Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.2014, Side 57
Menning Sjónvarp 49Helgarblað 28.–31. mars 2014
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Leggur grínið til hliðar
Þ
ekktustu myndir leikstjórans
Adams McKay eru ekki beint
þær alvarlegustu. Margar af
myndum hans skarta grínleik-
aranum Will Ferrell og hefur hann
meðal annars leikstýrt myndunum
The Other Guys, Step Brothers og nú
síðast Anchorman 2.
En nú virðist McKay ætla að róa
á ný mið og hefur hann tekið að sér
að leikstýra mynd byggðri á bók-
inni The Big Short eftir rithöfundinn
Michael Lewis, sem fjallar um lána-
kreppuna í Bandaríkjunum á síðasta
áratug.
The Big Short varpar ljósi á þá
aðila sem voru hvað áhrifamestir
á þeim hluta bandaríska fjármála-
markaðarins sem olli því að mark-
aðurinn hrundi að lokum á árunum
2007 til 2010.
Bókin kom út árið 2010 og tróndi
á toppi metsölulista New York Times
í 28 vikur. Þetta er ekki fyrsta bók
Lewis sem er kvikmynduð en hann
skrifaði einnig bókina Moneyball
sem samnefnd mynd er byggð á. n
jonsteinar@dv.is
Laugardagur 29. mars
Leikstjórinn Adam McKay snýr sér að alvarlegri verkefnum í bili
Stöð 2 Sport 2
Bíóstöðin
Gullstöðin
07:50 Formula 1 2014 - Tímataka B
09:40 Golfing World 2014
10:30 Meistarad. Evr- fréttaþ.
11:00 Barcelona - Celta
12:40 Formula 1 2014 - Tímataka
14:20 La Liga Report
14:50 Espanyol - Barcelona B
17:00 Kiel - Göppingen
18:20 Hestaíþróttir á Norðurl.
18:50 A. Bilbao - A. Madrid B
20:55 R. Madrid - Rayo Vallecano B
23:00 Espanyol - Barcelona
00:40 Jean Pascal vs. Lucien Bute
02:50 A. Bilbao - A. Madrid
08:45 West Ham - Hull
10:25 Match Pack
10:55 Arsenal - Swansea City
12:35 Man. Utd. - Aston Villa B
14:50 Crystal Palace - Chelsea B
17:20 Arsenal - Man. City B
19:30 Southampton - Newcastle
21:10 Stoke - Hull
22:50 Swansea - Norwich
00:30 WBA - Cardiff
08:00 27 Dresses
09:50 The Young Victoria
11:35 Journey 2: The Mysterious Isl.
13:10 What to Expect When You
are Expecting
15:00 27 Dresses
16:50 The Young Victoria
18:35 Journey 2: The Mysterious Isl.
20:10 What to Expect When You
are Expecting
22:00 Son Of No One
23:35 Staten Island
00:00 Trouble With the Curve
01:10 Killing Them Softly
01:50 The Object of My Affection
02:50 Son Of No One
03:40 In Her Shoes
05:50 Trouble With the Curve
17:15 Strákarnir
17:45 Friends
18:10 Seinfeld (4:13)
18:35 Modern Family
19:00 Two and a Half Men
19:25 The Practice (10:13)
20:10 Footballers Wives (5:9)
Dramatískur myndaflokkur
sem hefur slegið í gegn í
Bretlandi. Tanya, Amber og
Shannon eru konur þriggja
knattspyrnukappa hjá
hinu þekkta liði Earls Park.
Mennirnir þeirra baða sig í
sviðsljósinu en utan vallar eru
þær sjálfar í aðalhlutverkum.
21:00 Game of Thrones (7:10)
Þriðja þáttaröðin um hið
magnaða valdatafl og
blóðuga valdabaráttu
sjö konungsfjölskyldna í
Westeros en allar vilja þær
ná yfirráðum yfir hinu eina
sanna konungssæti.
21:55 Entourage (5:12)
22:20 Krøniken (21:22)
23:20 Ørnen (20:24)
00:15 The Practice (10:13)
01:00 Footballers Wives (5:9)
01:45 Game of Thrones (7:10)
02:40 Entourage (5:12)
03:10 Tónlistarmyndb. Popptíví
07:00 Barnatími Stöðvar 2
07:01 Strumparnir
07:25 Waybuloo
07:45 Doddi litli og Eyrnastór
08:00 Algjör Sveppi
09:25 Ljóti andarunginn og ég
09:45 Villingarnir
10:05 Tommi og Jenni
10:30 Scooby-Doo! Mystery Inc.
10:50 Kalli kanína og félagar
11:10 Batman: The Brave and
the bold
11:30 Big Time Rush
11:55 Bold and the Beautiful
12:15 Bold and the Beautiful
12:35 Bold and the Beautiful
12:55 Bold and the Beautiful
13:15 Bold and the Beautiful
13:40 Ísland Got Talent
14:25 Lífsstíll
14:45 Life's Too Short (5:7)
15:20 Stóru málin
15:55 Sjálfstætt fólk (27:30)
16:30 ET Weekend (28:52)
17:15 Íslenski listinn
17:45 Sjáðu
18:15 Hókus Pókus (2:14)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 The Crazy Ones (13:22)
19:15 Lottó
19:20 Two and a Half Men (11:22)
19:45 Spaugstofan
20:10 Robot and Frank 7,1
Hugljúf mynd frá 2012 sem
hefur hlotið mjög góða
dóma. Sagan gerist í náinni
framtíð þegar fyrrum
skartgripaþjófur fær vél-
mennaþjón að gjöf frá syni
sínum. Ekki líður á löngu þar
til þeir eru farnir að leggja
á ráðin um skartgriparán.
Aðalhlutverkin leika Frank
Langella, Susan Sarandon,
Liv Tyler og James Marsden.
Peter Sarsgaard lánar
vélmenninu rödd sína.
21:40 Parker 6,2 Spennumynd frá
2013 með Jason Statham
og Jennifer Lopez í aðalhlut-
verkum. Myndin fjallar um
meistaraþjóf sem stelur frá
þeim sem eiga nóg og meiðir
aldrei fólk sem ekki á það
skilið. En þegar félagar hans
svíkja hann er fjandinn laus.
23:35 Eden 6,7 Átakanleg mynd
frá 2012 sem byggð er á
sannri sögu. Unglingsstúlku
er rænt og hún neydd til að
stunda vændi. Myndin hef-
ur fengið mjög góða dóma.
Aðalhlutverkin leika Jamie
Chung og Beau Bridges.
00:55 Fast Five 7,3 Hörku-
spennandi mynd um fyrrum
löggan Brian O/Connor sem
fer að vinna með fyrrum
tugthúslimnum Dom
Toretto, á öfugum enda
laganna. Allt síðan Brian
og Mia Toretto hjálpuðu
Dom að flýja úr fangelsi,
þá hafa þau farið yfir mörg
landamæri til að sleppa
undan réttvísinni. Nú eru
þau komin með bakið upp
að vegg í Rio De Janeiro í
Brasilíu, og þau verða að
ljúka einu verkefni í viðbót
til að öðlast frelsi. Með
aðalhlutverk fara, Vin Dies-
el, Paul Walker, Dwayne
Johnson.
03:05 Cedar Rapids 6,3
04:30 Predator 7,9
06:15 Spaugstofan
06:00 Pepsi MAX tónlist
11:20 Dr. Phil
12:00 Dr. Phil
12:40 Got to Dance (12:20)
13:30 Judging Amy (8:23)
14:15 Sean Saves the World
14:40 The Voice (9:28)
16:10 The Voice (10:28)
16:55 Svali&Svavar (12:12)
17:35 The Biggest Loser -
Ísland (10:11)
18:35 Top Chef (1:15)
19:20 7th Heaven (12:22)
20:00 Once Upon a Time (12:22)
20:45 Beauty and the Beast
- NÝTT 9,0 (1:22) Önnur
þáttaröðin um þetta sí-
gilda ævintýri sem fært
hefur verið í nýjan búning.
Aðalhlutverk eru í höndum
Kristin Kreuk og Jay Ryan.
Þremur mánuðum eftir að
Vincent var numinn á brott
af Muirfield sameinast þau
Catherine á ný en Vincent
er ekki eins og hann á að sér
að vera. Örið er farið, minni
hans hefur verið þurrkað
út og Caterine líst ekkert á
blikuna.
21:25 90210 (12:22)
22:15 Laws of Attraction
Bandarísk kvikmynd frá
árinu 2004. Tveir skilnað-
arlögfræðingar finna ástina
í hringiðu réttvísinnar í New
York. Aðalhlutverk eru í
höndum Pierce Brosnan og
Julianna Moore.
23:45 Trophy Wife (12:22)
00:10 Blue Bloods (12:22)
00:55 Mad Dogs (2:2)
01:45 Friday Night Lights (11:13)
Vönduð þáttaröð um ung-
linga í smábæ í Texas. Þar
snýst allt lífið um árangur
fótboltaliðs skólans og
það er mikið álag á ungum
herðum.
02:30 The Tonight Show
03:20 The Tonight Show
04:10 The Borgias (4:10) Alex-
ander situr sem fastast á
páfastóli en sótt er að hon-
um úr öllum áttum. Björn
Hlynur Haraldsson leikur
aukahlutverk í þáttunum.
Tyrkneskir sjóræningjar
setja svip sinn á þennan
þátt enda voru heimsins
höf að mestu ókunnug á
dögum Alexanders páfa.
04:55 Pepsi MAX tónlist
07.00 Morgunstundin okkar
07.01 Smælki (24:26)
07.04 Háværa ljónið Urri (12:52)
07.14 Tillý og vinir (23:52)
07.25 Múmínálfarnir
07.35 Hopp og hí Sessamí
08.00 Um hvað snýst þetta
allt? (14:52)
08.05 Sebbi (2:5) (Zou)
08.15 Músahús Mikka (10:26)
08.37 Úmísúmí (2:3)
09.00 Paddi og Steinn (161:162)
09.01 Abba-labba-lá (33:52)
09.14 Paddi og Steinn (162:162)
09.15 Millý spyr (32:78)
09.22 Loppulúði, hvar ertu?
09.35 Kung Fu Panda (15:17)
09.58 Robbi og Skrímsli (24:26)
10.20 Stundin okkar 888 e
10.45 Landinn 888 e
11.15 Útsvar (Kópavogur -
Fljótsdalshérað) e
12.15 Brautryðjendur (Sigrún
Svavarsdóttir) 888 e
12.45 Djöflaeyjan e
13.15 Tony Robinson í Ástralíu
(2:6). e
14.10 Liljur vallarins Hvert er
hlutverk Guðs og hvernig
eiga menn að haga lífi sínu?
888 e
15.05 Þegar illskan brýst fram
(Bokprogrammet: Når
ondskapen treffer)
15.35 Skólaklíkur (Greek V)
16.20 Forkeppni EM í hand-
bolta kvenna (Frakkland
- Ísland) B
18.00 Grettir (21:52) (Garfield)
18.10 Táknmálsfréttir
18.20 Violetta (1:26) (Violetta)
18.45 Gunnar
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.20 Veðurfréttir
19.25 Íþróttir
19.40 Hraðfréttir 888 e
19.50 Grínistinn (4:4) (Laddi eins
og hann leggur sig) 888
20.35 Fagri Blakkur 6,6 (Black
Beauty) Falleg fjölskyldu-
mynd um magnaðan og
tryggan hest og hvernig
hann snertir líf fjölmargra
eigenda sinna á ólíkan hátt.
Aðalhlutverk: Sean Bean
og David Thewlis. Leikstjóri:
Caroline Thompson.
22.20 Woodstock yfirtekin 6,7
(Taking Woodstock) Árið
er 1969 og ungur maður
ákveður að halda tónleika.
Á ýmsu átti hann von á en
ekki því að framtakið yrði
að tákni hippatímabils-
ins. Sannsöguleg mynd
um tilkomu Woodstock
hátíðarinnar. Aðalhlutverk:
Demetri Martin, Henry
Goodman og Edward
Hibbert. Leikstjóri: Ang Lee.
Atriði í myndinni eru ekki við
hæfi ungra barna.
00.15 Fallin hetja 6,5 (Hancock)
Ofurhetja sem má muna
sinn fífil fegurri fær ráðgjafa
í lið mér sér til að upphefja
forna frægð.Leikstjóri
er Peter Berg og meðal
leikenda eru Will Smith,
Charlize Theron og Jason
Bateman. Atriði í myndinni
eru ekki við hæfi ungra
barna. e
01.45 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
ÍNN
17:00 Reykjavíkurrölt
17:30 Eldað með Holta
18:00 Hrafnaþing
19:00 Reykjavíkurrölt
19:30 Eldað með Holta
20:00 Hrafnaþing
21:00 Stjórnarráðið
21:30 Skuggaráðuneytið
22:00 Björn Bjarnason
22:30 Tölvur,tækni og kennsla.
23:00 Fasteignaflóran
23:30 Á ferð og flugi
00:00 Hrafnaþing
SkjárGolf
06:00 Motors TV
12:25 Borussia Dortmund - FC
Schalke 04
14:25 FC Bayern Munchen -
1899 Hoffenheim
17:40 Vitesse - Heerenveen
19:45 Vitesse - Heerenveen
21:45 FC Bayern Munchen -
1899 Hoffenheim
23:45 Motors TV
Enn þynnist leikarahópur þáttanna
Þ
ættirnir um rann-
sóknardeild lög-
reglunnar í Las
Vegas hafa not-
ið mikilla vinsælda frá
því þeir hófu göngu
sína árið 2000. Þó hafa
margir aðalleikarar
þáttanna sagt skilið við
þá og aðrir tekið við
keflinu. Nú á dögun-
um sagði svo leikarinn
Paul Guilfoyle upp starfi sínu sem
lögregluforinginn Jim Brass. Guil-
foyle hafði leikið í þáttunum allt
frá upphafi þeirra en nú er komið
að leiðarlokum og
verður Brass skrif-
aður út úr þáttunum
í lok næstu þáttar-
aðar. Skemmst er að
minnast þess þegar
William Petersen,
sem lék hinn ráða-
góða Gil Grissom, tók
sér hlé frá þáttunum í
fyrra. Einnig var leik-
arinn Gary Dourdan
rekinn fyrir nokkrum
árum eftir að hafa átt við fíkniefna-
vanda að stríða. n
jonsteinar@dv.is
CSI-stjarna kveður
Leikstjórinn Adam McKay
tekur að sér alvarlegra verkefni.
Tryggvagötu 11 · 101 Reykjavík · Sími 512 7000 · www.dv.is
Síðustu ár í lífi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur hafa verið afdrifarík. Hún var
utanríkisráðherra þegar hrunið reið yfir. Nokkrum mánuðum síðar barðist hún
við alvarleg veikindi. Hún venti kvæði sínu í kross haustið 2011 og tók við starfi
yfirmanns Kvennahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Afganistan. Þar hefur hún vaknað
við sprengingar og oftar en einu sinni þurft að flýja í sprengjuvirki. Lífið sem hún lifir
í dag er óvenjulegt en að sama skapi hefur hún lært mikið. Verkefninu fer senn að
ljúka en Jón Bjarki Magnússon er staddur í Kabúl og ræddi við hana um lífið þar.
Ég hitti Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur á Flower Street Café
í miðborg Kabúl. Planið er að heimsækja búðir Sameinuðu
þjóðanna sem eru í næsta nágrenni höfuðborgarinnar, en
þar býr hún og starfar þessa dagana. Eftir smá hvíld frá heitri
eyðimerkursólinni undir trjám í garði kaffihússins leggjum við
í hann. Hér í Kabúl ferðast Ingibjörg um í brynvörðum bíl merktum Sameinuðu
þjóðunum og það fyrsta sem hún gerir þegar við komum inn í bílinn sem bíður fyrir
utan er að kynna mig fyrir bílstjóranum sínum. „Þetta er samlandi minn frá Íslandi,
hann er blaðamaður. Nú verður þú að segja honum hvað ég er frábær yfirmaður,”
segir Ingibjörg og bílstjórinn hlær, greinilega vanur slíku gríni hjá yfirmanni sínum.
Skrifstofa í henglum
Áður en við höldum áleiðis í gegnum rykuga
borgina biður Ingibjörg bílstjórann um að koma
við í bakaríi við vegkantinn til að kaupa „besta
brauðið í bænum“ eins og hún orðar það.
Afganskir hermenn með alvæpni eru á hverju
götuhorni og brynvarðir hertrukkar þjóta fram
úr okkur á fullu spani svo sandurinn og drullan
þyrlast upp í kringum þá. „Þetta er vegurinn til
Jalalabad, hættulegasti vegurinn í Kabúl,“ segir
Ingibjörg þar sem við þeysum fram hjá afgönskum
leirhúsum sem standa lágreist við veginn.
Talandi um hætturnar sem leynast í landinu, þá
segir Ingibjörg mér frá því að nýlega hafi fólk
sem hún kannaðist við, starfsfólk Sameinuðu
þjóðanna, látist í sprengjuárás. „Það var ákveðið
sjokk. Þótt ég geti kannski ekki sagt að ég venjist
því að heyra um sprengjuárásir hér og þar, þá er það allt öðruvísi þegar maður
kannast við fólkið sem á í hlut, það verður allt svona nálægara og raunverulegra.“
Skemmtilegt að ögra sér
Ingibjörg hóf störf sem yfirmaður UN Women í Afganistan í nóvember 2011 og
hefur verið hér í landinu síðan. Hún vissi þá þegar að hún ætti erfitt verk fyrir hönd-
um: „Svo það sé bara sagt eins og það var; skrifstofan var í algjörum henglum.“
Vegna mannskæðrar árásar sem gerð var á gistiheimili starfsfólks Sameinuðu
þjóðanna í október 2009 hættu nærri allir alþjóðastarfsmenn UN Women – sem
þá kallaðist UNIFEM – störfum og yfirgáfu landið. Í kjölfarið þurfti að ráða nýja
starfsmenn. „Mér fannst sem sagt áhugavert að byggja upp þessa skrifstofu og
orðspor samtakanna.“
Ingibjörg vann mikið fyrsta árið og hún segir að þessi uppbygging á stofnuninni
hafi algjörlega haldið henni uppi til að byrja með. „Núna er þetta komið á frekar gott
skrið,“ segir hún og tekur fram að afar gott og fært starfsfólk starfi nú með henni á
skrifstofunni. „Þetta er búið að vera rosalega töff og ögrandi verkefni en að sama
skapi skemmtilegt. Það er alltaf skemmtilegt að byggja eitthvað upp.“ Hún segir
þetta alltaf vera spurningu um að færa út sín eigin landamæri.
„Þetta er
svolítið
skrýtið líf.”
Vaknaði upp við
sprengingar í Kabúl
Ingibjörg Sólrún Ingibjörg vinnur sex daga vikunnar en verkefni hennar
snúa að því að bæta stöðu kvenna í Afganistan.
Fáðu meira
með netáskrift DV
790 krónurá mánuði* n Ótakmarkaður aðgangur að DV.isn Aðgangur að DV á rafrænu formi
*fyrstu þrjá mánuðina. Eftir það kostar mánuðurinn 1.790 kr.