Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.2012, Blaðsíða 66

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.2012, Blaðsíða 66
50 Afþreying 31. ágúst–2. september 2012 Helgarblað dv.is/gulapressan Nýgræðingar Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 2. september Stöð 2RÚV 08:00 Come See The Paradise 10:10 When In Rome 12:00 The Last Mimzy 14:00 Come See The Paradise 16:10 When In Rome 18:00 The Last Mimzy 20:00 Quantum of Solace 22:00 Hero Wanted 00:00 Them 02:00 Edmond 04:00 Hero Wanted 06:00 Georgia O’Keeffe Stöð 2 Bíó 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Poppý kisukló (51:52) 08.12 Herramenn (38:52) (Mr. Men Show) 08.23 Franklín og vinir hans (16:52) (Franklin and Friends) 08.45 Stella og Steinn (22:52) (Stella and Sam) 08.57 Smælki (20:26) (Small Potatoes) 09.00 Disneystundin 09.01 Stjáni (60:61) (Stanley) 09.22 Sígildar teiknimyndir (20:25) (Classic Cartoon) 09.31 Finnbogi og Felix (53:59) (Phineas and Ferb) 09.52 Litli prinsinn (17:27) (The Little Prince) 10.16 Hérastöð (25:26) (Hareport) 10.20 Stundin okkar 888 e 10.45 Ævintýri Merlíns (The Adventures of Merlin III) e 11.30 Melissa og Joey (15:30) e 11.50 Golfið (6) 888 12.20 Maður er nefndur - Björn Th. Björnsson. e 13.00 Sérðu það sem ég sé? (Horizon: Do You See What I See?) e 14.00 Ingimar Eydal 888 e 15.00 Lone Scherfig 15.35 Landsleikur í körfubolta (Ísland-Slóvakía) 17.30 Skellibær (42:52)(Chuggington) 17.40 Teitur (45:52) (Timmy Time) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Krakkar á ferð og flugi (18:20) (Hellissandur) 888 e 18.25 Innlit til arkitekta (7:8) (Arkitektens hjem) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Harry og Charles (2:3) 20.30 Berlínarsaga (3:6) (Die Weissensee Saga) 21.25 Eðalbærinn Akureyri 22.25 Sunnudagsbíó - Leyndarlíf orða (La vida secreta de las palabras) 00.20 Wallander – Engill dauðans Sænsk sakamálamynd frá 2006. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e 01.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Villingarnir 07:25 Mörgæsirnar frá Madagaskar 07:50 Svampur Sveins 08:10 Algjör Sveppi 09:30 Tasmanía 09:55 Krakkarnir í næsta húsi 10:20 Scooby-Doo! Leynifélagið 10:45 Ofurhetjusérsveitin 11:10 iCarly (9:25) 11:35 Skrekkur skelfingu lostinn (Scared Shrekless) 12:00 Nágrannar 12:20 Nágrannar 12:40 Nágrannar 13:00 Nágrannar 13:20 Nágrannar 13:45 2 Broke Girls (17:24) 14:10 Up All Night (5:24) 14:35 Drop Dead Diva (13:13) 15:20 Total Wipeout (8:12) 16:20 Masterchef USA (15:20) 17:10 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:15 Frasier (22:24) 19:40 Last Man Standing (10:24) 20:05 Harry’s Law (7:12) 20:50 Rizzoli & Isles (12:15) 21:35 Mad Men 8,8 (4:13) Fimmta þáttaröðin þar sem fylgst er með daglegum störfum og einkalífi auglýsingapésans Dons Drapers og kollega hans í hinum litríka auglýsinga- geira á Madison Avenue í New York. Samkeppnin er hörð og óvægin, stíllinn settur ofar öllu og yfirborðsmennskan alger. Dagdrykkja var hluti af vinnunni og reykingar nauðsynlegur fylgifiskur sannrar karlmennsku. 22:25 Treme 7,9 (9:10) Mögnuð dramaþáttaröð frá HBO þar sem fylgst er með sögu fjölda fólks sem á það eitt sameigin- legt að búa í Treme-hverfinu í New Orleans eftir að fellibylur- inn Katrína reið þar yfir. 23:25 60 mínútur 00:10 Suits (12:12) 00:55 Pillars of the Earth (4:8) 01:45 The Tempest 03:30 Boardwalk Empire (10:12) 04:30 Nikita (9:22) 05:15 Frasier (22:24) 05:40 Fréttir 09:50 Pepsi deild kvenna 11:40 Formúla 1 2012 (Belgía) 14:10 UEFA Super Cup 2012 15:55 Meistaradeildin - umspil 17:45 Spænski boltinn 19:45 Spænski boltinn 21:45 Formúla 1 2012 (Belgía) 00:15 Spænski boltinn SkjárEinnStöð 2 Sport 08:20 Man. City - QPR 10:10 WBA - Everton 12:00 Liverpool - Arsenal 14:45 Southampton - Man. Utd. 17:00 Sunnudagsmessan 18:15 Newcastle - Aston Villa 20:05 Sunnudagsmessan 21:20 Liverpool - Arsenal 23:10 Sunnudagsmessan 00:25 Southampton - Man. Utd. 02:15 Sunnudagsmessan Stöð 2 Sport 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:55 iCarly (11:25) 09:15 iCarly (12:25) 09:40 Tricky TV (10:23) 10:00 Dóra könnuður 10:25 Áfram Diego, áfram! 10:50 Doddi litli og Eyrnastór 11:10 Mörgæsirnar frá Madagaskar 12:00 Disney Channel Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:15 Doctors (18:175) 19:00 The Block (3:9) 19:45 So You Think You Can Dance (11:15) 21:00 Masterchef USA (15:20) 21:45 Who Do You Think You Are? (4:7) 22:30 So You Think You Can Dance (11:15) 23:45 Masterchef USA (15:20) 00:30 Who Do You Think You Are? (4:7) 01:15 Tónlistarmyndbönd 17:00 Simpson-fjölskyldan (9:22) 17:20 Simpson-fjölskyldan (3:22) 17:45 Íslenski listinn 18:10 Sjáðu 18:35 American Dad (2:19) 18:55 Bob’s Burgers (2:13) 19:20 The Cleveland Show (2:21) 19:40 Funny or Die (2:12) 20:05 Suburgatory (3:22) 20:25 I Hate My Teenage Daughter (3:13) 20:50 American Dad (2:19) 21:10 Bob’s Burgers (2:13) 21:35 The Cleveland Show (2:21) 21:55 Funny or Die (2:12) 22:20 Suburgatory (3:22) 22:40 I Hate My Teenage Daughter (3:13) 23:00 Tónlistarmyndbönd Popp Tíví 10:15 Rachael Ray e 11:00 Rachael Ray e 11:45 Rachael Ray e 12:30 One Tree Hill (7:13) e 13:20 America’s Next Top Model (1:13) e 14:10 The Bachelorette (2:12) e 15:40 30 Rock (2:22) e 16:05 Goldfinger e Þriðja Bond kvikmyndin og ein sú þekktasta. Njósnari hennar hátignar reynir að koma í veg fyrir að ribbaldar komist yfir gullforða veraldar með stórtæku ráni á Fort Knox. 17:55 Monroe (4:6) e 18:45 A Gifted Man (1:16) e 19:35 Unforgettable (19:22) e 20:25 Top Gear (4:6) e 21:15 Law & Order: Special Victims Unit 8,1 (3:24) Fórnarlamb nauðgunar sem margsinnis hef- ur verið misnotað neitar aðstoð sem því er boðið. Benson deyr ekki ráðalaus og er staðráðin í að hjálpa viðkomandi og halda rannsókn málsins áfram. 22:00 The Borgias 7,9 (3:10) Einstaklega vandaðir þættir úr smiðju Neils Jordan um valdamestu fjölskyldu ítölsku endurreisnarinnar, Borgia ættina. Páfinn á í vök að verjast og svo virðist sem sótt sé að honum úr öllum áttum. 22:50 Crash & Burn (6:13) Spennandi þættir sem fjalla um rann- sóknarmanninn Luke sem eltir uppi tryggingasvindlara. Oft man fólk ekki það sem var því erfitt og getur alls ekki gleymt sumu. Jimmy neyðist til að horfast í augu við fortíðina og þær minningar sem henni fylgja. 23:35 Last Chance to Live (1:6) e 00:35 The Borgias (3:10) e 01:25 Crash & Burn (6:13) e 02:10 Pepsi MAX tónlist 06:00 ESPN America 07:45 Deutsche Bank Champions- hip - PGA Tour 2012 (2:4). 11:45 Golfing World 12:35 Deutsche Bank Champions- hip - PGA Tour 2012 (2:4) 16:35 Inside the PGA Tour (35:45) 17:00 Deutsche Bank Champions- hip - PGA Tour 2012 (3:4) 22:00 Golfing World 22:50 Deutsche Bank Champions- hip - PGA Tour 2012 (3:4) 01:50 ESPN America SkjárGolf 14:00 Heilsuþáttur Jóhönnu 14:30 Golf fyrir alla 3 15:00 Frumkvöðlar 15:30 Eldhús meistranna 16:00 Hrafnaþing 17:00 Græðlingur 17:30 Svartar tungur 18:00 Björn Bjarnason 18:30 Tölvur tækni og vísindi 19:00 Fiskikóngurinn. 19:30 Veiðivaktin 20:00 Hrafnaþing 21:00 Auðlindakista 21:30 Perlur úr myndasafni 22:00 Hrafnaþing 23:00 Motoring 23:30 Eldað með Holta ÍNN Vandræðagemsi leikur vandræðagemsa Síðasta kvikmynd kvöldsins á RÚV á laugardag er bíó- myndin Georgia Rule, þar sem vandræða- gemlingurinn Linds- ey Lohan fer með eitt aðalhlutverkanna. Myndin er frá árinu 2007 en á þeim tíma var farið að halla und- an fæti hjá leikkon- unni, bæði í starfi og einkalífi. Lohan var hálfgerð barna- og unglingastjarna og sló meðal annars í gegn í myndinni Mean Girls árið 2004. Gjálífið í Hollywood hefur tekið sinn toll á síðustu árum og lítið hefur sést af henni á hvíta tjaldinu. Á næsta ári verður þó hægt að sjá hana meðal annars í Scary Movie 5. Bíómyndin Georgia Rule fjallar einmitt um stúlku sem er að kljást við ákveðin vandamál og flytur til ömmu sinnar á morm- ónaslóðum til að ná tökum á þeim. Myndin skartar einnig þeim Jane Fonda og Felicity Huffman og hefst klukkan 23:35. Veðrið Reykjavíkog nágrenni <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga Reykjavík V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Reykjavík og nágrenni Stykkishólmur V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Patreksfjörður V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Ísafjörður V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Sauðárkrókur V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Akureyri V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Húsavík V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Mývatn V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Egilsstaðir V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Höfn V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Kirkjubæjarkl. V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Vík í Mýrdal V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Hella V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Selfoss V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Vestmannaeyjar V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Reykjanesbær V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Stíf suðvestan átt. Rigning. 13° 8° 10 5 06:08 20:46 3-5 10 3-5 10 0-3 10 0-3 8 5-8 8 0-3 8 3-5 7 3-5 5 3-5 9 0-3 10 3-5 11 5-8 11 0-3 11 3-5 13 3-5 10 5-8 10 3-5 11 5-8 9 3-5 10 3-5 8 10-12 9 0-3 10 3-5 8 5-8 6 3-5 9 0-3 10 5-8 11 5-8 12 5-8 11 5-8 12 5-8 10 5-8 11 3-5 11 5-8 11 3-5 9 3-5 8 10-12 7 0-3 9 5-8 9 5-8 7 5-8 6 3-5 9 8-10 10 8-10 11 8-10 10 5-8 11 8-10 10 5-8 11 3-5 11 3-5 10 3-5 10 3-5 9 10-12 10 3-5 10 3-5 6 5-8 4 5-8 8 0-3 11 3-5 12 3-5 12 8-10 12 5-8 13 3-5 12 5-8 11 Sun Mán Þri Mið Sun Mán Þri Mið FÖSTUDAGUR klukkan 15.00 Suðvestan átt, fremur stíf. Lægir. Skúrir 10° 7° 10 5 06:11 20:42 LAUGARDAGUR klukkan 15.00 66 3 00 00 12 14 9 12 13 13 10 108 3 3 6 6 10 8 11 10 10 9 14 14 14 15 1310 8 9 1312 8 13 11 13 10 3 10 8 8 6 6 55 8 8 4 Hvað segir veðurfræð- ingurinn: Í dag ganga skil yfir landið með talsverðri rigningu um mest allt land, fyrst og fremst reyndar sunnan og vestan- lands en mér sýnist á öllu, að Norður- og Austurlandið fái sinn skerf einnig. Til stóð fyrr í vikunni að þetta myndi ganga mun hraðar yfir en það hefur aldeilis breyst. Lægðin verður orðin pylsulaga strax í dag og skilur eftir miðju, bæði við Vestfirði og svo aðra miðju sem fjarlægist við norðausturodda landsins. Þetta þýðir að það má búast við skúraveðri sunnan og vestanlands á morgun en fyrr í vikunni mátti sjá möguleika á þurrki þegar líða tæki á morgun- daginn. Hins vegar sýnist mér að úrkoman vaxi sunnan og vestanlands þegar líður á síðdegið sunnan og vestan til. Sunnudagurinn lofar aftur á móti ágætu. Úrkomulitlu veðri um allt land og hægum vindi með þokka- legustu hlýindum. Horfur í dag Allhvöss suðaustan átt með sunnanverðu landinu í fyrstu annars hægari. Snýst smám saman í suðvestan átt 8–13 m/s þegar líður á daginn. Mikil rigning um mest allt land. Hiti 5–10 stig. Laugardagur Suðvestan 8–13 m/s. Rigning eða skúrir sunnan og vestan til en þurrt og bjart veður norðaustan og austanlands. Hiti 10–15 stig, hlýjast á austurlandi. Sunnudagur Hæg breytileg átt. Úrkomulítið og víða skýjað en bjart suðaust- anlands. Hiti 10–14 stig, hlýjast á Suðurlandi. Rigningartangó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.