Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2013, Qupperneq 54

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2013, Qupperneq 54
42 Afþreying 3.–5. maí 2013 Helgarblað Laufléttur Logi n Aðeins tveir þættir eftir á þessu vori B rátt lýkur sýningum á Spurninga­ bombunni en einungis tveir þætt­ ir eru eftir á þessu vori. Í þáttunum etur Logi Bergmann Eiðsson saman tveimur liðum, skipuðum tveimur keppendum hvoru sem allir eiga það sameigin­ legt að vera í senn orð­ heppnir, fyndnir og fjörugir. Þeir þurfa að svara lauf­ léttum og skemmtilegum spurningum um allt milli himins og jarðar og oft hefur dagskrárgerðin orðið ansi lífleg. Allt getur gerst í útsendingu þar sem góður þáttastjórnand bregður á leik. Í þáttunum vinna all­ ir til verðlauna. Vonandi heldur svo Logi áfram að kitla hláturtaugar áhorfenda Stöðvar 2 í nýrri þáttaröð af Spurningabombunni. Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 3. maí Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport dv.is/gulapressan Varist eftirlíkingar Landsmót um helgina Landsmótið í skólaskák fer fram um helgina á Patreks- firði. Landsmótið fór fyrst fram árið 1979. Þá sigraði enginn annar en Jóhann Hjartarson í eldri flokki og Halldór Grétar Einarsson í yngri flokki. Árið eft- ir varð Jóhann Íslandsmeistari í fyrsta sinn í flokki fullorðinna. Landsmótið fer enn fram með sama skipulagi og þá – með smávægilegum breytingum. Mótið er þannig haldið úti um allt land; fyrst eru skólamót, svo sýslumót og svo kjördæma- mót. Á landsmótið sjálft fara svo 12 keppendur í hvorn flokk en í yngri flokki eru nemendur úr fyrsta til sjöunda bekk en ung- lingastigið upp í tíunda bekk spannar eldri flokkinn. Flestir sterkustu yngri skákmenn landsins fara vestur á Patró um helgina. Fer vel á því að mótið sé haldið þar nú enda stórmeistari sem býr þar; Henrik Danielsen. Einn efnilegasti piltur landsins, Hilmir Freyr Heim- isson, býr nú á Patró en hann fluttist þangað í vetur. Patreksfirðingar tóku virkan þátt í Skákdeginum 2013 þegar sundlaug staðarins var fært skáksundlaugarsett og útitafl var vígt af nemendum tíunda bekkjar sem hönnuðu og smíðuðu taflið. Hilmir er sigurstranglegur í yngri flokknum sem og Dawid Kolka. Má gera ráð fyrir að þessir tveir berjist um sigurinn. Í eldri flokki er Oliver Aron Jóhannesson án efa sigurstranglegastur en Akur eyringurinn Jón Kristinn Þorgeirsson mun veita honum harða keppni. Teflt verður í Sjóræningjahúsinu sem verður án efa feikiskemmtilegur skákstaður. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambandsins, fór í vikunni vestur á Patreksfjörð til að hitta skólastjórnendur og sveitarstjórnarfólk. Ætlun- in er jafnvel að halda helgarmót á hinum fallegu suðurfjörðum en síðast var haldið helgarmót þar árið 1996 þegar teflt var á Bíldudal á eftirminni- legu móti. dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið 13.45 Skólahreysti (Úrslitaþáttur) Upptaka frá úrslitakeppninni sem fram fór í Laugardalshöll á fimmtudagskvöld. Umsjón: Edda Sif Pálsdóttir og Haukur Harðarson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 15.40 Ástareldur (Sturm der Liebe) Endursýndir þættir vikunnar. 16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe) Endursýndir þættir vikunnar. 17.20 Babar 6,6 (17:26) (Babar and the Adventures of Badou) 17.42 Unnar og vinur (3:26)(Fanboy & Chum Chum) 18.05 Hrúturinn Hreinn (5:20) (Shaun the Sheep) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Hljómskálinn (2:4) Þáttaröð um íslenska tónlist í umsjón Sig- tryggs Baldurssonar. Honum til halds og trausts eru Guðmundur Kristinn Jónsson og Bragi Valdimar Skúlason. Farið er um víðan völl íslensku tónlistarsen- unnar og þekktir tónlistarmenn fengnir til að vinna nýtt efni fyrir þættina. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Útsvar (Fjarðabyggð - Reykja- vík, úrslitaþáttur) Spurn- ingakeppni sveitarfélaga. Lið Fjarðabyggðar og Reykjavíkur keppa til úrslita. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. 21.15 Morganhjónin flýja í sveitina 4,5 (Did You Hear About the Morgans?) Fráskilin hjón verða vitni að morði í New York. Morðinginn sér þau og í öryggis- skyni eru þau flutt til smábæjar í Wyoming. Þar verður núningur á milli stórborgarfólksins og sveitamannanna. Leikstjóri er Marc Lawrence og meðal leikenda eru Hugh Grant og Sarah Jessica Parker. Bandarísk bíómynd frá 2009. 23.00 Hefndin 7,6 (Hævnen) Líf tveggja danskra fjölskyldna skarast, einstök en áhættu- söm vinátta myndast en einmanaleikinn, breyskleikinn og sorgin liggja í leyni. Leikstjóri er Susanne Bier og meðal leikenda eru Mikael Persbrandt, Trine Dyrholm, Ulrich Thomsen og Markus Rygaard. Dönsk bíó- mynd frá 2010. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle (17:22) 08:30 Ellen (137:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (73:175) 10:15 Celebrity Apprentice (5:11) 11:50 The Whole Truth (12:13) 12:35 Nágrannar 13:00 Stóra þjóðin (1:4) 13:30 Adam 15:10 Sorry I’ve Got No Head 15:40 Leðurblökumaðurinn 16:05 Ævintýri Tinna 16:30 Waybuloo 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (138:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Simpson-fjölskyldan (12:22) 19:45 Týnda kynslóðin (32:34) 20:10 Spurningabomban (19:21) Logi Bergmann Eiðsson stjórnar þessum stórskemmtilega spurningaþætti þar sem hann egnir saman tveimur liðum, skipuðum tveimur keppend- um hvort, sem allir eiga það sameiginlegt að vera í senn orðheppnir, fyndnir og fjörugir og þurfa að svara laufléttum og skemmtilegum spurningum um allt milli himins og jarðar. 21:00 American Idol (32:37) Tólfta þáttaröð þessa vinsælu þátta en allir sigurvegarar fyrri þáttar- aða hafa slegið í gegn á heims- vísu. Talsverðar breytingar hafa orðið á dómnefndinni eftir að þau Jennifer Lopez og Steven Tyler hættu, eftir að hafa setið í dómnefndinni undanfarin tvö ár. 22:25 The Education of Charlie Banks 6,6 Dramatísk mynd með Jesse Eisenberg um mann sem þarf að horfast í augu við fortíðina þegar drengur sem gerði honum lífið leitt í grunnskóla hefur nám í sama framhaldsskóla og hann. 00:05 Battle for Haditha 7,0 Mögn- uð verðlaunamynd um rannsókn á því þegar fjórir bandarískir hermenn myrtu 24 menn, konur og börn í Haditha í Írak. 01:40 Fatal Secrets Spennumynd um hvað vináttu og ást og hvað skilur þessa tvo hluti að. 03:05 Adam Hugljúf mynd samband Adams, ungs manns með Asperger-heilkenni, og nágrannakonu hans en á milli þeirra myndast sjaldgæf tengsl. 04:40 Spurningabomban (19:21) Logi Bergmann Eiðsson stjórnar þessum stórskemmtilega spurningaþætti þar sem hann egnir saman tveimur liðum. 05:25 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil Bandarískur spjall- þáttur með sálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarps- sal. 08:40 Dynasty (19:22) Ein þekktasta sjónvarpsþáttaröð veraldar. Þættirnir fjalla um olíubaróninn Blake Carrington, konurnar í lífi hans, fjölskylduna og fyrirtækið. 09:25 Pepsi MAX tónlist 15:35 Charlie’s Angels (2:8) Sjón- varpsþættir byggðir á hinum sívinsælu Charlie ś Angels sem gerðu garðinn frægan á áttunda áratugnum. Kate, Eve og Abby eiga allar vafasama fortíð en fá tækifæri til að snúa við blaðinu og vinna fyrir hinn leyndardómsfulla Charlie Townsend. Englarnir villa á sér heimildir og smokra sér inn í innsta hring tískuheimsins eftir að fyrirsæta hverfur. Það flækir málið að fyrrum unnusti Kate, Ray Goodson, tengist rannsókn málsins. 16:20 Necessary Roughness (5:12) 17:05 The Office (4:24) S 17:30 Dr. Phil Bandarískur spjall- þáttur með sálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarps- sal. 18:10 An Idiot Abroad 8,2 (2:3) Þetta er þriðja og síðasta þátta- röðin af þessu óborganlegu þáttum en í þeim slæst leikarinn Warwick Davis í hóp með Karl til að ferðast sömu leið og Marco Polo gerði á sínum tíma. Karl og Warwick eru nú komnir til Indlands, eins fjölmennasta ríkis heims. 19:00 Minute To Win It 19:45 The Ricky Gervais Show (2:13) 20:10 Family Guy (2:22) 20:35 America’s Funniest Home Videos (20:44) 21:00 The Voice (6:13) 00:00 Ljósmyndakeppni Íslands (6:6) Úrslitakeppni stærstu ljósmyndakeppni sem haldin hefur verið á landinu. Að lokum mun aðeins einn standa eftir sem sigurvegari. Í þessum æsispennandi lokaþætti fara þeir þrír keppendur sem eftir eru til Kaupmannahafnar en aðeins einn stendur uppi sem sigurvegari í Ljósmyndakeppni Íslands. 00:30 Excused Nýstárlegir stefnumótaþáttur um ólíka einstaklinga sem allir eru í leit að ást. 00:55 Lost Girl (5:22) 01:40 The Wrath of Cain Spennu- mynd frá árinu 2010 með Ving Rhames í aðalhlutverki. 03:05 Pepsi MAX tónlist 07:00 Evrópud. (Chelsea - Basel) 16:40 Evrópud. (Benfica - Fenerbahçe) 18:20 Evrópudeildin (Chelsea - Basel) 20:00 Pepsi deildin 2013 - upphitun 21:30 Meistaradeild Evrópu 22:00 Spænski boltinn - upphitun 22:30 Pepsi deildin 2013 - upphitun 00:00 NBA úrslitakeppnin (Memp- his - Clippers) 07:00 Lalli 07:15 Refurinn Pablo 07:20 Áfram Diego, áfram! 07:45 Waybuloo 08:05 Svampur Sveinsson 08:30 Könnuðurinn Dóra 08:55 Doddi litli og Eyrnastór 09:05 UKI 09:10 Strumparnir 09:35 Mörgæsirnar frá Madagaskar 09:55 Ofurhundurinn Krypto 10:15 Histeria! 10:35 Lukku láki 11:00 M.I. High 11:30 Victorious 11:55 Ofurhetjusérsveitin 12:20 Sorry I’ve Got No Head 12:45 iCarly (44:45) 13:05 Big Time Rush 13:25 Bernard 13:30 Lalli 13:45 Refurinn Pablo 13:50 Áfram Diego, áfram! 14:15 Waybuloo 14:35 Svampur Sveinsson 14:55 Könnuðurinn Dóra 15:20 Doddi litli og Eyrnastór 15:30 UKI 15:35 Strumparnir 15:55 Mörgæsirnar frá Madagaskar 16:20 Ofurhundurinn Krypto 16:45 Histeria! 17:05 Lukku láki 17:25 M.I. High 17:50 Victorious 18:10 Ofurhetjusérsveitin 18:30 Sorry I’ve Got No Head 18:55 iCarly (44:45) 19:15 Big Time Rush 19:35 Bernard 19:40 Það var lagið 20:45 A Touch of Frost (2:4) 22:30 American Idol (33:37) 23:15 Entourage 8 (6:8) 23:45 A Touch of Frost (2:4) 01:30 Það var lagið 02:35 Entourage 8 (6:8) 03:05 Tónlistarmyndbönd 06:00 ESPN America 08:20 Wells Fargo Championship 2013 (1:4) 12:20 PGA Tour - Highlights (12:45) 13:15 Wells Fargo Championship 2013 (1:4) 17:15 Golfing World 18:05 Champions Tour - Highlights 19:00 Wells Fargo Championship 2013 (2:4) 23:00 Golfing World 23:50 The Open Championship Official Film 1976 00:45 ESPN America SkjárGolf 11:30 Shakespeare in Love 13:30 Let’s Talk About the Rain 15:10 Journey 2: The Mysterious Island 16:45 Shakespeare in Love 18:45 Let’s Talk About the Rain 20:25 Journey 2: The Mysterious Island 22:00 Sherlock Holmes: A Game of Shadows 00:10 What’s Your Number 01:55 The Special Relationship 03:25 Sherlock Holmes: A Game of Shadows Stöð 2 Bíó 15:55 Sunnudagsmessan 17:10 Wigan - Tottenham 18:50 Everton - Fulham 20:30 Heimur úrvalsdeildarinnar 21:00 Enska úrvalsdeildin 21:30 Ensku mörkin - neðri deildir 22:00 Southampton - WBA 23:40 Enska úrvalsdeildin 00:10 Man. City - West Ham Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull Grínmyndin Elsku Jói frændi Við munum aldrei gleyma þér! Brandarakall Logi Bergmann reitir af sér brandara í þættinum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.