Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.2012, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.2012, Blaðsíða 50
50 Afþreying 20.–22. janúar Helgarblað dv.is/gulapressan Einmenningsmálið Bandaríska sjónvarpsstöð- in HBO hefur ákveðið hve- nær fyrsti þátturinn í annarri þáttaröð af Game of Thrones verður frumsýndur. Það verður 1. apríl og það er sko ekkert aprílgabb. Í lok janúar mun stöðin hefja endursýn- ingar á fyrstu þáttaröðinni og verður einn þáttur sýndur vikulega þar til nýja serían tekur svo við. Eftirvæntingin fyrir næstu þáttaröð er rosa- leg en Game of Thrones þætt- irnir hafa slegið svo rækilega í gegn. Sá hluti annarrar þátta- raðar sem gerist í norðrinu þar sem snjór hvílir yfir öllu var tekinn upp eins og allir vita á Íslandi. Ekkert aprílgabb Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 22. janúar Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport Stöð 2 Extra Stöð 2 Sport 2 06:00 ESPN America 08:00 Humana Challenge 2012 (3:4) 11:00 Volvo Golf Champions (2:2) 15:00 Humana Challenge 2012 (3:4) 17:35 Inside the PGA Tour (3:45) 18:00 Volvo Golf Champions (2:2) 21:00 Humana Challenge 2012 (4:4) 00:00 ESPN America SkjárGolf 08:00 Yes Man 10:00 The Wedding Singer 12:00 Algjör Sveppi og leitin að Villa 14:00 Yes Man 16:00 The Wedding Singer 18:00 Algjör Sveppi og leitin að Villa 20:00 The Day the Earth Stood Still 22:00 Inglourious Basterds 00:30 Cadillac Records 02:15 Peaceful Warrior 04:15 Inglourious Basterds 06:45 Who the #$&% is Jackson Pollock Stöð 2 Bíó 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Poppý kisukló (19:52) (Poppy Cat) 08.12 Teitur (13:26) (Timmy Time, Ser.3) 08.23 Litli draugurinn Laban (2:6) (Lilla spöket Laban) 08.33 Skellibær (40:52) (Chugg- ington) 08.45 Töfrahnötturinn (44:52) (Magic Planet) 09.00 Disneystundin 09.01 Finnbogi og Felix (15:26) (Phine-as and Ferb) 09.22 Sígildar teiknimyndir (16:42) (Classic Cartoon) 09.30 Gló magnaða (42:52) (Kim Pos- sible) 09.52 Enyo (13:26) (Legend of Enyo) 10.16 Hérastöð (2:26) (Hareport) 10.30 Söngvakeppni Sjónvarpsins 2012 e (2:5) 11.45 Djöflaeyjan e 888 12.30 Silfur Egils 13.50 Beint Reykjavíkurleikarnir Bein útsending frá árlegu alþjóð- legu fimleikamóti í Reykjavík. 15.00 Beint EM í handbolta Bein útsending frá leik í milliriðli á EM í handbolta karla. 17.00 Beint EM í handbolta Bein útsending frá leik í milliriðli á EM í handbolta karla. 18.40 Táknmálsfréttir 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Landinn 888 20.10 Beint EM í handbolta Bein útsending frá leik í milliriðli á EM í handbolta karla. 20.45 EM-kvöld 21.15 Downton Abbey (9:9) (Downton Abbey II) 22.50 Sunnudagsbíó - Frost/Nixon (Frost/Nixon) Eftir Watergate- hneykslið tók breski sjónvarps- maðurinn David Frost nokkur við- töl við Richard Nixon, fyrrverandi Bandaríkjaforseta og á þeim er þessi mynd byggð. Leikstjóri er Ron Howard og aðalhlutverk leika Frank Langella og Michael Sheen. Bandarísk bíómynd frá 2008. 00.50 Silfur Egils e 02.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Lalli 07:10 Svampur Sveinsson 07:35 Áfram Diego, áfram! 08:00 Algjör Sveppi Algjör Sveppi, UKI, Elías, Ævintýraferðin, Mörgæsirnar frá Madagaskar, Ofurhundurinn Krypto 09:30 Ævintýri Tinna 09:55 Ofuröndin 10:20 Stuðboltastelpurnar 10:45 Histeria! 11:10 Hundagengið 11:35 Tricky TV (21:23) (Brelluþáttur) 12:00 Spaugstofan 12:25 Nágrannar (Neighbours) e 12:45 Nágrannar (Neighbours) e 13:05 Nágrannar (Neighbours) e 13:25 Nágrannar (Neighbours) e 13:45 Nágrannar (Neighbours) e 14:10 American Dad (3:18) (Banda- rískur pabbi) 14:35 The Cleveland Show (6:21) (Cleveland-fjölskyldan) 15:00 The Block (3:9) (Blokkin) 15:45 Wipeout USA (1:18) (Buslugang- ur í USA) 16:35 Týnda kynslóðin (19:40) 17:05 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi (3:10) 17:40 60 mínútur (60 Minutes) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:15 Frasier (19:24) (Frasier) 19:40 Sjálfstætt fólk (15:38) 20:20 The Mentalist (5:24) (Hugsuðurinn) 21:05 The Kennedys (3:8) (Kennedy fjölskyldan) 21:50 Mad Men (11:13) (Kaldir karlar) 22:40 60 mínútur (60 Minutes) 23:30 The Daily Show: Global Edition (Spjallþátturinn með Jon Stewart) 23:55 The Glades (3:13)(Í djúpu feni) 00:45 The Phantom (Vofan) Fyrri hluti. 02:10 The Phantom (Vofan) Seinni hluti. 03:35 Daddy’s Little Girls (Pabbas- telpa) 05:15 Frasier (19:24) (Frasier) 05:40 Fréttir e 06:00 Pepsi MAX tónlist 09:30 Dr. Phil e 10:15 Dr. Phil e 11:00 Dr. Phil e 11:45 Rachael Ray e 12:30 Rachael Ray e 13:15 90210 e (1:22) 14:05 America’s Next Top Model (6:13) 14:50 Once Upon A Time e (3:22) 15:40 HA? e (17:31) 16:30 7th Heaven (3:22) 17:15 Outsourced e (19:22) 17:40 The Office e (14:27) 18:05 30 Rock e (21:23) 18:30 Survivor e (7:16) 19:20 Survivor (8:16) 20:10 Top Gear (3:6) 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (17:24) Bandarísk saka- málaþáttaröð um sérdeild lögreglunnar í New York borg sem rannsakar kynferðisglæpi. Fyrrum stórsöngkona í óperu- heiminum er myrt og misnotuð á hrottafenginn hátt. Rannsókn málsins afhjúpar hræðilegan sannleika. 21:50 Dexter (11:12) Sjötta þáttaröðin um dagfarsprúða morðingjann Dexter Morgan sem drepur bara þá sem eiga það skilið. Dexter heldur áfram að reyna að ginna Travis og stríð Debru og LaGuerta magnast. Sálfræðingurinn hennar Debru kemur með djarfa uppástungu. 22:40 The Walking Dead e (5:6) 23:30 House e (20:23) 00:20 Whose Line is it Anyway? e (4:39) 00:45 Smash Cuts e (13:52) 01:10 Real Hustle e (7:10) 01:35 Pepsi MAX tónlist 09:20 FA bikarinn (Wolves - Birmingham) e 11:05 EAS þrekmótaröðin 11:35 The Masters 16:20 Spænski boltinn - upphitun (La Liga Report) 16:50 Beint Malaga - Barcelona (Spænski boltinn) 18:50 Kobe - Doin ‘ Work (Kobe - Doin ‘ Work) 20:20 Beint Real Madrid - Ath. Bilbao (Spænski boltinn) 22:30 Into the Wind 09:20 Norwich - Chelsea e 11:10 Fulham - Newcastle e 13:00 Beint Man. City - Tottenham 15:45 Beint Arsenal - Man. Utd. 18:00 Sunnudagsmessan 19:20 Bolton - Liverpool e 21:10 Sunnudagsmessan e 22:30 Man. City - Tottenham e 00:20 Sunnudagsmessan e 01:40 Arsenal - Man. Utd. e 03:30 Sunnudagsmessan e 15:10 Íslenski listinn 15:35 Bold and the Beautiful e 15:55 Bold and the Beautiful e 16:15 Bold and the Beautiful e 16:35 Bold and the Beautiful e 16:55 Bold and the Beautiful e 17:15 Falcon Crest (3:30)(Falcon Crest) 18:05 ET Weekend (Skemmtana- heimurinn) 18:50 Tricky TV (21:23) (Brelluþáttur) 19:15 Ísland í dag - helgarúrval 19:40 The Glee Project (3:11)(Glee- verkefnið) 20:25 American Idol (1:39) (Bandaríska Idol-stjörnuleitin) 21:45 American Idol (2:39) (Bandaríska Idol-stjörnuleitin) 22:30 Love Bites (8:8) (Ástin er lævís og lipur) 23:15 Falcon Crest (3:30) (Falcon Crest) 00:05 ET Weekend (Skemmtana- heimurinn) 00:50 Íslenski listinn 01:15 Sjáðu 01:40 Tricky TV (21:23) (Brelluþáttur) 02:05 Fréttir Stöðvar 2 02:50 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 19:00 Fiskikóngurinn 19:30 Bubbi og Lobbi 20:00 Hrafnaþing 21:00 Einar Kristinn og sjávarút- vegur 21:30 Vínsmakkarinn 22:00 Hrafnaþing 23:00 Motoring 23:30 Eldað með Holta ÍNN Veðrið Reykjavíkog nágrenni <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga Reykjavík H I T I Á B I L I N U Egilsstaðir H I T I Á B I L I N U Stykkishólmur H I T I Á B I L I N U Höfn H I T I Á B I L I N U Patreksfjörður H I T I Á B I L I N U Kirkjubæjarkl. H I T I Á B I L I N U Ísafjörður H I T I Á B I L I N U Vík í Mýrdal H I T I Á B I L I N U Sauðárkrókur H I T I Á B I L I N U Hella H I T I Á B I L I N U Akureyri H I T I Á B I L I N U Vestmannaeyjar H I T I Á B I L I N U Húsavík H I T I Á B I L I N U Selfoss H I T I Á B I L I N U Mývatn H I T I Á B I L I N U Keflavík H I T I Á B I L I N U Reykjavík og nágrenni Ákveðin suðaustanátt en hægari vestlæg átt síðdegis. Fer að snjóa eftir hádegið. 0° -6° 10 5 10:44 16:34 3-5 -5/-7 3-5 0/-1 0-3 0/-1 3-5 1/-2 5-8 1/-1 0-3 1/-1 0-3 3/1 0-3 0/-1 3-5 1/-1 5-8 1/-3 0-3 -3/-5 3-5 -3/-4 5-8 -4/-5 0-3 2/0 5-8 -3/-5 3-5 -6/-7 3-5 -6/-8 3-5 -4/-5 0-3 0/-3 3-5 0/-3 5-8 1/-1 0-3 -1/-3 0-3 0/-2 0-3 -1/-3 3-5 1/-1 5-8 0/-3 0-3 -2/-4 5-8 -1/-3 5-8 -6/-8 3-5 2/0 5-8 -5/-6 3-5 -5/-7 3-5 1/-2 8-10 -1/-2 3-5 1/-1 5-8 2/1 12-15 1/-2 5-8 1/-1 8-10 1/-1 12-15 0/-1 12-15 2/1 12-15 3/1 0-3 -1/-3 5-8 1/-3 5-8 1/-1 3-5 4/1 5-8 2/1 5-8 1/-2 3-5 1/-3 8-10 1/-2 3-5 0/-2 5-8 2/0 10-15 1/-1 5-8 1/-2 8-10 1/-1 12-15 -1/-2 8-10 2/1 5-8 3/1 0-3 -1/-2 5-8 1/-3 5-8 1/-1 3-5 3/1 5-8 2/1 5-8 1/-2 Sun Mán Þri Mið Sun Mán Þri Mið FÖSTUDAGUR klukkan 15.00 Norðanátt og úrkomulaust. Bjart og hiti um eða rétt undir frostmarki +1° -3° 8 4 10:41 16:34 LAUGARDAGUR klukkan 15.00 3 -3 -10 2 -5-6 3 110 1 1 1 -4 -3 0 -5-4 -8 -3 -3 2 0 -15 8 8 8 3 8 5 3 6 3 6 5 10 5 6 10 8 8 -2 -1 0 Snjókoma eftir hádegi Hvað segir veður- fræðingurinn: Nú erum við að sigla inn í norðlægar áttir með frosti á landinu, síst þó með sjónum. Í dag slær fyrir suðaustanátt suð- vestan til á landinu og ofankoma gengur yfir landið og tekur fyrst land í Reykjavík og suðvestan til um hádegi. Það er því full ástæða til að gefa sér góðan tíma á leið úr vinnu seinnipartinn. Síðan tekur við bjartari tíð sunnan- lands næstu daga. Horfur í dag, föstudag: Suðaustan og austan 5–13 m/s suðvestan- og vestanlands, en vestlægari þegar líður á daginn. Norðvestan og vestan 3–8 m/s norðaustan- og austan- lands. Snjókoma sunnan og vestan til þegar líður á daginn og víða á suðurhluta landsins síðdegis. Úrkomulítið að mestu á norðurhluta landsins. Frost 0–8 stig. Horfur á morgun, laugar- dag: Norðlægar áttir, 5–10 m/s. Snjó- koma eða él á norðurhelmingi landsins, en úrkomulítið og bjart syðra. Frost 0–6 stig, en frostlaust við sjóinn. Horfur á sunnudag: Norð- austanstrekkingur á Vestfjörðum, annars víðast hæg norðaustlæg átt. Él á Vestfjörðum og norðan til en úrkomulítið og bjart syðra. Frost 2–10 stig, kaldast til lands- ins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.