Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2013, Blaðsíða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2013, Blaðsíða 62
62 Afþreying 26.–28. apríl 2013 Helgarblað Framhald Dodgeball væntanlegt n Stiller og Vaughn keppa á ný í skotbolta G rínmyndin Dodgeball: A True Underdog Story var afar vinsæl þegar hún kom út árið 2004 og nú hefur framleiðslufyrirtæki Bens Stiller ákveðið að ráðast í gerð framhaldsmyndar. Fjallað er um þessa nýju mynd á kvik- mynd.is. Þar segir að Stiller og Vaughn séu miklir vinir og hafi oft talað sín á milli um fram- haldsmynd en ekkert orðið úr gerð hennar fyrr en nú. Aðalpersónurnar verða þær sömu og leiknar af Still- er og Vaughn eins og í fyrri myndinni. Þar var gert stólpa- grín að íþróttamyndum á borð við Rocky og Karate Kid en þá léku þeir félagar erkifjendur og samkeppnisaðila. Vaughn var hálfgerður tapari sem setti saman skotboltalið og mætti í æsilegri keppni íþrótta- og kaupsýslumanninum sjálf- umglaða White Goodman, með kostulegri útkomu. Í nýju myndinni munu þeir þó ekki keppa hvor við annan held- ur blasir við þeim ný og stærri ógn. Þær fréttir hafa borist að búið sé að ráða handrits- höfundinn Clay Tarver í verkið og þykir það furða því hann hefur hingað til aðeins skrif- að handritið að kvikmyndinni Joy Ride sem er langt frá því að vera gamanmynd. Búast má við að aðdáendur Dodgeball séu ánægðir með fréttirnar en það hefur ekki verið upplýst hvenær myndin er væntanleg í kvikmyndahús. Laugardagur 27. apríl Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Tillý og vinir (18:52) 08.12 Háværa ljónið Urri (45:52) 08.23 Sebbi (5:52) 08.34 Friðþjófur forvitni (9:10) 08.56 Úmísúmí (6:20) 09.20 Grettir (27:52) 09.31 Nína Pataló (20:39) 09.38 Kung Fu Panda - Goðsagnir frábærleikans (2:26) 10.01 Skúli skelfir (4:26) 10.15 Skólahreysti Í Skólahreysti keppa grunnskólar landsins sín á milli í hinum ýmsu greinum sem reyna á kraft, styrk og þol keppenda. Umsjón: Edda Sif Pálsdóttir og Haukur Harðarson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 11.00 Gulli byggir (2:6) Gulli Helga húsasmiður hefur verið fenginn til þess að koma lagi á kjallara í 65 ára gömlu húsi í Reykjavík. Óþefur og ýmis konar skordýr hafa hrjáð þá sem kjallarinn hefur hýst um nokkurn tíma og greinilegt er að húsið er komið á tíma. Undir leiðsögn Gulla og fagmanna á hverju sviði vinna íbúar og eigendur húsnæðisins, ásamt vinum og ættingjum að breytingunum. Dagskrárgerð: Hrafnhildur Gunnarsdóttir. Framleiðandi: Krummafilms. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 11.30 Hljómskálinn á Listahá- tíð Sigtryggur Baldursson, Guðmundur Kristinn Jónsson og Bragi Valdimar Skúlason blésu til tónlistarveislu í Eldborgar- sal Hörpu á Listahátíð í maí. Fjölmargir tónlistarmenn komu fram á tónleikunum og fluttu lög og samstarfsverkefni úr Hljómskálaþáttunum en einnig voru frumflutt ný og spennandi verk. Upptöku stjórnaði Helgi Jóhanneson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 13.10 Landinn 13.40 Kiljan 14.30 Fagur fiskur í sjó (2:10) 15.00 Hönnunarkeppnin 2013 16.30 Svellkaldar konur 16.50 Rúnar Þór í Salnum 17.55 Ljóskastarinn 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Stephen Fry: Græjukarl – Fjör og leikir 7,0 (4:6) (Stephen Fry: Gadget Man) e. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Stella í framboði Gamanmynd frá 2003 eftir Guðnýju Halldórs- dóttur. 21.00 Kjörtímabilið í Skaupinu G 21.45 Kosningavaka RÚV verður á ferð og flugi um land allt á kosninganótt. Nýjustu tölur verða birtar um leið og þær berast, rætt við gesti og gangandi, stjórnmálaleiðtoga, fréttaskýrendur og áhugafólk um stjórnmál. 05.00 Dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Brunabílarnir 07:50 Doddi litli og Eyrnastór 08:00 Algjör Sveppi 08:10 Barnatími Stöðvar 2 08:35 Algjör Sveppi 09:45 Kalli kanína og félagar 10:10 Kalli litli kanína og vinir 10:35 Mad 10:45 Ozzy & Drix 11:10 Young Justice 11:35 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 13:20 American Idol (30:37) 14:45 Modern Family (20:24) 15:10 How I Met Your Mother (19:24) 15:35 Sjálfstætt fólk 16:10 ET Weekend 16:55 Íslenski listinn 17:25 Game Tíví 17:55 Sjáðu 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:55 Heimsókn 19:10 Lottó 19:20 Wipeout Stórskemmtilegur skemmtiþáttur þar sem buslugangurinn er gjörsamlega botnlaus og glíman við rauðu boltana aldrei fyndnari. Hér er á ferð ómenguð skemmtun sem ekki nokkur maður getur staðist og er því sannkallaður fjölskylduþáttur. 20:05 Spurningabomban (13:21) 21:10 Kosningapartý Stöðvar 2 Logi Bergmann stýrir kosningavöku Stöðvar 2 þar sem gleðin verður í fyrirrúmi. Hann fær til sín góða gesti sem ætla að skoða kosningarnar og stjórnmála- mennina út frá óhefðbundnum og skemmtilegum sjónarhóli. Lóa Pind Aldísardóttir mun koma reglulega inn með nýjustu talningartölur og henni til halds og trausts verður Gunnar Helgi Kristinsson stjórmálafræðingur. Sveppi, Auddi og Pétur Jóhann bregða á leik með formönnum framboðanna sem bjóða fram á landsvísu á sinn einstæða hátt, taka þá m.a. í hitaklefann. 01:00 Mercury Rising 5,9 (Heitt í kolunum) Alríkislögreglumað- urinn Art Jeffries á við mörg persónuleg vandamál að stríða. Hann er tæpur á tauginni og í starfi eru honum nær einungis falin lítilvæg verkefni. Þegar hann er fenginn til að rannsaka hvarf 9 ára einhverfs stráks fer heldur betur að hitna í kolunum. 02:50 The Matrix 05:05 How I Met Your Mother (19:24) Sjöunda þáttaröðin um þau Lily, Robin, Ted, Marshall og Barney og söguna góðu af því hvenig Ted kynntist barnsmóður sinni. Vinirnir ýmist styðja hvort annað eða stríða, allt eftir því sem við á. 05:30 Fréttir 06:00 Pepsi MAX tónlist 10:50 Dr. Phil 11:30 Dr. Phil 12:10 Dr. Phil 12:55 Dynasty (16:22) 13:40 7th Heaven (17:23) Bandarísk unglingasería þar sem Camden fjölskyldunni er fylgt í gegnum súrt og sætt. Faðirinn Eric og móðirin Annie eru með fullt hús af börnum og hafa því í mörg horn að líta. 14:25 Judging Amy (9:24) Bandarísk þáttaröð um lögmanninn Amy sem gerist dómari í heimabæ sínum. 15:10 The Office (3:24) 15:35 Design Star (4:10) 16:25 The Good Wife (20:22) Vinsælir bandarískir verðlauna- þættir um Góðu eiginkonuna Alicia Florrick. Kona kærir nýútskrifaðan Princeton nem- anda fyrir nauðgun, en skemmir fyrir sér þegar hún fylgir ekki fyrirmælum. 17:15 The Ricky Gervais Show (1:13) Bráðfyndin teiknimyndasería frá snillingunum Ricky Gervais og Stephen Merchant, sem eru þekktastir fyrir gamanþættina The Office og Extras. Þessi þáttaröð er byggð á útvarps- þætti þeirra sem sló í gegn sem „podcast“ á Netinu. Þátturinn komst í heimsmetabók Guinnes sem vinsælasta „podcast“ í heimi. 17:40 Family Guy (1:22) 18:05 The Voice (5:13) 20:35 The Bachelorette- LOKA- ÞÁTTUR (12:12) 21:15 Once Upon A Time (17:22) Einn vinsælasti þáttur síðasta árs snýr loks aftur. Veruleikinn er teygjanlegur í Storybrook þar sem persónur úr sígildum ævin- týrum eru á hverju strái. Bölvun hvílir yfir ævintýraveröldinni og er Regina ábyrg fyrir henni. 22:00 Beauty and the Beast (11:22) Bandarísk þáttaröð þar sem þetta sígilda ævintýri er fært í nýjan búningi. Aðalhlutverk eru í höndum Kristin Kreuk og Jay Ryan. Vincent reynir að vinna úr skuggum fortíðar þar sem hann glímir meðal annars við tilfinningar sínar í garð Cat. 22:45 Thunderball 7,0 Fjórða Bond kvikmyndin sem skartar Sean Connery í hlutverki njósnara hennar hátignar. Tveimur kjarnorkusprengjum er stolið af NATO af samtökums em kalla sig SPECTRE og heimta hundrað milljónir dollara í demöntum. 00:55 Knife Edge Kaupsýslumaður af Wall Street snýr aftur til heimahagana á Englandi ásamt konu sinni og barni. Þau flytja inn í gamalt hús í sveitasælunni en komast að, sér til mikillar skelfingar að húsið hefur að geyma óhugnanlega fortíð. 02:25 Excused Nýstárlegir stefnumótaþáttur um ólíka einstaklinga sem allir eru í leit að ást. 02:50 Beauty and the Beast (11:22) 03:35 Pepsi MAX tónlist 08:30 Evrópudeildin (Basel - Chelsea) 10:10 Dominos deildin (Stjarnan - Grindavík) 11:40 Meistaradeild Evrópu (Bayern - Barcelona) 13:20 Þorsteinn J. og gestir - meist- aramörkin 13:55 Meistaradeildin í handbolta (Veszprèm - Kiel) 15:25 Spænski boltinn - upphitun (La Liga Report) 15:55 Spænski boltinn (Ath. Bilbao - Barcelona) 18:00 NBA úrslitakeppnin (Brooklyn - Chicago) 21:00 Meistaradeildin í handbolta (Barcelona - Atl. Madrid) 22:20 Spænski boltinn (Atl. Madrid - Real Madrid) 20:00 Hrafnaþing 21:00 Framboðsþáttur SkjárGolf 11:50 Ævintýraeyja Ibba 13:10 Chronicles of Narnia, The: The Voyage of the Dawn Treader 15:00 The Descendants 16:55 Ævintýraeyja Ibba 18:15 Chronicles of Narnia, The: The Voyage of the Dawn Treader 20:05 The Descendants 22:00 Contraband 23:50 The Terminator 01:35 Traitor 03:30 Contraband Stöð 2 Bíó 08:30 Man. Utd. - Aston Villa 10:10 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 11:05 Enska úrvalsdeildin - upp- hitun 11:35 Man. City - West Ham 13:45 Wigan - Tottenham 16:15 Newcastle - Liverpool 18:30 Everton - Fulham 20:10 Southampton - WBA 21:50 Stoke - Norwich 23:30 Man. City - West Ham Stöð 2 Sport 2 07:00 iCarly (35:45) 07:45 Ofurhetjusérsveitin 08:30 Njósnaskólinn (5:13) 08:58 Mörgæsirnar frá Madagaskar 09:43 Svampur Sveinsson 10:28 Áfram Diego, áfram! 10:53 Könnuðurinn Dóra 11:43 Doddi litli og Eyrnastór 12:03 Strumparnir 12:28 UKI 12:33 Waybuloo 12:53 iCarly (35:45) 13:39 Ofurhetjusérsveitin 14:00 Njósnaskólinn (5:13) 14:28 Mörgæsirnar frá Madagaskar 15:16 Svampur Sveinsson 16:06 Áfram Diego, áfram! 16:31 Könnuðurinn Dóra 17:21 Doddi litli og Eyrnastór 17:31 Strumparnir 17:55 UKI 18:00 Waybuloo 18:20 Doctors (131:175) 19:00 Ellen (129:170) 19:40 Atvinnumennirnir okkar (Hermann Hreiðarsson) 20:15 Fangavaktin 20:50 Réttur (5:6) 21:35 X-Factor (5:20) 22:25 Atvinnumennirnir okkar (Hermann Hreiðarsson) 23:00 Fangavaktin 23:35 Réttur (5:6) 00:20 X-Factor (5:20) 01:10 Tónlistarmyndbönd Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull FRÁBÆR SPENNUMYND MEÐ HALLE BERRY Í AÐALHLUTVERKI SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%gLERAUgU SELD SéR 5% BORgARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS - T.K., KVIKMYNDIR.IS - H.V.A. FRéTTABLAÐIÐ Ný ÍSLENSK SPENNUMYND BYggÐ Á SAMNEFNDRI METSöLUBÓK. MYND SEM ENgIN MÁ MISSA AF! - H.S.S., MBL FALSKUR FUgL KL. 6 14 OBLIVION KL. 10 12 / THE cALL KL. 8 - 10 16 ScARY MOVIE 5 KL. 8 14 LATIBÆR KL. 6 L PASSION KL. 5.45 - 8 - 10.15 16 THE cALL KL. 8 - 10.10 16 LATIBÆR KL. 6 L FALSKUR FUgL KL. 6 - 8 - 10 14 OBLIVION KL. 9 12 / KAPRINgEN KL. 5.45 12 THE cALL KL. 5.45 - 8 - 10.15 16 THE cALL LÚXUS KL. 5.45 - 8 - 10.15 16 LATIBÆR KL. 4 L FALSKUR FUgL KL. 6 - 8 14 ScARY MOVIE 5 KL. 6 - 8 - 10 14 OBLIVION KL. 8 - 10.40 12 g.I JOE RETALATION 3D KL. 10 12 THE cROODS 3D ÍSL. TAL KL. 3.30 - 5.45 L THE cROODS 2D ÍSL.TAL KL. 3.30 L FLÓTTINN FRÁ JöRÐU 2D KL. 3.30 L -H.S., MBL g.H.J., RÚV -H.V.A., FBL “FÍNASTI FUgL” KVIKMYNDAÚRVALIÐ ER Í SAMBÍÓUNUM Á TOPPNUM Í ÁR KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ Á EGILSHÖLLÁLFABAKKA IRON MAN 3 3D KL. 3:40 - 5:20 - 6:20 - 8 - 9 - 10:40 - 11:40 IRON MAN 3 2D KL. 5:20 - 8 - 10:40 IRON MAN 3 VIP KL. 5:20 - 8 - 10:40 OLYMPUS HAS FALLEN KL. 5:30 - 8 - 10:30 BURT WONDERSTONE KL. 8 - 10:10 SIDE EFFECTS KL. 5:50 KRINGLUNNI IRON MAN 3 3D KL. 5:20 - 8 - 10:40 OLYMPUS HAS FALLEN KL. 5:30 - 8 - 10:30 OBLIVION KL. 10:10 ÓFEIGUR GENGUR AFTUR KL. 5:50 - 8 IRON MAN 3 3D KL. 5:20 - 7 - 8 - 10:40 IRON MAN 3 2D KL. 9:40 OLYMPUS HAS FALLEN KL. 5:30 - 10:30 OBLIVION KL. 5:30 - 8 - 10:30 NÚMERUÐ SÆTI KEFLAVÍK IRON MAN 3 3D KL. 5:20 - 8 - 10:40 THE CALL KL. 8 OLYMPUS HAS FALLEN KL. 10 THE CROODS ÍSLTAL KL. 5:50 AKUREYRI IRON MAN 3 3D KL. 5:20 - 8 - 10:40 OLYMPUS HAS FALLEN KL. 8 - 10:40 ÓFEIGUR GENGUR AFTUR KL. 6  H.S. - MBL WALL STREET JOURNAL TIME STÓRMYNDIN SEM TEKIN VAR UPP Á ÍSLANDI  T.K., KVIKMYNDIR.IS  H.V.A. FRÉTTABLAÐIÐ MÖGNUÐ GRÍNMYND STEVE CARELL JIM CARREY FRÁ LEIKSTJÓRA TRAINING DAY OG HANDRITSHÖFUNDINUM KATRÍN BENEDIKT GRJÓTHÖRÐ SPENNUMYND Í ANDA DIE HARD ROBERT DOWNEY JR. GWYNETH PALTROW BEN KINGSLEY GUY PEARCE FRÁ ÞEIM SEM FÆRÐU OKKUR  EMPIRE  HOLLYWOOD REPORTER IRON MAN 3 3D 5.20, 8, 10.10, 10.40(P) IRON MAN 3 2D 7.30 LATIBÆR 4, 6 OBLIVION 8 SCARY MOVIE 5 10.30 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. T.K. - Kvikmyndir.is H.V.A - FBL Empire Hollywood reporter www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% MY FATHERS BIKE LAU 22:00 SUN 20:00 (L) FRÍTT INN PHANTASM SUN: 20:00 (16) SKÓLANEMAR: 25% AFSLáTTUR gEgN FRAMvÍSUN SKÍRTEINIS! MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR & KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS - MIÐASALA: 412 7711 PÓLSKIR DAGAR Dodgeball Stiller og Vaughn léku erkifjendur í fyrri myndinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.