Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.2012, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.2012, Blaðsíða 48
48 Afþreying 20.–22. janúar Helgarblað Þriðja þáttaröðin pöntuð n Bretar fá ekki nóg af Sherlock Holmes Þ áttaraðirnar um Sherlock Holmes sem framleiddar eru af breska ríkisútvarp- inu, BBC, hafa slegið í gegn. Annarri þáttaröðinni lauk á sunnudagskvöldið en fyrstu tvær samanstóðu hvor um sig af þremur 90 mínútna þáttum. Á sunnudagskvöld- ið tilkynnti framleiðandi þáttanna, Stephan Moffat, á Twitter að BBC væri nú þeg- ar búið að panta þriðju þátta- röðina. Á milli 7,9 og 8,8 milljón- ir Breta horfðu á alla þætt- ina þrjá en áhorfið hefur farið stigvaxandi með hverj- um þætti. Til marks um það horfðu 7,5 milljónir á fyrsta þáttinn í fyrstu seríu sem sýndur var í júlí í fyrra. Spurningin nú er hve- nær aðalleikararnir, Benedict Cumberbatch (Sherlock Hol- mes), og Martin Freeman (Dr. Watson), hafi tíma til að taka upp nýja þáttaröð. Freeman er upptekinn við tökur á Hob- bitanum og Cumberbatch er að fara að leika í Star Trek 2. Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 20. janúar Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport dv.is/gulapressan Þarf ekki mannorð Vinsælast í sjónvarpinu vikuna 9.–15. janúar Dagskrárliður Dagur Áhorf í % 1. Söngvakeppni Sjónvarpsins Laugardagur 41,6 2. Ísland – Finnland Föstudagur 39,5 3. Útsvar Föstudagur 38,8 4. Landinn Sunnudagur 33,4 5. Glæpahneigð Fimmtudagur 33,2 6. Fréttir Vikan 29,8 7. Veðurfréttir Vikan 29,1 8. Fréttir Vikan 27,3 9. Helgarsport Sunnudagur 27,2 10. Tíufréttir Vikan 25,8 11. Kastljós Vikan 25,6 12. Lottó Laugardagur 25,0 13. Millenium Þriðjudagur 24,9 14. Ísland í dag Vikan 19,4 15. Mike & Molly Þriðjudagur 12,7 HeimilD: CapaCent Gallup Ókrýnd skákdrottning Ókrýnd skákdrottning Íslands varð fertug um daginn; efnt var til lítils skákmóts á Cafe Haítí í hádeginu þriðjudaginn 10. janúar Guðfríði Lilju Grétarsdóttur til heiðurs. Það virðist óralangt frá því að Guðfríður Lilja varð fyrst Íslandsmeistari kvenna, aðeins þrettán ára gömul. Þá þegar hafði hún rétt eins og eldri bróðir sinn Andri Áss Grétarsson sýnt töluverðan skákstyrk og voru systkinin úr Breiðholtinu vel þekkt í skákheimum, ekki síst þegar sá yngsti, Helgi Áss, kom almenni- lega fram á sjónarsviðið um miðjan níunda áratuginn. Á táningsárum sínum var Guðfríður Lilja fremst meðal skákkvenna landsins og nær einokaði Íslandsmeistaratitilinn á árunum 1985–1993 þegar háskóla- nám tók við. Guðfríður er rétt eins og fleiri skákmeistarar vel menntuð og er með gráður í heimspeki, sagn- fræði og stjórnmálafræði frá virtum háskólum í Bandaríkjunum og Bret- landi. Árið 2004 tók Guðfríður Lilja við embætti forseta Skáksambands Íslands. Vann hún geysigott starf innan skákhreyfingarinnar og margir merkilegir viðburðir sem áttu sér stað í forsetatíð hennar eins og heims- meistaramót skákforrita í Háskólanum í Reykjavík árið 2005. Hið ómetanlega starf hennar fyrir framgöngu kvennaskákar á Íslandi hlýtur þó að vera það sem stendur upp úr. Ásamt því að vera yngri stelp- um mikil fyrirmynd vann hún kvennaskák mikið brautargengi, var með skákæfingar fyrir stelpur heima hjá sér og lagði mikla áherslu á fjölda kvenna á Reykjavíkurskákmótinu. Sá siður hefur haldist á því merka móti og er ætíð stefnt að miklum fjölda kvenna við skipulagningu Reykjavik Open. Var það sumpart táknrænt að þremur dögum fyrir afmæli skák- drottningarinnar varð Nansý Davíðsdóttir fyrsta stúlkan til þess að sigra á Íslandsmeistaramóti barna í 18. ára sögu mótsins. Sló Nansý þar við mörgum drengnum og sýndi að skák á ekki síður við stelpur en stráka. dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið Guðfríður lilja Grétarsdóttir Á að baki ómetanlegt starf fyrir framgöngu kvennaskákar á Ís- landi. 14.20 Framandi og freistandi með Yesmine Olsson e 888 (2:8) Í þessum þáttum fylgjumst við með Yesmine Olsson að störfum í eld- húsinu. Dagskrárgerð: Helgi Jóhannesson. 14.50 leiðarljós (Guiding Light) Endursýndur þáttur. 15.30 leiðarljós (Guiding Light) Endursýndur þáttur. 16.10 Otrabörnin (41:41) (PB and J Otter) 16.35 táknmálsfréttir 16.45 Beint Ísland - Slóvenía (EM í handbolta) 18.40 em-kvöld Í þættinum er farið yfir leiki dagsins á EM í hand- bolta. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Beint Króatía - noregur (EM í handbolta) Bein útsending frá seinni hálfleik leiks Norðmanna og Króata. 20.55 Útsvar (Álftanes - Garðabær) Spurningakeppni sveitarfélaga. Lið Álftaness og Garðabæjar keppa. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. 22.05 Í kvennaríki (In the Land of Women) Ungur nýfráskilinn rithöfundur fer til Detroit að sleikja sár sín og annast ömmu sína veika. Þar kynnist hann nokkrum konum sem hafa djúpstæð áhrif á hann, og öfugt. Leikstjóri er Jon Kasdan og meðal leikenda eru Adam Brody, Kristen Stewart og Meg Ryan. Bandarísk bíómynd frá 2007. 23.45 Sex dagar og sjö nætur e (Six Days and Seven Nights) Flug- maður og ritstýra nauðlenda flugvél sinni á eyju í Suðurhöf- um. Leikstjóri er Ivan Reitman og meðal leikenda eru Harrison Ford, Anne Heche, David Schwimmer og Temuera Morr- ison. Bandarísk ævintýramynd frá 1998. 01.25 Söngvakeppni Sjónvarpsins 2012 - lögin í úrslitum e (1:3) Leikin verða lögin tvö sem komust áfram í keppninni laugardaginn var. 01.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Ævintýri Tinna, Waybuloo, Mamma Mu, Hello Kitty, Kalli kanína og félagar 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Doctors (31:175) (Heimilis- læknar) 10:15 Off the map (10:13) (Út úr korti) 11:00 Ramsay’s Kitchen nig- htmares (3:4) (Eldhúsraunir Ramsays) 11:50 Glee (3:22) (Söngvagleði) 12:35 nágrannar (Neighbours) 13:00 Friends (16:24) (Vinir) 13:25 there’s Something about mary (Það er eitthvað við Mary) 15:20 Sorry i’ve Got no Head (Afsakið mig, ég er höfuðlaus) 15:50 tricky tV (3:23) (Brelluþáttur) 16:15 Barnatími Stöðvar 2 Krakk- arnir í næsta húsi, Hello Kitty, Ævintýri Tinna 17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:30 nágrannar (Neighbours) 17:55 the Simpsons (10:23) (Simpson-fjölskyldan) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag (Ísland í dag) 19:11 Veður 19:20 the Simpsons (16:23) (Simp- son-fjölskyldan) Tuttugasta og fyrsta þáttaröðin í þessum langlífasta gamanþætti bandarískrar sjónvarpssögu. Simpson-fjölskyldan er söm við sig og hefur ef eitthvað er aldrei verið uppátektarsamari. 19:45 týnda kynslóðin (19:40) Týnda kynslóðin er frábær skemmtiþáttur í stjórn Björns Braga Arnarssonar og Þórunnar Antoníu Magnúsdóttur og munu þau fá til sín landskunna gesti í skemmtileg og óhefðbundin viðtöl þar sem gestirnir taka virkan þátt í dagskrárgerðinni í formi innslaga af ýmsu tagi. 20:15 american idol (1:39) (Bandaríska Idol-stjörnuleitin) Vinsælasti skemmtiþáttur ver- aldar snýr aftur í ellefta skiptið. Í dómarasætum verða góðkunn- ingjarnir Randy Jackson, Steven Tyler og Jennifer Lopez og kynnirinn verður sem fyrr Ryan Seacrest. Þáttaröðin hefur unnið til 6 Emmy-verðlauna og tilnefningar til sömu verðlauna hlaupa á tugum. 21:35 american idol (2:39) (Bandaríska Idol-stjörnuleitin) Vinsælasti skemmtiþáttur ver- aldar snýr aftur í ellefta skiptið. Í dómarasætum verða góðkunn- ingjarnir Randy Jackson, Steven Tyler og Jennifer Lopez og kynnirinn verður sem fyrr Ryan Seacrest. Þáttaröðin hefur unnið til 6 Emmy-verðlauna og tilnefningar til sömu verðlauna hlaupa á tugum. 22:20 1408 00:10 10 items of less (Tíu hlutir eða færri) 01:30 premonition (Hugboðið) 03:05 there’s Something about mary e (Það er eitthvað við Mary) 05:00 Fréttir og Ísland í dag e 05:55 the Simpsons (16:23) (Simpson-fjölskyldan) 06:00 pepsi maX tónlist 08:00 Dr. phil e 08:45 Rachael Ray e 09:30 pepsi maX tónlist 14:05 parenthood e (20:22) 14:55 7th Heaven e (2:22) 15:55 america’s next top model e (6:13) 16:45 Rachael Ray 17:30 Dr. phil 18:15 Being erica (10:13) 19:05 america’s Funniest Home Videos e (1:48) 19:30 live to Dance (3:8) Það er söng- og dansdívan Paula Abdul sem er potturinn og pannan í þessum skemmtilega dansþætti þar sem 18 atriði keppa um hylli dómaranna og 500.000 dala verðlaun. Átján hópar hafa komst áfram og keppast nú við að heilla dómarana í halda sér inni í keppninni. 20:20 minute to Win it Einstakur skemmtþáttur undir stjórn þúsundþjalasmiðsins Guy Fieri. Þátttakendur fá tækifæri til að vinna milljón dollara með því að leysa þrautir sem í fyrstu virðast einfaldar. Fjórir keppendur leggja allt undir til að sigra í flókinni þrautakeppni. 21:05 minute to Win it Einstakur skemmtþáttur undir stjórn þúsundþjalasmiðsins Guy Fieri. Þátttakendur fá tækifæri til að vinna milljón dollara með því að leysa þrautir sem í fyrstu virðast einfaldar. Keppendurnir Blake DuPlant og Matt Marr fá hvatningu frá Guy Fieri. 21:50 Ha? (17:31) Íslenskur skemmti- þáttur með spurningaívafi. Gestir kvöldsins eru þau Dóri DNA, Bergur Ebbi og Auður Haralds. 22:40 Jonathan Ross (9:19) Kjaftfori séntilmaðurinn Jonathan Ross er ókrýndur konungur spjall- þáttanna í Bretlandi. Jonathan er langt í frá óumdeildur en í hverri viku fær hann til sín góða gesti. Michael Sheen, Miranda Hart og vandræðagemsinn Noel Gallagher eru gestir Jonathans að þessu sinni. 23:30 30 Rock e (21:23) Bandarísk gamanþáttaröð sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda. Liz vantar verðugt umfjöllunar- efni í hundraðasta þáttinn en til þess þarf hún að vinan traust Tracy á ný. 23:55 Flashpoint e (3:13) 00:45 Saturday night live e (4:22) 01:35 Jimmy Kimmel e 02:20 Jimmy Kimmel e 03:05 Whose line is it anyway? e (2:39) 03:30 Real Hustle e (5:10) 03:55 Smash Cuts e (11:52) 04:20 pepsi maX tónlist 18:15 meistaradeild evrópu e (Chelsea - Genk) 20:05 the Science of Golf (The Short Game) 20:30 Spænski boltinn - upphitun (La Liga Report) 21:00 Without Bias (Without Bias) 22:00 uFC live events (UFC 118) 01:00 Beint nBa (Orlando - Lakers) 19:30 the Doctors (31:175) (Heimilis- læknar) 20:10 Friends (1:24) (Vinir) 20:35 modern Family (1:24) (Nútímafjölskylda) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag (Ísland í dag) 21:50 Human target (11:13) (Skotmark) 22:35 nCiS: los angeles (5:24) 23:20 Breaking Bad (10:13) (Í vondum málum) 00:10 týnda kynslóðin (19:40) 00:35 Friends (1:24)(Vinir) 01:00 modern Family (1:24)(Nútíma- fjölskylda) 01:25 the Doctors (31:175) (Heimilis- læknar) 02:05 Fréttir Stöðvar 2 02:55 tónlistarmyndbönd frá nova tV Stöð 2 Extra SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin 21:00 motoring Hvernig spóla menn inn í nýja árið? 21:30 eldað með Holta Kjúklingur að hætti Kristjáns Freys ÍNN 08:00 land of the lost 10:00 make it Happen 12:00 pink panther ii 14:00 land of the lost 16:00 make it Happen 18:00 pink panther ii 20:00 time traveler’s Wife 22:00 We Own the night 00:00 Goya’s Ghosts 02:00 adam and eve 04:00 We Own the night 06:00 the mask Stöð 2 Bíó 15:30 Sunnudagsmessan 16:50 liverpool - Stoke e 18:40 man. utd. - Bolton e 20:30 ensku mörkin - neðri deildir (Football League Show) 21:00 enska úrvalsdeildin - upphitun (Premier League Preview) 21:30 Heimur úrvalsdeildarinnar (Premier League World) 22:00 pl Classic matches (Totten- ham - Manchester Utd.) 22:30 enska úrvalsdeildin - upphitun (Premier League Preview) 23:00 tottenham - Wolves e Stöð 2 Sport 2 06:00 eSpn america 08:10 Humana Challenge 2012 (1:4) 11:10 Golfing World 12:00 inside the pGa tour (3:45) 12:25 Humana Challenge 2012 (1:4) 15:20 Ryder Cup Official Film 2010 16:35 Humana Challenge 2012 (1:4) 19:35 inside the pGa tour (3:45) 20:00 Humana Challenge 2012 (2:4) 23:00 pGa tour - Highlights (2:45) 23:55 eSpn america Ótrúlega vinsælir Sherlock og dr. Watson eru að slá öll met í Bretlandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.