Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2013, Blaðsíða 70

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2013, Blaðsíða 70
23 „Þetta eru fínar fréttir. Áfram VG! Nú og svo eru framsókn og íhaldið á niðurleið. Ekki er það verra.“ 11 athugasemdir Ingimar Karl Helgason fréttamaður vitnar í grein á Vísi sem sem segir að VG sé á siglingu. 81 „Það er rosalega þungt yfir stuðn-ingsfólki stjórnar- flokkanna hér á Facebook í kosningavikunni, eiginlega ekkert nema neikvæðni, tuð og bölmóður. Árangur í kosningum næst ekki svona.“ 22 athugasemdir Egill Helgason vill aðrar aðferðir til að ná árangri í kosningabaráttunni. 9 „Er einhver flokkur í framboði sem er í alvörunni grænn. Vinstri grænir eru orðnir gervi- grænir eftir Bakka. Sam- fylkingin er álgrá í hjarta að vanda. Björt framtíð sagðist vera græn en kæmust þeir í stjórn með Fram og Sam þá myndu þeir gleypa eitt álver. Píratar flagga með svörtum fána sem segir jú allt. Frammarar og Sjallarar kom jú hreint fram sem stóriðju- flokkar. Þeir mega eiga það að það er hægt að treysta á þá þessum málaflokki. Hvað er þá eftir? Lýð- ræðisvaktin? Dögun? Flokkur heimilanna? Hafa þeir raun- verulega áhuga á málefninu?“ 11 athugasemdir Benedikt Erlingsson, leikari veltir fyrir sér hve grænir flokkarnir séu í raun og veru. 8 „Ef þú ert eins og ég, óttasleginn yfir þeirri hugmynd að Sigmundur Davíð eigi eftir birtast okkur í fjölmiðlum á hverjum einasta degi næstu fjögur árin hið minnsta, við að útskýra, verja og selja stefnu sinnar ríkisstjórnar (svo ekki sé talað um öll ávörpin, opnan- irnar og allan þann þjóðernis- rembing sem landsfeður fá jafnan í kaupbæti) þá gæti þetta lag bjargað þér frá dýrðlegu sjálfsmorði.“ 8 athugasemdir Hössi í Quarashi póstar laginu Somewhere í flutningi Tom Waits 9 „Er þjóðin að átta sig “ 4 athugasemdir Edda Björgvinsdóttir póstar frétt þess efnis að Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur tapa fylgi. 45 „Það hlýtur að vera áhyggjuefni fyrir alla talsmenn mál- og prentfrelsis í landinu að stjórnmálaflokkur sem stofnaður var sérstaklega til varðstöðu um slík málefni skuli umturnast í hvert skipti sem fjallað er um framboðið, öðruvísi en eftir óskum þeirra sjálfra. Hér er einfaldlega blaðamaður að gera það nákvæmlega sama og búið er að gera við öll hin framboðin; fylgjast með störfum fram- bjóðenda og lýsa því sem fyrir augu ber. Munurinn á þessari grein og þeim fyrri – um önnur framboð – er enginn. Við- brögð Píratanna ættu hins vegar að verða þeim sérstakt umhugsunarefni.“ 26 athugasemdir Helgi Seljan um grein í Vísi sem fjallar um að ekki sé mikill áhugi fyrir sjóræningjapólitík. 18 „Árni Múli, fram- bjóðandi Bjartrar framtíðar í Norð- vesturkjördæmi, stóð sig mjög vel í kappræðum á Stöð 2. Hann lagði áherslu á jöfnuð byggðan á varðstöðu um grunnþjónustuna og hvata til nýsköpunar. Frambjóðendur BF á landsbyggðinni fylla mann trú á bjarta framtíð þjóðarinnar.“ 1 athugasemd Sjón virðist hrifinn af Bjartri framtíð 52 „Sigmundur Davíð er 2 árum eldri en Erpur! Já þetta mun vera í hausnum á ykkur það sem eftir lifir dags.“ 15 athugasemdir Hannes, trommuleikari Buffs, bendir á athyglisverða staðreynd. 25 „Samkvæmt nýjustu könnun detta 12,2% at- kvæða niður dauð, nýtast ekki til að skila þingmönnum. Þau atkvæði munu helst nýtast íhaldsflokkunum.“ 38 athugasemdir Oddný Sturludóttir fjallar um sóun atkvæða. 101 „Semsagt: Fjórum árum eftir Hrun ætlum við að kjósa flokkana sem bjuggu það til, syni þess kerfis sem hélt Íslandi í spillingarböndum um áratugaskeið. Við þráum aftur ýtustefnu, einkavinavæðingu, stóriðju, karlabrölt, klíkubræð- ur, orkuútsölur, Íraksstríð, 100% húsnæðislán og 100% spillingu. Og já, ekki má gleyma nokkrum milljörðum í vasa Finns Ingólfssonar.“ 6 athugasemdir Hallgrímur Helgason tekur saman hvað við kjósum yfir okkur. 46 „Mér finnst Húman- istaflokkurinn alveg rosalega krúttlegur.“ Lára Hanna bloggari segir hugmyndir flokksins og stefnu að mörgu leyti andlega upplyftandi. 25 athugasemdir 26 „Ég hef ekki fengi neina ókeypis pizzu og ekki neinn ókeyp- is bjór í þessari kosningabar- áttu. Þýðir það að ég sé orðinn gamall?“ 7 athugasemdir Skúla mennska finnst hann hafa verið snuðaður í kosningabarátt- unni 11 „Lo-X-ins! Þá er það ákveðið.“ 3 athugasemdir Hans Steinar Bjarnason íþróttafréttamaður gefur í skyn að hann sé búinn að ákveða sig. 32 „Frosti Framsóknar- maður talar um hættulega auð- hringi. Erlenda. :) Finnst engum nema mér þetta fyndið?“ 15 athugasemdir Felix Bergsson lítur á skondnu hliðarnar. 18 Hverjir standa upp og verja Sigmund jú Vinstri Grænir. Því staðreyndin er sú að þrátt fyrir margar slæmar hugmyndir sem sá flokkur hefur fram að færa er hann heiðarlegur. Fólk á ekki að láta menntun Framsóknarmanna skipta máli. Heldur hugmyndir þeirra. Þeir eru klárlega með LANGVERSTU OG ÁBYRGÐAR- LAUSUSTU HUGMYNDIR SEM SÉST HAFA.“ 1 athugasemd Máni í Harmageddon er ekki ánægður með hugmyndir Framsóknarflokksins. 159 „Ef þið kjósið þennan flokk yfir okkur aftur þá er ykkur ekki viðbjargandi. Ég legg til að allir kjósendur Framsóknar og Sjálfstæðis- flokks byggi sér þorp einhvers staðar úti á landi og geri það að fríríki. Þá getum við hin lifað eðlilegu lífi.“ 24 athugasemdir Jóhannes Haukur Jóhannesson er ekki par sáttur við niðurstöður kannana. 33 „Ég ætla að kjósa heiðarlega, fram- sækna og gáfaða fólkið!“ 25 athugasemdir Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir er með það á hreinu hvern hún ætlar að kjósa. 70 Fólk 26.–28. apríl 2013 Helgarblað Kosningapælingar fræga fólksins Facebook er líklega aðalvettvangur fyrir skoðanaskipti um komandi kosningar. DV tekur hér saman statusa þekktra einstaklinga um kosningarnar hvort sem það er í gríni eða alvöru. Þar er fjallað um tuð og bölmóð auk þess sem Framsókn og Sjálfstæðisflokkurinn virðast ekki vera vinsælustu flokkarnir. 18 „Það er nokkuð ljóst að Ásgerður Jóna Flosa dóttir hefur gert fríverslunarsamning við Satan.“ 1 athugasemd Gaukur Úlfarsson gagnrýnir Ásgerði Jónu. Hvað gerir þú á kosn- inganótt? Dæmir föt frambjóðenda „Ætli ég fylgi ekki sambýlismanni mínum í kosningapartí Bjartr- ar framtíðar. Svo verð ég í beinni á Stöð 2 þar sem við Svavar Örn, tískulögga og útvarpsmaður, tjá- um okkur um fataval frambjóð- enda í kosningabaráttunni. Það er eins gott fyrir þá að vera í spari- skónum. Ég er nú frekar þægileg og ekki mjög dómhörð en Svavar Örn mun ekki skafa utan af því hvað honum finnst um klæðaburð frambjóðenda,“ segir Tobba Mar- inós, markaðsstjóri á Skjá Einum. Í faðmi fjöl- skyldunnar „Ég hugsa að ég verði í faðmi fjöl- skyldunnar eftir miklar fjarverur. Þegar ég er nærri konu minni og börnum er alltaf gaman,“ segir Sig- mundur Ernir Rúnarsson, þing- maður og frambjóðandi. Ekki víst maður nenni að vaka „Hvað ætla ég að gera á kosn- inganótt. Ja, ég er ekki búinn að ákveða það en auðvitað fylgist maður með. Það er hins vegar ekki ekki víst að maður nenni að vaka lengi eftir hinu augljósa,“ segir Einar Már Guðmundsson. Horfa á sjónvarpið „Ég ætla að vera með vinum mín- um og fjölskyldunni að horfa á sjónvarpið. Ég hugsa að ég vaki allavega til fimm um morguninn. Mér finnst alltaf spennandi að fylgjast með á kosninganótt,“ segir Ólafía Hrönn Jónsdóttir leikkona.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.