Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2012, Side 62

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2012, Side 62
62 Afþreying 25.–27. maí 2012 Helgarblað Sprengingar og gosbrunnur I celand!“ sagði aserski sjónvarpsþulurinn í Bakú þegar hann opnaði þriðja umslagið af tíu sem innihéldu nöfn þeirra landa sem komust upp úr fyrri forkeppni Eurovison síðastliðinn þriðjudag. Í mínum vinahópi er Eurovision hátíð, svipuð og jólin, og að sjálfsögðu sátum við saman og fylgdumst með. Þrátt fyrir að vera öll sannfærð um að Ísland færi upp úr forkeppninni þá kom þetta aftan að okkur. Við höfðum búist við því að þurfa að tryllast úr spenningi alveg að tíunda umslaginu, líkt og síðustu tvö ár. „Já!“ náðum við þó að garga upp, duttum svo í spennufall og gátum varla fylgst með því hvaða fleiri lög komust áfram. Eurovison býður ávallt upp á einstaklega áhugaverða samsetningu tónlistar, sviðsframkomu og búninga og var þessi forkeppni þar ekki undantekning. Að mínu mati voru óvenju mörg áhugaverð og skemmtileg lög í keppninni að þessu sinni og ég átti í stökustu vandræðum með að velja þau tíu lönd sem ég taldi að kæmust áfram. Atriðin voru mjög fjölbreytt og var meðal annars boðið upp á sprengingar og gosbrunn á sviðinu, en það síðarnefnda man ég ekki eftir að hafa séð áður í Eurovision. Sprengingarnar eru löngu orðnar að klassík og algjörlega nauðsynlegar í sumum atriðum. Það eina sem mátti finna að þessari frábæru sjónvarpsskemmtun var að asersku þulirnir þrír voru hálf dauflegir en íslenski þulurinn, Hrafnhildur Halldórsdóttir, náði að lífga aðeins upp á stemninguna. Þá virtist sem hljóðið í sumum atriðunum væri í ólagi og neyddist einn keppenda til að rífa heyrnartólið úr eyranu á sér. Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 25. maí Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport dv.is/gulapressan Sjálfs er höndin hollust 13.55 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva Upptaka frá seinni forkeppninni í Bakú í Aserbaídsjan. e 15.55 Leiðarljós (Guiding Light) e 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) e 17.20 Leó (31:52) (Leon) 17.23 Snillingarnir (46:54) (Little Einsteins) 17.50 Galdrakrakkar (53:59) (Wizard of Waverly Place) Bandarísk þáttaröð um göldrótt systkini í New York. 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Hið sæta sumarlíf (3:6) (Det søde sommerliv) Dönsk matreiðsluþáttaröð. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Fjölskyldulíf (Parenthood) Þetta er sagan af Buckman-fjölskyldunni í Miðvesturríkjunum og vinum hennar sem reyna að ala upp börn sín eins og best þau geta. Leikstjóri er Ron Howard og meðal leikenda eru Steve Martin, Mary Steenburgen, Dianne Wiest, Jason Robards, Keanu Reeves og Joaquin Phoenix. Bandarísk gamanmynd frá 1989. 22.15 Chatterly-málið (The Chatterly Affair) Árið 1960 vöktu mikla athygli í Bretlandi réttarhöld yfir útgefendum sögunnar Elskhugi lafði Chatterly eftir D.H. Lawrence. Hér er sögð saga tveggja kviðdómenda, Helenu og Keiths, sem urðu elskendur meðan á réttarhöldunum stóð og endurspegluðu í lífi sínu efni skáldsögunnar. Leikstjóri er James Hawes og aðalhlutverk leika Rafe Spall og Louise Delamere. Bresk sjónvarpsmynd frá 2006. 23.50 Forspá (Knowing) Kennari opnar gamalt tímahylki með ógnvekjandi spádómum sem sumir hafa ræst. Aðrir atburðir sem spáð er eru rétt óorðnir og hann grunar að þar eigi fjölskylda hans eftir að koma við sögu. Leikstjóri er Alex Proyas og meðal leikenda eru Nicolas Cage, Chandler Canterbury, Rose Byrne og Lara Robinson. Bandarísk bíómynd frá 2009. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Ævintýri Tinna, Waybuloo, Daffi önd og félagar, Fjörugi teiknimyndatíminn 08:30 Oprah 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Doctors (145:175) (Heimilislæknar) 10:15 Sjálfstætt fólk (2:38) 11:00 Hell’s Kitchen (14:15) (Eldhús helvítis) 11:45 The Glades (3:13) (Í djúpu feni) 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 Paul Blart: Mall Cop (Paul Blart: Kringlulöggan) 14:30 Friends (21:24) (Vinir) 14:55 Sorry I’ve Got No Head (Afsakið mig, ég er hauslaus) 15:25 Tricky TV (21:23) (Brelluþáttur) 15:50 Barnatími Stöðvar 2 Daffi önd og félagar, Fjörugi teiknimyndatíminn, Ævintýri Tinna 17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:30 Nágrannar (Neighbours) 17:55 The Simpsons (16:22) (Simpson-fjölskyldan) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 American Dad (19:20) (Bandarískur pabbi) 19:45 The Simpsons (10:22) (Simpson-fjölskyldan) 20:10 Spurningabomban (2:6) 20:55 American Idol (39:40) (Bandaríska Idol-stjörnuleitin) Það eru aðeins tveir söngvarar eftir í American Idol og spennan orðin nánast óbærileg fyrir þá því það er til mikils að vinna. Allir sigurvegarar síðustu ára hafa slegið í gegn og eiga nú gæfuríkan söngferil. 21:40 American Idol (40:40) (Bandaríska Idol-stjörnuleitin) Nú kemur í ljós hver stendur uppi sem sigurvegari í þessum lokaþætti af American Idol. 23:20 Lost City Raiders (Týnda borgin) Spennandi vísindaskáldsaga sem gerist árið er 2048 og jörðin á floti í kjölfar hlýnunar. Feðgar bardúsa við að safna menningarverðmætum úr gömlum byggingum þegar þeir fá afar mikilvægt en hættulegt verkefni frá hinu nýja Vatikani sem ræður nú ríkjum. 01:00 Seven Pounds (Sjö undur) Falleg mynd með Will Smith, Rosario Dawson og Woody Harrelson í aðalhlutverkum. Ungur verkfræðingur leggur í ótrúlegt ferðalag til að breyta og bæta líf sjö ókunnugra manneskna. 03:00 Ripley Under Ground (Ripley á huldu) 04:40 Paul Blart: Mall Cop (Paul Blart: Kringlulöggan) 06:10 The Simpsons (10:22) (Simpson-fjölskyldan) 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil e 08:45 Pepsi MAX tónlist 12:00 Solsidan (6:10) e 12:25 Pepsi MAX tónlist 16:25 Britain’s Next Top Model (11:14) e 17:15 Dr. Phil 18:00 The Good Wife (17:22) e 18:50 America’s Funniest Home Videos (9:48) e 19:15 Will & Grace (13:25) e 19:40 Got to Dance (13:17) 20:30 Minute To Win It Einstakur skemmtþáttur undir stjórn þúsundþjalasmiðsins Guy Fieri. Þátttakendur fá tækifæri til að vinna milljón dollara með því að leysa þrautir sem í fyrstu virðast einfaldar. Bishop-systkinin snúa aftur og hafa ekki gefist upp á milljóninni. 21:15 The Biggest Loser (3:20) Bandarísk raunveruleikaþátta- röð um baráttu ólíkra ein- staklinga við mittismálið í heimi skyndibita og ruslfæðis. Læknir metur ástand keppenda eftir þriggja vikna púl og sigurvegari í sippkeppni fær friðhelgi. 22:45 HA? (2:27) e 23:35 Prime Suspect (4:13) e Bandarísk þáttaröð sem gerist á strætum New York borgar. Aðalhlutverk er í höndum Mariu Bello. Verðbréfasali er myrtur og við rannsókn málsins koma ítrekað upp vísbendingar sem benda til þess að eiginkona hans hafi átt hlut að máli. 00:20 Franklin & Bash (7:10) e 01:10 Saturday Night Live (20:22) Stórskemmtilegur grínþáttur sem hefur kitlað hláturtaugar áhorfenda í meira en þrjá áratugi. Í þáttunum er gert grín að ólíkum einstaklingum úr bandarískum samtíma, með húmor sem hittir beint í mark. Geðþekki gamanleikarinn Will Ferrell er stjarna kvöldsins. 02:00 Jimmy Kimmel e 02:45 Jimmy Kimmel e 03:30 Pepsi MAX tónlist 07:00 Pepsi mörkin 08:10 Pepsi mörkin 16:10 NBA úrslitakeppnin (Indiana - Miami) 18:00 Pepsi mörkin 19:10 Pepsi deild kvenna (Stjarnan - KR) 21:15 Meistaradeild Evrópu (Bayern - Chelsea) 23:45 Pepsi deild kvenna (Stjarnan - KR) 19:25 The Doctors (121:175) 20:10 Friends (19:24) (Vinir) 20:35 Modern Family (19:24) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag (Ísland í dag) 21:50 Masterchef USA 2 (1:20) 22:35 The Closer (3:21) (Málalok) 23:20 NCIS: Los Angeles (21:24) 00:05 Rescue Me (14:22) 00:50 Friends (19:24) (Vinir) 01:15 Modern Family (19:24) 01:40 The Doctors (121:175) 02:20 Fréttir Stöðvar 2 03:10 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 07:25 Crown Plaza Invitational 2012 (1:4) 10:25 Golfing World 11:15 Crown Plaza Invitational 2012 (1:4) 14:15 LPGA Highlights (9:20) 15:35 Crown Plaza Invitational 2012 (1:4) 18:35 Inside the PGA Tour (21:45) 19:00 Crown Plaza Invitational 2012 (2:4) 22:00 Golfing World 22:50 PGA Tour - Highlights (19:45) 23:45 ESPN America SkjárGolf 14:00 Hrafnaþing 15:00 Einar Kristinn og sjávarútvegur 15:30 Perlur úr myndasafni 16:00 Hrafnaþing 17:00 Einar Kristinn og sjávarút- vegur 17:30 Perlur úr myndasafni 18:00 Hrafnaþing 19:00 Einar Kristinn og sjávarútvegur 19:30 Perlur úr myndasafni 20:00 Hrafnaþing 21:00 Motoring 21:30 Eldað með Holta 22:00 Hrafnaþing 23:00 Motoring 23:30 Eldað með Holta ÍNN 08:00 The Last Mimzy 10:00 You Again 12:00 Prince and Me II 14:00 The Last Mimzy 16:00 You Again 18:00 Prince and Me II 20:00 Gulliver’s Travels 22:00 Bourne Identity 00:00 Black Swan 02:00 One Night with the King 04:00 Bourne Identity 06:00 Deal Stöð 2 Bíó 16:50 Sunnudagsmessan 18:15 Chelsea - Blackburn 20:00 Ensku mörkin - neðri deildir 20:30 Destination Kiev 2012 (Net- herlands & Germany (Group B)) 21:00 Heimur úrvalsdeildarinnar (Premier League World) 21:30 Goals of the season 22:25 Arsenal - Norwich Stöð 2 Sport 2 Sólrún Lilja Ragnarsdóttir solrun@dv.is Sjónvarp Eurovision Fyrri undanúrslit, 22. maí á RÚV Íslendingar taka nú þátt í Eurovision í 25. skipti en tóku í fyrsta skipti þátt árið 1986. Árin 1998 og 2002 vorum við ekki með vegna þess að við lentum of neðarlega í keppnunum árin áður. Þannig var reglunum háttað um nokkurt skeið. Árið 1986 voru Íslendingar sannfærðir um að Icy- flokkurinn myndi sigra Evrópu með Gleðibankanum og voru vonbriðgin því gífurleg þegar 16. sætið varð raunin. Þrjú fyrstu árin varð 16. sætið hlutskipti okkar og áhuginn á keppninni dvínaði örlítið á Íslandi. Evrópa virtist ekki tilbúin fyrir litlu eyjuna í norðri. Þegar Stjórnin keppti fyrir Íslands hönd árið 1990 með hið ódauðlega Eitt lag enn og lenti 4. sæti öðluðumst við þó trú á okkur á nýjan leik. Hæst hafa Íslendingar komist 2. sætið, og það í tvígang. Í fyrra skiptið var það lagið All out of luck í flutningi Selmu Björnsdóttur, en hún varð að lúta í lægra haldi fyrir hinni sænsku og brjóstgóðu Charlotte Perrelli eftir æsispennandi stigagjöf. Jóhanna Guðrún Jónsdóttir hampaði einnig 2. sætinu með lagið Is it true? árið 2009. Nú er bara að sjá hvort Greta Salóme og Jónsi nái að toppa þann frábæra árangur með lagið Never forget í Aserbaídsjan. Saga Íslands í Eurovision Ár Lag Flytjandi Sæti 2011 Coming home Vinir Sjonna 20 2010 Je Ne Sais Quoi Hera Björk 19 2009 Is it true? Jóhanna Guðrún 2 2008 This is my life Eurobandið 14 2007 Valentine Lost Eiríkur Hauksson -* 2006 Congratalations Silvía Nótt -* 2005 If I Had Your Love Selma Björnsdóttir -* 2004 Heaven Jónsi 19 2003 Open Your Heart Birgitta Haukdal 8 2001 Angel Two Tricky 22 2000 Tell me Einar Ágúst og Telma 12 1999 All Out of Luck Selma Björnsdóttir 2 1997 Minn hinsti dans Páll Óskar 20 1996 Sjúbídú Anna Mjöll 13 1995 Núna Björgvin Halldórsson 15 1994 Nætur Sigríður Beinteinsdóttir 12 1993 Þá veistu svarið Ingibjörg Stefánsdóttir 13 1992 Nei eða já Heart to Heart 7 1991 Nína Stefán Hilmarsson og Eyfi 15 1990 Eitt lag enn Stjórnin 4 1989 Það sem enginn sér Daníel Ágúst 22** 1988 Þú og þeir (Sókrates) Stefán Hilmarsson og Sverrir Stormsker 16 1987 Hægt og hljótt Halla Margrét Árnadóttir 16 1986 Gleðibankinn Icy-flokkurinn 16 * KOMUMST EKKI UPP ÚR FORKEPPNI ** FENGUM EKKERT STIG n Besti árangurinn 2.sætið Árangur Íslands

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.