Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.2012, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.2012, Blaðsíða 64
48 Afþreying 31. ágúst–2. september 2012 Helgarblað Allt áhugaverðara í opinni Á gúst! Hvernig er annað hægt en að elska þenn- an mánuð. Þú ert með alla kosti sumarsins en einn stærsti kostur mánaðarins er að það er enn- þá hlýtt en samt skil á nóttu og degi. Það var eitt afar milt ágústkvöld í sumar sem ég kom heim af kæjanum eftir að hafa fengið mér nokkra gráa með félögunum. Ég er ekki áskrif- andi að Stöð 2. Ég tími því ekki, finnst það ekki þess virði. Þegar ég kveikti hins vegar á sjón- varpinu til að reyna að dreifa huganum svo maður gæti sofn- að, þá blasti við mér dagskrá Stöðvar 2 algjörlega opin. Til sýningar var önnur myndin um óvættina sem virðist ekki vilja láta greyið hana Ellen Ripley í friði. Myndin nefnist Aliens og leikstjóri hennar stórmynda- maðurinn James Cameron. Já, sá hinn sami og þarf að bíða í áratugi eftir að tölvutækn- in þróist nógu mikið svo hann nái að rusla út þessu svaka- lega sjónarspili sem hann sér fyrir sér. Ég get ekki sagt að ég sé hrifinn af þessari mynd. En þegar hún var í opinni dag- skrá á Stöð 2 þá varð hún allt í einu áhugaverðari. Af hverju? Jú, mér fannst ég einhverra hluta vegna vera að spara mér áskrift með því að horfa á hana í opinni dagskrá. Svona er nú safnaraeðlið ríkt í mér. Allt í einu fannst mér litla stúlkan Newt ekki pirrandi og karakter Bill Paxton var allt í einu orðinn áhugaverðari fyrir mér því það var svo mikill samhljómur með vælinu í honum og mér sjálf- um. Stöð 2 á hrós skilið fyrir að bjóða upp á myndina í opinni dagskrá svona seint um nóttu, hvort sem það var með ráðum gert eða ekki. Ég held að ég fái mér hins vegar ekki áskrift í bráð. Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 31. ágúst Stöð 2RÚV dv.is/gulapressan Fjölmenningarsamfélagið Akureyri Vinsælast í sjónvarpinu Vikan 20.–26. ágúst Dagskrárliður Dagur Áhorf í % 1. Popppunktur Vikan 24,6 2. Tíufréttir Vikan 22,7 3. Veðurfréttir Vikan 22,5 4. Fréttir Vikan 22,4 5. Veðurfréttir Föstudagur 22,3 6. Ferð til miðju jarðar Mánudagur 22,0 7. Gómsæta Ísland Fimmtudagur 21,7 8. Fréttir Stöðvar 2 Vikan 21,2 9. Ævintýri Merlíns Laugardagur 20,1 10. Tíuveður Vikan 20,0 11. Helgarsport Sunnudagur 19,5 12. Brúin (Broen) Þriðjudagur 18,2 13. Lottó Laugardagur 17,0 14. Ísland í dag Vikan 16,4 15. Rizzoli & Isles Sunnudagur 12,8 HeimilD: CapaCent Gallup Ólympíuskákmótið hafið Fertugasta Ólympíu- skákmótið er nú nýhafið í Istanbúl. Ísland sendir lið til keppni jafnt í opnum sem og kvennaflokki. Lið Íslands skipa Hannes Hlífar Stefánsson, Henrik Danielsen, Hjörvar Steinn Grétarsson, Þröstur Þórhallsson og Dagur Arngrímsson. Hannes og Þröstur eru báðir þrautreyndir og hafa teflt á Ólympíu- skákmótinu í yfir 20 ár. Henrik hefur teflt nokkrum sinnum bæði með Danmörku og Íslandi. Hjörvar var með 2010 en Dagur er nú á sínu fyrsta Ólympíuskákmóti. Landsliðsþjálfari er Helgi Ólafsson en bæði Hjörvar og Dagur eru af kynslóð ungra skákmanna sem hafa fengið sína þjálfun í Skákskólanum sem Helgi stýrir. Kvennaliðið leiðir hin reynda Lenka Ptacnikova og svo er það unga kynslóðin; Hallgerður Helga, Jóhanna Björg, Tinna Kristín og Elsa María. Hvers má vænta af liðinu? Liðið er númer 51 hvað varðar meðalstig liðsmanna. Árangur umfram það mætti því telja góðan. Einnig er vert að horfa til árangurs liðsmanna hvað varðar „performance“ eða árangur með tilliti til ELO-stiga andstæðinganna. Liðsmenn gætu náð góðum „performance“ en liðið samt lent neðar en 51. sæti. Það er því ekki einn mælikvarði á góðan árangur á svona stóru móti, en lokasætið verður samt það sem liðið verður dæmt af, hvort sem það er réttlátt eður ei. Kvennaliðið er númer 62 fyrir mótið og gildir það sama varðandi mælikvarða á árangur þess. Þegar þetta er ritað eru tveimur umferðum lokið. Töp gegn sterk- um þjóðum í fyrstu umferð en í annarri umferð lögðu báðar sveitirnar Wales að velli. Rétt fyrir mótið datt Héðinn Steingrímsson úr liðinu. Fróðlegt verður að sjá hvernig liðinu gengur án fyrsta borðs mannsins en Héð- inn var stigahæstur liðsmanna. Allt um mótið má finna á skak.is. dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið 14.15 Ólympíumót fatlaðra - Hjólastólakörfubolti (Hjólastólakörfubolti, Bretland - Þýskaland) 16.15 Guðrún Á. Símonar Dagskrá um Guðrúnu Á. Símonar söngkonu sem var einn af mestu listamönnum þjóðarinnar um sína daga. Hún var vel menntuð í tónlist, jafnvíg á óperur og dægurtónlist, fyndin og frökk en innst inni feimin og hlý mann- eskja. Hún segir frá sjálfri sér, tónlistinni og köttunum sínum í viðtalsþáttum frá ýmsum tímum og syngur lög af ýmsu tagi. Umsjón og dagskrárgerð: Andrés Indriðason. 888 e 17.20 Snillingarnir (57:67) (Little Einsteins) 17.44 Bombubyrgið (3:26) (Blast Lab) 18.15 táknmálsfréttir 18.25 Gómsæta Ísland (3:6) (Delici- ous Iceland) Matreiðsluþátta- röð í umsjón Völundar Snæs Völundarsonar. Í þáttunum er farið landshorna á milli og heils- að upp á fólk sem sinnir rætkun, bústörfum eða hverju því sem viðkemur mat. Dagskrárgerð: Gunnar Konráðsson. e 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Hundar í háloftum (Space Buddies) Nokkrir hundar halda út í geim og lenda bæði í háska og skemmtilegum uppákom- um. Leikstjóri er Robert Vince. Bandarísk ævintýramynd frá 2009. 21.00 eitt ár enn 7,4 (Another Year) Mynd um ár í lífi hamingjusamra hjóna og samskipti þeirra við vansæla ættingja og vini. Leikstjóri er Mike Leigh meðal leikenda eru Jim Broadbent og Ruth Sheen. Bresk bíómynd frá 2010. 23.10 Hver myrti Rauðhettu? (2:2) (Who Killed Little Red Riding Hood?) Frönsk mynd í tveimur hlutum. Ung stúlka finnst stórslösuð í skurði við vegarkant í útjaðri smábæjar og við hlið hennar liggur vinur hennar látinn. Hann er með úlfsgrímu og hún með rauðhettugrímu. Lögreglan fer á stúfana og reyn- ir að fá botn í þetta dularfulla mál. Leikstjóri er Serge Meynard og meðal leikenda eru Marie- France Pisier, Quentin Baillot, Samuel Labarthe og Thomas Jouannet. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.50 Hinn sanni Dan 6,8 (Dan in Real Life) Bandarísk bíómynd frá 2007 um mann sem kemst að því að konan sem hann varð ástfanginn af er kærasta bróður hans. Leikstjóri er Peter Hedges og meðal leikenda eru Steve Carell, Juliette Binoche, Dane Cook, Dianne Wiest og John Mahoney. e 02.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 malcolm in the middle (3:22) 08:30 ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (135:175) 10:15 Sjálfstætt fólk (16:30) 10:50 Sprettur (3:3) 11:20 Cougar town (11:22) 11:45 Jamie Oliver’s Food Revolution (4:6) 12:35 nágrannar 13:00 Butch Cassidy and the Sundance Kid Sígildur vestri með Paul Newman og Robert Redford, sem leika útlaga á flótta undan vægðarlausum hópi sérsveitar lögreglunnar. Hvort sem leiðin liggur yfir fjöll, gegnum þorp eða yfir ár þá er hópurinn alltaf rétt handan við hornið. 14:45 Sorry i’ve Got no Head Stór- skemmtilegir þættir þar sem margir af þekktustu grínurum Breta fara á kostum í hlutverk- um ýmissa kynlegra karaktera eins og Ross sem er eini nemandinn í skólanum sínum og vígalegu víkingarnir sem eru hræddir við nánast allt. 15:15 tricky tV (12:23) 15:35 Barnatími Stöðvar 2 16:45 Bold and the Beautiful 17:10 nágrannar 17:35 ellen 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 american Dad (12:19) 19:45 Simpson-fjölskyldan 8,8 (2:22) Tuttugasta og þriðja þáttaröðin í þessum langlífasta gamanþætti bandarískrar sjón- varpssögu. Simpson-fjölskyldan er söm við sig og hefur ef eitthvað er aldrei verið uppátektarsamari. 20:10 So You think You Can Dance 6,8 (11:15) Stærsta danskeppni í heimi þar sem efnilegir dansarar fá tækifæri til að slá í gegn. Í hverri viku fá þeir krefjandi verkefni og það fækkar í hópnum þar til ný dansstjarna er krýnd. 21:35 extract 6,3 Frábær gaman- mynd þar sem Jason Bateman, Kristen Wiig og Ben Affleck fara á kostum. 23:05 Virtuality 6,1 Hörkuspennandi framtíðartryllir með Nicolaj Coster-Waldau úr Game of Trones í aðalhlutverki. 00:30 the moon and the Stars 5,9 Rómantísk ástarsaga um leikara sem fella hugi saman við uppsetningu á Tosca. 02:10 the abyss 7,6 Magnþrungin spennumynd sem gerist í undirdjúpunum. Nokkrir færir frístundakafarar eru tilneyddir til að vinna hættulegt sérverk- efni fyrir bandaríska flotann. 04:55 Butch Cassidy and the Sundance Kid 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin 21:00 motorin Áfram veginn í vagnin- um. 21:30 eldað með Holta Holtalostæti ,uppskrift í Fréttablaðinu. ÍNN 08:00 Formúla 1 - Æfingar 12:00 Formúla 1 - Æfingar 14:50 pepsi deild karla (FH - ÍBV) 16:40 evrópudeildin - umspil 18:30 ueFa Super Cup 2012 20:45 meistaradeild evrópu - fréttaþáttur 21:15 Spænski boltinn - upphitun 21:45 tvöfaldur skolli 22:25 ueFa Super Cup 2012 00:10 uFC live events SkjárEinnStöð 2 Sport Stöð 2 Bíó 15:35 Sunnudagsmessan 16:50 man. utd. - Fulham 18:40 tottenham - WBa 20:30 enska úrvalsdeildin 21:00 Heimur úrvalsdeildarinnar 21:30 ensku mörkin - neðri deildir 22:00 enska úrvalsdeildin 22:30 aston Villa - everton 00:20 Swansea - West Ham Stöð 2 Sport 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Dóra könnuður 08:25 Áfram Diego, áfram! 08:50 Doddi litli og eyrnastór 09:05 uKi 09:10 lína langsokkur 09:35 mörgæsirnar frá madagaskar 10:00 elías 10:15 Dora the explorer 11:00 Disney Channel 17:30 iCarly (12:25) 17:55 tricky tV (1:23) 08:00 Stuck On You 10:00 that thing You Do! 12:00 pétur og kötturinn Brandur 2 14:00 Stuck On You 16:00 that thing You Do! 18:00 pétur og kötturinn Brandur 2 20:00 Bridesmaids 22:00 the mist 00:05 murder by numbers 02:05 One last Dance 04:00 the mist 06:05 Big Stan Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:15 Doctors (16:175) 19:00 ellen 19:45 the Big Bang theory (18:24) 20:05 2 Broke Girls (17:24) 20:30 How i met Your mother (21:24) 20:50 up all night (5:24) 21:15 mike & molly (3:23) 21:35 Veep (2:8) 22:00 Weeds (6:13) 22:30 ellen 23:15 the Big Bang theory (18:24) 23:35 2 Broke Girls (17:24) 00:00 How i met Your mother (21:24) 00:20 up all night (5:24) 00:45 mike & molly (3:23) 01:10 Veep (2:8) 01:35 Weeds (6:13) 02:05 tónlistarmyndbönd 17:00 Simpson-fjölskyldan (7:22) 17:20 Simpson-fjölskyldan (1:22) 17:45 Íslenski listinn 18:10 Sjáðu 18:35 Glee (12:22) 19:20 evrópski draumurinn (6:6) 19:55 the Secret Circle (2:22) 20:40 the Vampire Diaries (2:22) 21:20 pretty little liars (3:25) 22:05 Breakout Kings (2:13) 22:45 evrópski draumurinn (6:6) 23:20 the Secret Circle (2:22) 00:05 the Vampire Diaries (2:22) 00:50 pretty little liars (3:25) 01:35 Breakout Kings (2:13) 02:25 tónlistarmyndbönd Popp Tíví 06:00 pepsi maX tónlist 08:00 Rachael Ray e 08:45 pepsi maX tónlist 16:25 pan am (14:14) e 17:15 Rachael Ray 18:00 One tree Hill (7:13) e Vinsæl bandarísk þáttaröð um ungmennin í Tree Hill sem nú eru vaxin úr grasi. Mikið hefur gengið á undanfarin ár en þetta er síðasta þáttaröðin um vinahópinn síunga. Enn er leitað að Nathan og hann sjálfur reynir að sleppa úr prísundinni. Julian kemst yfir mikilvæga vísbendingu sem hjálpar Dan í leit hans að Nathan. 18:50 america’s Funniest Home Videos (2:48) e Bráð- skemmtilegur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin mynd- brot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19:15 Will & Grace (7:24) Endur- sýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkyn- hneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innanhússarkitekt. 19:40 the Jonathan Ross Show 6,8 (21:21) e Kjaftfori séntilmað- urinn Jonathan Ross er ókrýndur konungur spjallþáttanna í Bretlandi. Jonathan er langt í frá óumdeildur en í hverri viku fær hann til sín góða gesti. Gestir kvöldsins eru ekki af verri endanum, þau Danny Devito, Dara O’Brien, Simon Cowell og David Williams. 20:30 minute to Win it Einstakur skemmtiþáttur undir stjórn þúsundþjalasmiðsins Guy Fieri. Þátttakendur fá tækifæri til að vinna milljón dollara með því að leysa þrautir sem í fyrstu virðast einfaldar. Tvö mæðgnalið keppast um verðlaunin á mæðradaginn. 21:15 the Biggest loser (17:20) Bandarísk raunveruleika- þáttaröð um baráttu ólíkra einstaklinga við mittismálið í heimi skyndibita og ruslfæðis. 22:45 Jimmy Kimmel 6,4 Húmorist- inn Jimmy Kimmel hefur staðið vaktina í spjallþættinum Jimmy Kimmel Live! frá árinu 2003 og er einn vinsælasti spjallþátta- kóngurinn vestanhafs. Jimmy lætur gamminn geysa og fær gesti sína til að taka þátt í ótrúlegustu uppákomum. 23:30 CSi: new York 6,7 (2:18) e Bandarísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í tæknideild lögreglunnar í New York. Rann- sóknarteymið rannsakar dauða ungs herramanns. Grunur liggur á því að rokkstjarna nokkur tengist andlátinu. 00:20 monroe (4:6) e 01:10 CSi (20:22) e 02:00 Jimmy Kimmel e 02:45 Jimmy Kimmel e 03:30 pepsi maX tónlist 06:00 eSpn america 07:25 the memorial tournament 2012 (4:4) 10:15 Golfing World 11:05 Opna breska meistaramótið 2012 (4:4) 17:35 inside the pGa tour (35:45) 18:00 Deutsche Bank Champions- hip - pGa tour 2012 (1:4) 22:00 pGa tour - Highlights (31:45) 22:55 Deutsche Bank Champions- hip - pGa tour 2012 (1:4) 01:55 eSpn america SkjárGolf Birgir Olgeirsson birgir@dv.is Sjónvarp Aliens Á Stöð 2 í opinni dagskrá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.