Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2013, Blaðsíða 69

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2013, Blaðsíða 69
Fólk 69Helgarblað 26.–28. apríl 2013 Flóttinn aF Bylgjunni n Fjórir reyndir dagskrárgerðarmenn hættir eða að hætta n Kolla í Bítinu segir vinnutímann óhentugan n Erfitt að fylla í skörðin Eru að kveðja „Við viljum fara að eiga aðeins meiri tíma fyrir okkur sjálfa og fjölskyldurnar,“ segir Simmi. Grafskriftir Ómars Ragnarssonar n Ómar frumsýndi myndina In memoriam? í Bíó Paradís í vikunni É g er að halda upp á margfalt tíu ára afmæli. Það eru tíu ár frá því ég frumsýndi myndina, Á meðan land byggist, en hún fjallaði um Kárahnjúka, Vatnajökul og svæðið norðan hans. Ég er að minnast þess að það eru tíu ár síð- an Alþingi og borgarstjórn Reykja- víkur samþykktu Kárahnjúkavirkj- un, segir náttúruverndarsinninn og fjölmiðlamaðurinn Ómar Ragnars- son en mynd hans „In memoriam?“ var sýnd í fyrsta sinn á Íslandi í Bíó Paradís á fimmudagskvöld en myndin verður sýnd í bíóinu í viku. „Ég er að minnast þess að það eru tíu ár frá því að lokið var samn- ingum um Kárahnjúkavirkjun og um álverið í Reyðarfirði og menn fóru að sprengja. Loks er ég að minnast þess að síðar sama ár gerði ég betri mynd en þá íslensku fyrir erlendan markað hún fékk heitið „In memoriam?“ sem er oft tengt grafskrift á legsteinum, nú tíu árum síðar þarf ekki að lengur spurningarmerki um afdrif helstu náttúru gersema áhrifasvæðis virkj- unarinnar. Spurningarmerkið var sett vegna þess að menn vissu ekki þegar ég gerði myndina hvaða áhrif Kárahnjúkavirkjun myndi hafa á umhverfið. Nú áratug síðar er vitað hvað gerðist og því má fjarlægja spurningamerkið. Við horfum á grafskriftir á öllu svæðinu. Fossarn- ir farnir, dalurinn farinn og Lagar- fljót lífvana og það mætti nefna fleiri náttúruspjöll. Þetta er betri mynd en sú fyrri því í henni er að finna ýmsar nýjar upplýsingar en haustið 2003 fór ég margar ferðir austur á land, tvær ferðir til Noregs og til Bandaríkjanna til að afla mér efnis í myndina.“ Ómar segist með- al annarra ræða við Norðmanninn Erik Solheim í myndinni en hann kynnti sér Kárahnjúkavirkjun og gat því gert samanburð á henni og hinni illræmdu Altavirkjun í Norður- Noregi þá er í myndinni rætt við Gro Harlem Brundtland sem taldi það mestu mistökin á stjórnmálaferli sínum að hafa sam- þykkt byggingu hennar. n Er orðin þreytt „Morgnarnir taka sinn toll,“ segir Kolla. Hemmi Gunn á leiðinni á RÚV „Ég þrífst á því að vera í sam- bandi við fólk þótt ég þurfi líka á einveru að halda,“ segir Hemmi Gunn. „In memoriam?“ „Menn vita nú hvaða áhrif Kárahnjúkavirkjun hafði á umhverfið. Fossarnir eru farnir, dalurinn farinn og Lagarfljót lífvana,“ segir Ómar Ragnarsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.