Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2014, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2014, Blaðsíða 57
Menning Sjónvarp 49Helgarblað 24.–27. janúar 2014 B reski leikarinn Daniel Radcliffe mun fara með aðalhlutverkið í væntanlegri mynd, Brooklyn Bridge. Myndin byggir á sannri sögu og segir frá hinum einstaklega klára en óreynda verkfræðingi Washington Roebling sem neyðist til að hafa um- sjón með byggingu Brook- lyn-brúarinnar í New York eftir að faðir hans fellur frá. Radcliffe mun fara með hlutverk hins unga verk- fræðings sem glímir við andlega erfiðleika vegna þessa stóra verkefnis og er á barmi taugaáfalls þegar eig- inkona hans, Emily, kemur honum til bjargar. Leikstjóri myndarinnar verður Douglas McGrath en hann skrifaði einnig hand- ritið að Brooklyn Bridge. McGrath hefur leikstýrt fjölmörgum myndum, þar á meðal myndunum Infamous og Emma, með Gwyneth Paltrow í aðal- hlutverki. Tökur á Brook- lyn Bridge hefjast í ágúst á þessu ári og verða aðrir leik- arar myndarinnar tilkynntir á næstu vikum, þar á með- al hvaða leikkona mun fara með hlutverk Emily. Daniel Radcliffe hefur haft í nógu að snúast undan- farin misseri, en væntan- legar eru tvær myndir með honum á þessu ári. Það er annars vegar róman- tíska gamanmyndin The F Word og hins vegar hryll- ingsmyndin Horns, sem byggir á samnefndri met- sölubók eftir Joe Hill. Þá fer hann einnig með hlutverk í Frankenstein, sem væntan- leg er árið 2015. n horn@dv.is Laugardagur 25. janúar RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 Daniel Radcliffe í Brooklyn Bridge Leikur verkfræðing á barmi taugaáfalls 09:25 FA bikarinn 11:05 World's Strongest Man 2013 12:05 FA bikarinn - upphitun 12:35 FA bikarinn 14:50 FA bikarinn 17:20 FA bikarinn 19:30 Spænski boltinn 2013-14 21:10 FA bikarinn 22:50 Jean Pascal vs. Lucien Bute 01:15 FA bikarinn 11:30 Messan 12:55 WBA - Everton 14:35 Match Pack 15:05 Ensku mörkin (21:40) 16:00 Liverpool - Aston Villa 17:40 Leikmaðurinn 18:20 Enska úrvalsdeildin 20:00 PL Bestu leikirnir 20:25 Enska úrvalsdeildin 22:20 Swansea - Tottenham 00:00 Premier League World 00:30 Season Highlights 10:40 Fever Pitch 12:25 We Bought a Zoo 14:25 To Rome With Love 16:15 Fever Pitch 18:00 We Bought a Zoo 20:00 To Rome With Love 21:50 Life Of Pi 23:55 30 Minutes or Less 01:20 Flypaper 02:45 Life Of Pi 15:15 Junior Masterchef Australia (4:22) 16:00 American Idol (3:37) 18:35 The Cleveland Show 19:00 Jamie & Jimmy' Food Fight Club (1:4) 19:45 Raising Hope (20:22) 20:25 Don't Trust the B*** in Apt 23 (14:19) 20:45 Cougar town 4 (4:15) 21:10 Dark Blue (7:10) 21:55 Chronicle 23:15 Long Weekend 00:45 Unsupervised (1:13) 01:05 Brickleberry (1:10) 01:30 Dads (10:22) 01:50 Mindy Project (19:24) 02:10 Do No Harm (7:13) 02:55 Jamie & Jimmy' Food Fight Club (1:4) 03:40 Raising Hope (20:22) 17:55 Strákarnir 18:25 Seinfeld (14:22) 18:50 Modern Family 19:15 Friends (21:24) 19:35 Two and a Half Men (23:24) 20:00 The Practice (1:13) 20:50 Footballer's Wives (4:8) 21:45 Hlemmavídeó (8:12) 22:15 Entourage (8:12) 22:50 Wipeout - Ísland 23:45 Besta svarið (8:8) 00:30 Krøniken (12:22) 01:30 Ørnen (11:24) 02:30 The Practice (1:13) 03:20 Footballer's Wives (4:8) 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:01 Strumparnir 07:25 Villingarnir 07:50 Algjör Sveppi 08:35 Algjör Sveppi 10:20 Skógardýrið Húgó 10:40 Kalli kanína og félagar 11:00 Young Justice 11:25 Big Time Rush 11:50 Bold and the Beautiful 12:10 Bold and the Beautiful 12:30 Bold and the Beautiful 12:50 Bold and the Beautiful 13:10 Bold and the Beautiful 13:35 Hello Ladies (3:8) 14:05 Veep (3:8) 14:35 Spurningabomban 15:25 Kolla 16:00 Sjálfstætt fólk (18:30) 16:35 ET Weekend 17:20 Íslenski listinn 17:50 Sjáðu 18:15 Leyndarmál vísindanna 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir 18:55 Modern Family (11:22) 19:15 Two and a Half Men (3:22) 19:40 Lottó 19:45 Spaugstofan 20:10 Playing For Keeps Rómantísk gamanmynd frá 2012 með Gerard Butler, Jessicu Biel, Uma Thurman, Catherine Zeta-Jones og Dennis Quaid í aðalhlut- verkum. 21:55 Dredd 7,1 Spennandi mynd þar sem framtíðinni er ógnað af glæpamönnum sem byrla fólki eiturlyf til að gera það að viljalausum verkfærum sínum. Dredd dómari segir þeim stríð á hendur sér. 23:25 Ironclad Spennu og æv- intýramynd sem gerist árið 1215 og uppreisnarbarónar í Englandi hafa knúið John konung til að setja stimpil sinn á Magna Carta - skjal sem segir til um réttindi frjálsra manna. Þrátt fyrir það þá svíkur konungur loforð sitt innan fárra mánaða og sendir málaliða til suðurstrandar Englands til að brjóta barónana á bak aftur og færa þá aftur undir harðstjórn sína. 01:25 Basketball Diaries 7,3 (Minningar úr körfunni) Myndin er gerð eftir sjálfsævisögu götuskáldsins Jims Carrolls. Í skjóli nætur arkar hann um hættuleg stræti New York borgar en á daginn spilar hann körfu- bolta með skólaliðinu. Jim og félagar hans virðast komast upp með allt og leiðast fljótlega út í eiturlyfjaneyslu. En dópið fer mjög fljótlega að taka sinn toll. 03:05 The Box 05:00 Your Highness 06:00 Pepsi MAX tónlist 10:45 Dr. Phil 11:30 Dr. Phil 12:15 Dr. Phil 13:00 Top Chef (7:15) 13:50 Got to Dance (3:20) 14:40 Svali&Svavar (3:10) 15:20 The Biggest Loser - Ísland (1:11) Stærsta framleiðsla sem SkjárEinn hefur ráðist í frá upphafi. Tólf einstaklingar sem glíma við yfirþyngd ætla nú að snúa við blaðinu og breyta um lífstíl sem felst í hollu mataræði og mikilli hreyfingu. Umsjón hefur Inga Lind Karlsdóttir 16:20 Sean Saves the World (3:18) Gamanþættir með Sean Heyes úr Will & Grace í aðalhlutverki. 16:45 Judging Amy (23:24) 17:30 90210 (3:22) 18:20 Franklin & Bash (2:10) 19:10 7th Heaven (3:22) Banda- rísk þáttaröð þar sem Camden fjölskyldunni er fylgt í gegnum súrt og sætt. Faðirinn Eric og móðirin Annie eru með fullt hús af börnum og hafa því í mörg horn að líta. 20:00 Once Upon a Time (3:22) Lífið í Story Brook er aldrei hversdagslegt þar sem allar helstu ævintýrapersónu veraldar lifa saman í allt öðru en sátt og samlyndi. Í Hvergilandi er leitað logandi ljósi að sjálfum Pétri Pan. 20:50 The Bachelor - LOKA- ÞÁTTUR (13:13) Þættir sem alltaf njóta vinsælda meðal áhorfenda SkjásEins. Sean Lowe er fyrrverandi ruðn- ingsleikmaður frá Texas og hefur verið valinn pipar- sveinninn í ár. Nú fylgjumst við með 26 konum sem allar vilja hreppa hnossið. Nú verður litið um öxl með parinu hamingjusama og rýnt í framtíðarhorfur þeirra. 22:20 Trophy Wife 6,9 (3:22) Gamanþættir sem fjalla um partýstelpuna Kate sem verður ástfanginn og er lent milli steins og sleggju fyrrverandi eiginkvenna og dómharðra barna. 22:45 Blue Bloods 7,4 (3:22) Vinsæl þáttaröð með Tom Selleck í aðalhlutverki um valdafjölskyldu réttlætis í New York borg. Lögreglan rannsakar hræðielgan atburð þegar lítill drengur verður vitni að morði föður síns. 23:35 Hawaii Five-0 (11:22) 00:25 Friday Night Lights (3:13) 01:10 CSI: New York (9:17) 02:00 The Mob Doctor (8:13) 02:50 Excused 03:15 Pepsi MAX tónlist 07.00 Morgunstundin okkar 07.01 Smælki (7:26) 07.04 Háværa ljónið Urri 07.15 Tillý og vinir (7:52) 07.26 Múmínálfarnir (33:39) 07.35 Hopp og hí Sessamí 07.59 Um hvað snýst þetta allt? (5:52) 08.04 Sebbi (44:52) 08.15 Músahús Mikka (1:26) 08.37 Úmísúmí (15:20) 09.00 Paddi og Steinn (144:162) 09.01 Abba-labba-lá (25:52) 09.14 Paddi og Steinn (145:162) 09.15 Millý spyr (25:78) 09.22 Sveppir (25:26) 09.29 Kung Fu Panda (12:17) 09.52 Robbi og Skrímsli (18:26) 10.15 Stundin okkar 888 e 10.40 Útsvar e 11.40 Landinn 888 e 12.05 Handunnið: Kristine Mandsberg (Handmade by: Kristine Mandsberg) 12.15 Fisk í dag 888 e 12.25 Fum og fát (Town called Panic) 12.30 Reykjavíkurleikarnir (Lyftingar) 14.00 Róið til sigurs (Going For Gold - The 4́8 Games) 15.30 Reykjavíkurleikarnir (Júdó) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Vasaljós (10:10) 17.55 Verðlaunafé (10:21) (Shaun The Sheep) 17.57 Grettir (14:52) 18.10 Skólaklíkur (5:20) (Greek V) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.40 Hraðfréttir 19.50 Shrek 2 7,3 Ævintýrið um vinalega tröllið Shrek heldur áfram. Nú er hann giftur ástinni sinni Fionu og er þá næsta mál á dagskrá að kynnast tengdaforeldr- unum. Shrek reynist ekki sá tengdasonur sem konungur- inn hafði hugsað sér og tekur til sinna ráða til að „koma vitinu“ fyrir dóttur sína. 21.25 Hin fjögur fræknu: Silfurbrimari sækir fram (Fantastic Four: Rise of the Silver Surfer) Bandarísk ævintýramynd frá 2007. Jessica Alba leikur eina hinna fjögurra, en Larry Fishburne talsetur Silver Surfer sem er annar þeirra sem skorar á vinina. Leik- stjóri er Tim Story. 22.55 Melankólía 7,1 (Melancholia) Lars von Trier leikstýrir Kirsten Dunst og Alexander Skarsgård í hlutverkum brúðhjóna sem fagna deginum í skugga fjöl- skyldudeilna. Á sama tíma stefnir reikistjarna á jörðina og ógnar tilveru þeirra. Spennandi sálfræðitryllir frá 2011. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.05 Útvarpsfréttir Uppáhalds í sjónvarpinu „Ég á mér nokkrar uppáhaldsþáttaraðir. Helst ber að nefna Twin Peaks og Sein- feld (veit, klisja) en þetta eru þættir sem ég hreinlega þarf að rifja upp reglulega. Svo hef ég, síðustu daga, verið að endur- nýja kynnin við Planet Earth. Sem eru auðvitað engum líkir. Þættirnir sem ég horfi þó hve mest á eru teiknimynda- serían Adventure Time. Ég horfi a.m.k. á þátt á dag og hef gert í talsvert langan tíma. Þættirnir eru hæfilega stuttir, bara um tólf mínútur hver, en pakkað- ir af húmor, húrrandi súrrealisma og skemmtun.“ María Lilja Þrastardóttir fréttakona Twin Peaks og Seinfeld ÍNN 19:00 ABC Barnahjálp 19:30 Eldað með Holta 20:00 Hrafnaþing 21:00 Stjórnarráðið 21:30 Skuggaráðuneytið 22:00 Árni Páll 22:30 Tölvur,tækni og kennsla 23:00 Fasteignaflóran 23:30 Á ferð og flugi 00:00 Hrafnaþing Hæfileikaríkur Radcliffe mun fara með aðalhlutverkið í hinni væntanlegu Brooklyn Bridge. Tryggvagötu 11 · 101 Reykjavík · Sími 512 7000 · www.dv.is Síðustu ár í lífi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur hafa verið afdrifarík. Hún var utanríkisráðherra þegar hrunið reið yfir. Nokkrum mánuðum síðar barðist hún við alvarleg veikindi. Hún venti kvæði sínu í kross haustið 2011 og tók við starfi yfirmanns Kvennahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Afganistan. Þar hefur hún vaknað við sprengingar og oftar en einu sinni þurft að flýja í sprengjuvirki. Lífið sem hún lifir í dag er óvenjulegt en að sama skapi hefur hún lært mikið. Verkefninu fer senn að ljúka en Jón Bjarki Magnússon er staddur í Kabúl og ræddi við hana um lífið þar. Ég hitti Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur á Flower Street Café í miðborg Kabúl. Planið er að heimsækja búðir Sameinuðu þjóðanna sem eru í næsta nágrenni höfuðborgarinnar, en þar býr hún og starfar þessa dagana. Eftir smá hvíld frá heitri eyðimerkursólinni undir trjám í garði kaffihússins leggjum við í hann. Hér í Kabúl ferðast Ingibjörg um í brynvörðum bíl merktum Sameinuðu þjóðunum og það fyrsta sem hún gerir þegar við komum inn í bílinn sem bíður fyrir utan er að kynna mig fyrir bílstjóranum sínum. „Þetta er samlandi minn frá Íslandi, hann er blaðamaður. Nú verður þú að segja honum hvað ég er frábær yfirmaður,” segir Ingibjörg og bílstjórinn hlær, greinilega vanur slíku gríni hjá yfirmanni sínum. Skrifstofa í henglum Áður en við höldum áleiðis í gegnum rykuga borgina biður Ingibjörg bílstjórann um að koma við í bakaríi við vegkantinn til að kaupa „besta brauðið í bænum“ eins og hún orðar það. Afganskir hermenn með alvæpni eru á hverju götuhorni og brynvarðir hertrukkar þjóta fram úr okkur á fullu spani svo sandurinn og drullan þyrlast upp í kringum þá. „Þetta er vegurinn til Jalalabad, hættulegasti vegurinn í Kabúl,“ segir Ingibjörg þar sem við þeysum fram hjá afgönskum leirhúsum sem standa lágreist við veginn. Talandi um hætturnar sem leynast í landinu, þá segir Ingibjörg mér frá því að nýlega hafi fólk sem hún kannaðist við, starfsfólk Sameinuðu þjóðanna, látist í sprengjuárás. „Það var ákveðið sjokk. Þótt ég geti kannski ekki sagt að ég venjist því að heyra um sprengjuárásir hér og þar, þá er það allt öðruvísi þegar maður kannast við fólkið sem á í hlut, það verður allt svona nálægara og raunverulegra.“ Skemmtilegt að ögra sér Ingibjörg hóf störf sem yfirmaður UN Women í Afganistan í nóvember 2011 og hefur verið hér í landinu síðan. Hún vissi þá þegar að hún ætti erfitt verk fyrir hönd- um: „Svo það sé bara sagt eins og það var; skrifstofan var í algjörum henglum.“ Vegna mannskæðrar árásar sem gerð var á gistiheimili starfsfólks Sameinuðu þjóðanna í október 2009 hættu nærri allir alþjóðastarfsmenn UN Women – sem þá kallaðist UNIFEM – störfum og yfirgáfu landið. Í kjölfarið þurfti að ráða nýja starfsmenn. „Mér fannst sem sagt áhugavert að byggja upp þessa skrifstofu og orðspor samtakanna.“ Ingibjörg vann mikið fyrsta árið og hún segir að þessi uppbygging á stofnuninni hafi algjörlega haldið henni uppi til að byrja með. „Núna er þetta komið á frekar gott skrið,“ segir hún og tekur fram að afar gott og fært starfsfólk starfi nú með henni á skrifstofunni. „Þetta er búið að vera rosalega töff og ögrandi verkefni en að sama skapi skemmtilegt. Það er alltaf skemmtilegt að byggja eitthvað upp.“ Hún segir þetta alltaf vera spurningu um að færa út sín eigin landamæri. „Þetta er svolítið skrýtið líf.” Vaknaði upp við sprengingar í Kabúl Ingibjörg Sólrún Ingibjörg vinnur sex daga vikunnar en verkefni hennar snúa að því að bæta stöðu kvenna í Afganistan. Fáðu meira með netáskrift DV 790 krónurá mánuði* n Ótakmarkaður aðgangur að DV.isn Aðgangur að DV á rafrænu formi *fyrstu þrjá mánuðina. Eftir það kostar mánuðurinn 1.790 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.