Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2014, Qupperneq 62

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2014, Qupperneq 62
Helgarblað 28. febrúar 201454 Fólk Hæstvirtur ráðherra – hoppaðu upp í rassgatið á þér Ilmur Kristjánsdóttir leikkona er á leiðinni í stjórnmál með Bjartri framtíð í borginni og veltir því eðlilega fyrir sér tíðarandanum. Henni þykja reglurnar á Alþingi úreltar. „Fáránlega úreltar regl- ur á Alþingi að segja alltaf hátt- virtur alþingismaður og hæst- virtur ráðherra þegar því fylgir svo yfirleitt; hoppaðuuppírass- gatiðáþér!“ segir Ilmur. Ófrísk Hanna Rún enn að æfa Dansarinn Hanna Rún Óladóttir er enn að æfa dans á fullu þótt hún sé gengin 26 vikur. Hanna Rún og dansfélagi hennar og kærasti, Nikita Bazev, eiga von á litlum dreng í byrjun júní. Miklar líkur hljóta að vera á því að sá stutti verði hæfileik- aríkur dansari enda með réttu genin auk þess að vera búinn að hoppa og skoppa í magan- um á mömmu sinni í Heims- bikarmótinu í Austurríki, á International-mótinu í London sem og Heimsmeistaramótinu í Berlín. Meðgangan hefur geng- ið eins og í sögu og eru verð- andi foreldrar sagðir fullir eftir- væntingar. Leikkonur selja fatabirgðir Leikkonurnar Elma Lísa og Tinna Lind ætla að selja af sér fallegar spjarir á fatamarkaði í FÍL-hús- inu, Lindargötu 6. Elma Lísa hefur oftsinnis stað- ið að veglegum fatamörkuðum og ávallt úr mörgu að velja. Hún lofar að þar verði að finna fullt af flottum fötum, skóm, yfirhöfn- um, töskum, glingri og öðrum gersemum og hellir upp á kaffi fyrir góða gesti. Frægir mótmæla á Leikarar, stjórnmálamenn og tónlistarfólk mætti á mótmælin A usturvöllur hefur iðað af lífi undanfarna daga, en fjöldinn allur hefur mætt til að mótmæla áformum og aðgerðum ríkisstjórnar- innar. Á mánudaginn mættu hátt í fjögur þúsund manns fyrir utan Al- þingishúsið til að mótmæla þeirri ákvörðun að stöðva aðildarviðræður Íslands við Evrópusambandið og hafa mótmælin haldið áfram alla vikuna. Á þriðjudag söfnuðust svo stúdentar saman og mótmæltu kjaraskerðingu námsmanna. Fræga fólkið lét sitt ekki eftir liggja í mót- mælunum því fjölmörg þekkt andlit sáust á Austurvelli í vikunni. n Austurvelli Dagur B. Eggertsson Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi Samfylk- ingarinnar, var kátur á Austurvelli. Þorvaldur Gylfason Þorvaldur Gylfason mótmælti aðgerðum ríkisstjórnarinnar á mánudag. Sigurður Pálsson Sigurður Pálsson skáld mætti á Austurvöll. Þorsteinn Bachmann Leikarinn Þorsteinn Bachmann leit við á mótmælunum. Í djúpum samræðum Sveinn Andri og Ómar ræða málin á öðrum degi mótmæla. MynDir SiGtryGGur Ari Samúel Jón Samúelsson Sammi í Jagúar lét sig ekki vanta. Sólveig Arnarsdóttir Leikkonan Sólveig Arnarsdóttir var á Austurvelli. Skjöldur Sigurjónsson Skjöldur Sigurjónsson, annar eigenda Kormáks og Skjald- ar, var flottur í tauinu. Mummi í Götusmiðj- unni Guðmundur Týr Þórar- insson, betur þekktur sem Mummi í Götusmiðjunni, var mættur á Austurvöll. Guðbjartur Hannesson Guðbjartur Hannesson, þingmaður Samfylkingar- innar, leit við á mótmælum stúdenta á þriðjudag. G. Pétur Matthíasson og Eiríkur Bergmann Einarsson Þeir G. Pétur Matthíasson og Eiríkur Bergmann Einarsson mættu báðir á Austurvöll. Gunnar Nelson á von á barni Á leiðinni í risabardaga við andstæðing sem þekktur er fyrir rothögg G unnar Nelson bardagakappi er staddur í London og býr sig undir risabardaga við mikla rotmaskínu þann 8. mars sem verður sýndur í beinni útsendingu í Smárabíói. Omari Akhmedow er 26 ára Rússi sem hefur unnið tólf bardaga í röð, þar af sex með rothöggi. Gunnar er, líkt og Omari, enn ósigraður. Því er augljóslega mikið í húfi fyrir kapp- ann og dagljóst að hörkuspennandi bardagi er í uppsiglingu, en átök- in fara fram í 02-leikvanginum í London. Fleiri en öllu ljúfari átök eru framundan í lífi Gunnars sem á von á barni. Hann vill ekkert ræða um barneignirnar og vill ekki ræða um einkalíf sitt í fjölmiðlum. Faðir Gunnars, Haraldur, ítrekar þetta. „Þau eru bæði góðar mann- eskjur og eiga eftir að standa sig vel. Gunnar er þannig úr garði gerður að hann vill ekki ræða þessa hluti og heldur þeim fyrir sig.“ Haraldur segir undirbúning undir bardagann ganga vel. Gunnar hafi al- farið náð sér af meiðslum sem hrjáðu hann á hné. „Hann hefur aldrei ver- ið í eins góðu formi og núna. Gunn- ar tekur engar syrpur fyrir bardaga, hann heldur dampi út allt árið. Andlegi undirbúningurinn skipt- ir svo mestu máli, að halda fókus og vera æðrulaus. Þá eiginleika hefur hann til að bera og hefur alltaf verið sultuslakur,“ segir hann og hlær. Sem faðir hefur hann auðvitað nokkrar áhyggjur af meiðslum og þá helst á höfði. „Hættan í MMA ligg- ur í rothöggum. Maður er auðvit- að alltaf pínulítið á tánum með það þegar menn fá þung högg á höfuðið. Ég hef aldrei svo miklar áhyggjur af því hvort Gunnar tapar eða sigr- ar heldur því að báðir aðilar komi heilir út. Ég vil hvorugan aðila sjá meiddan. Meiðsli og slys eru hluti allra íþrótta og ég held að Gunn- ar komi vel út úr þessum bardaga. Hann tekur þetta.“ n kristjana@dv.is Faðir í fyrsta sinn Gunnar býr sig undir stóran bardaga og eitt stærsta hlutverk lífsins, föðurhlutverkið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.