Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2013, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2013, Page 17
n Heimsókn á barnaspítala í Betlehem n Veikum börnum mismunað n Mæðurnar undir miklu álagi n Vantar leiktæki og húsbúnað Börn á rauðu ljósi Fréttir 17Helgarblað 3.–5. maí 2013 Gott starf Yfirhjúkrunarfræðingur krabbameinsdeildarinnar ásamt Amneh í leikherbergi deildarinnar. Amneh starfar hjá góðgerðasamtökunum Basma Society sem leitast við að aðstoða veik börn og foreldra þeirra og gera tilveru þeirra betri. Mustafa Mustafa er rétt sex ára, hann hefur lokið meðferð en er í eftirfylgni. Hann var alls ekki sáttur við dvölina á spítalanum og leik- föngin gáfu litla gleði. Hann vildi miklu fremur vera heima og leika sér við bræður sína. Leikföng og góð ráð Við innritun á spítalann fá börnin poka með leikföngum og foreldrarnir bæklinga með ráðum um hvernig beri að annast börnin í veikindunum. Hinsta óskin Huda Al-Masri bað eigin- mann sinn á banabeðinum að koma krabba- meinsveikum börnum til aðstoðar. Sannur karlmaður Sannur karlmaður, segir Amneh um David, eftirlifandi eigin- mann Huda Al-Masri, sem uppfyllti hinstu ósk eiginkonu sinnar. Það er að miklu leyti honum að þakka að krabbameinsveik börn af Vesturbakkanum fá fullnægjandi krabbameinsmeðferð. Mæðgin Nizraan með níu mánaða syni sínum. Hún er rétt rúmlega tvítug og ferðast frá Hebr- on til Betlehem með son sinn. Hún dvelur með honum á spítalanum og borðar standandi. Óþægilegir stólar Stólarnir í lyfja- gjöfinni eru litlir og óþægilegir en móðir hans Sayid reynir að gera honum lífið léttara með því að sitja undir honum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.