu sína.
n Selena Gomez á nóg af peningum
Glæsilegt
hús Það hvort
Selena ætli að
búa í húsinu
með kærast-
anum fylgdi
ekki sögunni.
Ung og ástfangin
Selena Gomez og Justin
Bieber eru heitasta parið
af yngstu kynslóðinni í
Hollywood.
Þarf ekki
á 2,5 millj-
örðum
að halda
Hentaði ekki
Katy Perry tel-
ur dómarastarf
í American
Idol ekki henta
starfsframa
sínum.
Bregst við mótmælum kvenna
Konur eru margar ósáttar við stefnu
repúblikana fyrir næstu kosningar. Ann
Romney reynir að lægja öldurnar.
n Eiginkona Mitts Romney í ham