Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.2012, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.2012, Blaðsíða 49
Afþreying 49Helgarblað 20.–22. janúar 2012 Strákarnir mínir Þ að var jafnt og ég stóð á öskrinu, hvern djöf- ulinn voru dómar- arnir að gera. Það var brotið á Guðjóni Val og ég öskraði svo hátt á tölv- una að maðurinn sem rekur kaffihúsið fyrir neðan íbúð- ina mína fann sig knúinn til að banka á hurðina. „Er allt í lagi með þig?“ spurði hann og ég reyndi vandræðaleg að út- skýra að Ísland væri að keppa í handbolta. Það væri sko EM í fullum gangi og leikar stæðu tæpt. „Hvað er handbolti?“ spurði Bretinn mig og ég gafst upp. Það voru hvort eð er bara nokkrar mínútur eftir af leikn- um og ég mátti ekkert vera að þessu. „Ég skal reyna að hemja mig,“ sagði ég vitandi að það var loforð sem ég gat ekki staðið við, enda hafði með- leigjandi minn þá þegar gef- ist upp á mér og flutt til kær- ustunnar. Ég lofaði honum að það væru bara nokkrir dagar eftir af mótinu. En dagar þess að horfa á EM á ólöglegri rás í Bretlandi eru liðnir og nú sér RÚV um að halda mér góðri. Ég öskra og garga enn og hvet mína menn til dáða og fylgist með þjóðarstoltinu vaxa. Ekki veitir af á þessum síðustu og verstu. Strákagreyin hafa orð- ið okkar helsta sameining- artákn og á tímum iðnaðar- salts og silíkonpúða eru þeir einfaldlega bráðnauðsynleg- ir fyrir þjóðarsálina. Ég blæs því á allt raus og tuð yfir dag- skránni og á þá sem kvarta undan of miklum handbolta – þeir eru strákarnir okkar og við erum með þeim í liði. Áfram Ísland! Grínmyndin Nei, þú átt ekki að vera hér! Apar þola það illa þegar hundar eru að trufla þá.Laugardagur 21. janúar Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 08.00 Morgunstundin okkar 08.03 Kóala bræður (3:13) (The Koala Brothers) 08.15 Sæfarar (31:52) (Octonauts) 08.29 Músahús Mikka (67:78) (Dis- ney Mickey Mouse Clubhouse) 08.54 Múmínálfarnir (36:39) (Mo- omin) 09.06 Spurt og sprellað (12:26) (Buzz & Tell) 09.13 Engilbert ræður (45:78) (Angelo Rules) 09.21 Teiknum dýrin (16:52) (Draw with Oistein: Wild about Cartoons) 09.26 Lóa (48:52) (Lou!) 09.41 Skrekkur íkorni (Scaredy Squirrel) 10.05 Grettir (17:52) (Garfield) 10.17 Geimverurnar (14:52) (The Gees) 10.25 Söngvakeppni Sjónvarpsins 2012 - Lögin í úrslitum e (1:3) Leikin verða lögin tvö sem komust áfram í keppninni laugardaginn var. 10.35 Kastljós e 11.05 Leiðarljós e (Guiding Light) 11.45 Leiðarljós e (Guiding Light) 12.25 Kiljan e 888 Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thor- steinsson. 13.15 Útsvar e (Álftanes - Garðabær) Spurningakeppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. 14.30 Beint Reykjavíkurleikarnir Bein útsending frá árlegu alþjóð- legu frjálsíþróttamóti í Reykjavík. 17.00 Beint EM í handbolta Bein útsending frá leik í milliriðli á EM í handbolta karla. 18.45 Táknmálsfréttir 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Ævintýri Merlíns (2:13) (The Adventures of Merlin) Breskur myndaflokkur um æskuævintýri galdrakarlsins fræga. Meðal leikenda eru John Hurt, Colin Morgan og Bradley James. 20.30 Söngvakeppni Sjónvarpsins 2012 Flutt verða fimm lög og komast tvö þeirra áfram í úrslit keppninnar. Kynnir er Brynja Þorgeirsdóttir, Bragi Valdimar Skúlason og Guðmundur Krist- inn Jónsson krydda þáttinn með fróðleiksmolum og Sigtryggur Baldursson ræðir við lagahöf- unda. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson. 21.40 Í djörfum dansi (Dirty Dancing: Havana Nights) Bandarísk stúlka flyst með foreldrum sínum til Kúbu árið 1958, kynnist ungum dansara og verður ástfangin af honum. Leikstjóri er Guy Ferland og meðal leik- enda eru Diego Luna, Romola Garai og Sela Ward. Bandarísk bíómynd frá 2004. 23.05 Gengin í New York (Gangs of New York) Árið 1863 snýr ungur maður aftur til New York til þess að hefna sín á morðingja föður síns. Leikstjóri er Martin Scorsese og meðal leikenda eru Leonardo DiCaprio, Cameron Diaz og Daniel Day-Lewis. Bandarísk bíómynd frá 2002, tilnefnd til tíu Óskarsverðlauna. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Lalli 07:35 Brunabílarnir 08:00 Algjör Sveppi Algjör Sveppi, Stubbarnir, Waybuloo, Doddi litli og Eyrnastór, Lína lang- sokkur, Grallararnir, Latibær 10:00 Lukku láki 10:25 Tasmanía (Taz-Mania) 10:50 Ofurhetjusérsveitin 11:15 The Glee Project (3:11) (Glee- verkefnið) 12:00 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 12:20 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 12:40 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 13:00 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 13:20 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 13:45 American Idol (1:39) (Bandaríska Idol-stjörnuleitin) 15:10 American Idol (2:39) (Bandaríska Idol-stjörnuleitin) 16:05 Sjálfstætt fólk (14:38) 16:45 ET Weekend (Skemmtana- heimurinn) 17:30 Íslenski listinn 17:55 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:56 Lottó 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 19:29 Veður 19:35 Spaugstofan 20:00 Back-Up Plan (Varaáætlunin) Rómantísk gamanmynd með Jennifer Lopez og Alex O’Loug- hlin. Zoe er harðákveðin í að eignast barn sem allra fyrst og þar sem hana vantar maka, gerir hún áætlun um að bjarga sér sjálf í þeim efnum. Um leið og planið er tilbúið hittir hún Stan, mann sem býr yfir mörgum góðum kostum. 21:45 Precious Óskarsverðlauna- mynd sem Oprah Winfrey og Tyler Perry framleiða. Aðalsöguhetjan er hin 16 ára Claireece Precious Jones. Precious er offitusjúklingur, ólæs, reið, bláfátæk og ólétt af sínu öðru barni. Hún hefur þurft að þola kynferðislega misnotkun af hálfu föður síns og andlegt og líkamlegt ofbeldi af hendi móður sinnar. 01:25 Everybody’s Fine (Allt í góðu)Áhrifamikil gamanmynd með Robert De Nero, Kate Beckinsale, Drew Barrymore og Sam Rockwell í aðalhlut- verkum . Myndin fjallar um Frank, fullorðinn mann sem er nýlega orðinn ekkill. Fljótlega kemst hann að því að eina tengingin við börnin sín var í raun í gegnum eiginkonuna. Hann ákveður að endurnýja tengslin við fjölskylduna eftir slæmar fréttir frá lækninum. Það mun hins vegar ekki ganga snuðrulaust fyrir sig hjá honum. 03:00 Fracture (Glufa) 04:50 ET Weekend (Skemmtana- heimurinn) 05:35 Fréttir e 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:55 Rachael Ray e 09:40 Rachael Ray e 10:25 Rachael Ray e 11:10 Dr. Phil e 11:55 Dr. Phil e 12:40 Being Erica e (10:13) 13:25 Charlie’s Angels e (7:8) 14:10 Live To Dance e (3:8) 15:00 Pan Am e (9:13) 15:50 The Golden Globe Awards 2012 e 18:00 The Jonathan Ross Show e (9:19) 18:50 Minute To Win It e 19:35 Mad Love e (11:13) 20:00 America’s Funniest Home Videos (6:48) 20:25 Eureka (3:20) Bandarísk þáttaröð sem gerist í litlum bæ þar sem helstu snillingum heims verið safnað saman og allt getur gerst. Carter og Blake undirbúa jólaglaðning fyrir krakkana í Eu- reka en þegar undarleg litaalda ríður yfir bæinn breytast íbúar hans í teiknimyndapersónur. 21:15 Once Upon A Time (3:22) Frá framleiðendum Lost koma þessir vönduðu og skemmtilegu þættir sem gerast bæði í ævintýralandi og nútímanum. Emma Swan er ung kona sem býr og starfar í Boston. Á tuttugasta og áttunda afmælisdaginn kemur til hennar drengur sem kveðst vera sonur hennar. Þannig hefst ævintýri Emmu sem á eftir að komast að því að hún er dóttir sjálfrar Mjall- hvítar og prinsins og hefur verið útvalin til að létta álögum vondu drottningarinnar. Með helstu hlutverk fara Jennifer Morrison, Ginnifer Goodwin, Robert Carlyle og Lana Parrilla. 22:05 Saturday Night Live (5:22) Stórskemmtilegur grínþáttur sem hefur kitlað hláturtaugar áhorfenda í meira en þrjá áratugi. Í þáttunum er gert grín að ólíkum einstaklingum úr bandarískum samtíma, með húmor sem hittir beint í mark. Leikarinn Charlie Day er gestastjórnandi að þessu sinni og töffararnir í Maroon 5 taka lagið. 22:55 Rocky III Bandarísk kvikmynd frá árinu 1982. Rocky þarf nú að berjast við ungan mann sem hef- ur getið sér gott orð í hringnum. Ítalski folinn hefur notið mikillar velgengni en er sakaður af hinum unga hnefaleikakappa um að berjast eingöngu við auðvelda andstæðinga. Aðalhlutverk eru í höndum Sylvester Stallone og Mr. T. 00:35 HA? e (17:31) 01:25 Jimmy Kimmel e 02:10 Jimmy Kimmel e 02:55 Whose Line is it Anyway? e (3:39) 03:20 Real Hustle e (6:10) 03:45 Smash Cuts e (12:52) 04:10 Pepsi MAX tónlist 10:45 FA bikarinn (QPR - MK Dons) 12:30 Spænsku mörkin 13:00 NBA (Orlando - L.A Lakers) 14:50 Golfskóli Birgis Leifs (1:12) 15:15 The Masters 18:20 Spænski boltinn - upphitun (La Liga Report) 18:50 Enski deildarbikarinn (Man. City - Liverpool) 20:35 Box: Amir Khan - Paul McClo- skey (Box - Amir Khan - Paul McCloskey) 22:20 UFC Live Events (UFC 118) 15:05 Celebrity Apprentice (10:11) (Frægir lærlingar) 16:30 Nágrannar (Neighbours) 16:50 Nágrannar (Neighbours) 17:10 Nágrannar (Neighbours) 17:30 Nágrannar (Neighbours) 17:50 Nágrannar (Neighbours) 18:15 Cold Case (7:22)(Óleyst mál) 19:10 Spurningabomban (2:5) 20:00 Wipeout - Ísland 21:00 Týnda kynslóðin (19:40) 21:30 Twin Peaks (4:22)(Tvídrangar) 22:20 Numbers (3:16)(Tölur) 23:05 The Closer (5:15)(Málalok) 23:50 Cold Case (7:22) (Óleyst mál) 00:35 My Name Is Earl (27:27) 01:00 Hank (1:10) 01:20 Hank (2:10) 01:40 Hank (3:10) 02:00 Íslenski listinn 02:25 Sjáðu 02:55 Spaugstofan 03:25 Týnda kynslóðin (19:40) 03:55 Spurningabomban (2:5) 04:45 Fréttir Stöðvar 2 05:30 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 08:00 Humana Challenge 2012 (2:4) 11:00 Golfing World 11:50 Humana Challenge 2012 (2:4) 14:50 Sony Open 2012 (4:4) 17:35 Inside the PGA Tour (3:45) 18:00 Humana Challenge 2012 (2:4) 21:00 Humana Challenge 2012 (3:4) 00:00 ESPN America SkjárGolf 19:30 Eldað með Holta 20:00 Hrafnaþing 21:00 Svartar tungur 21:30 Græðlingur 22:00 Tveggja manna tal 22:30 Tölvur tækni og vísindi 23:00 Fiskikóngurinn 23:30 Bubbi og Lobbi 00:00 Hrafnaþing ÍNN 08:00 Mr. Woodcock 10:00 Paul Blart: Mall Cop 12:00 Alice In Wonderland 14:00 Mr. Woodcock 16:00 Paul Blart: Mall Cop 18:00 Alice In Wonderland 20:00 The Mask 22:00 Journey to the End of the Night 00:00 Australia 02:40 The Hoax 04:35 Journey to the End of the Night 06:05 The Day the Earth Stood Still Stöð 2 Bíó 09:20 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 10:15 Wigan - Man. City 12:05 Enska úrvalsdeildin - upphitun 12:35 Beint Norwich - Chelsea 14:45 Beint Sunderland - Swansea 17:15 Beint Bolton - Liverpool 19:30 Fulham - Newcastle 21:20 QPR - Wigan 23:10 Everton - Blackburn 01:00 Wolves - Aston Villa Stöð 2 Sport 2 Ásta Sigrún Magnúsdóttir astasigrun@dv.is Pressupistill EM í handbolta RÚV Smáauglýsingar smaar@dv.is sími 512 7004 Opið virka daga kl. 10.00–18.00 og laugardaga kl. 11.30–15.00 BÍLALIND.is - Funahöfða 1 110 Reykjavík - S: 580-8900 M.BENZ E 200 KOMPRESSOR Árg. 2004, ekinn 103 Þ.km, bensín, Verð 2.490.000. #321810. Benz-inn glæsilegi er á staðnum! RENAULT TRAFIC MINIBUS 01/2007, ekinn 283 Þ.km, dísel, sjálf- skiptur, 9 manna. Tilboðsverð 1.690.000 stgr. Kíktu á raðnr 350441 á www.bilalind. is eða komdu við því bíllinn er á staðnum! MMC MONTERO ANNIVERSARY 33“ Árgerð 2003, ekinn 106 Þ.km, sjálf- skiptur. Verð 2.290.000. Kíktu á raðnr 320179 á www.bilalind.is eða komdu við því jeppinn er á staðnum! PORSCHE 944 Árgerð 1987, ekinn 147 Þ.km, sjálf- skiptur GULLMOLI. Verð 1.490.000. Kíktu á raðnr 283389 á www.bilalind.is eða komdu við því bíllinn er í salnum! SKODA OCTAVIA AMBIENTE 08/2004, ekinn 149 Þ.km, 5 gíra, ný nagladekk! Verð 890.000. Kíktu á raðnr 283904 á www.bilalind.is eða komdu við því bíllinn er á staðnum! DODGE DURANGO 4WD LIMITED 05/2005, ekinn aðeins 101 Þ.KM, sjálf- skiptur ofl. Gott verð 2.890.000. Kíktu á raðnr 283661 á www.bilalind.is eða komdu við því jeppinn er á staðnum! www.bioparadis.is hverfisgötu 54 / 101 reykjavík FARÐU AFTUR Í BÍÓ Í FYRSTA SINN n Raflagnir n Tölvulagnir n Loftnetslagnir og uppsetningar n Gervihnatta- móttakarar n Ljósleiðaralagnir og tengingar n Raflagnateikningar n Lýsingarhönnun og ráðgjöf n Þjónustusamningar Pétur Halldórsson löggiltur rafverktaki petur@electropol.is, 8560090 Til sölu Honda CRV Árgerð 2007. Keyrður innan bæjar 55.000 km. Svartur, aðeins einn eigandi og mjög vel farinn. Ásett verð 3.900.000 kr eða besta tilboð. Hann er á nýlegum heilsársdekkjum. Abs bremsur,geisladiskaspilari, leðurklædd sæti. Aldrif og enginn áhvílandi lán á bílnum. uppl. í síma 891-9139.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.