Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.2014, Page 35
• Bakaður saltfiskur með íslenskum jurtum,
grænmetisbyggotto og sultuðum lauk
• Pönnusteikt bleikja með trönuberja-kúskús
eða steiktum kartöflum
• Þorskhnakki með kartöflumús og hvítvínssmjörsósu
• Folaldafille með sætu eplasalati, rauðvínssoðsósu
og Hasselback-kartöflu
• Lambainnralæri borið fram með sætkartöflumús,
strengjabauna- og sveppablöndu ásamt wasabisalati
• Kjúklingasalat með satay sósu og kúskús
• Grænmetisréttur dagsins
• Sjö rétta óvissuferð Varmár
• Rjómalöguð fiskisúpa
• Grænmetissúpa með blóðbergi
• Blandaður íslenskur platti
• Fiskikökur með sesamsósu og salati
• Folalda-carpaccio með trufflumajónesi
• Hvítsúkkulaði ostakaka með rabbabarasósu
og blúndubuxum
• Súkkulaðidraumur með berjasósu
• Eplacrumble með vanilluís
• Blandaður ostaplatti
Forréttir Aðalréttir
Eftirréttir
Matseðill
Hótel Frost og funi og Veitingahúsið Varmá •• Hverhamri •• 810 Hveragerði •• Sími 483 4959
Verið velkomin!
Borðapantanir í síma 483 4959 eða á info@frostogfuni.is
Komið og njótið þess að borða góðan mat í frábæru umhverfi Veitingahússins Varmár
Glænýr matseðill á Veitingahúsinu Varmá
Vinnufundir
Við bjóðum fundaraðstöðu fyrir smærri hópa
(að 20 manns). Fundaraðstaðan er leigð út með
tjaldi, skjávarpa, flettitöflu og sjónvarpi og er
í fallegum sal við sundlaugina.
Leytið upplýsinga í síma 483 4959
eða á info@frostogfuni.is
Hótel Frost og funi í Hveragerði er ákjósanlegur staður að heimsækja
til að efla liðsandann og þétta raðirnar fyrir fyrirtæki, félagasamtök og hópa.
Gnægð afþreyingar í afslöppuðu andrúmslofti.