Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2012, Blaðsíða 66

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2012, Blaðsíða 66
08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Babar (Babar and the Adventures of Badou) 08.22 Konungsríki Benna og Sóleyjar (Ben & Holly’s Little Kingdom) 08.33 Artúr (2:20) (Arthur) 08.57 Madagaskar - Flóttinn til Afríku (Madagascar: Escape 2 Africa) e 10.25 Óbyggðir (The Wild) 11.45 Hnotubrjóturinn e 13.20 Í Hvergilandi (Finding Never- land) e 15.00 Að syngja fyrir heiminn 888 e 16.00 Svipmyndir frá Noregi (1:8) (Norge rundt) 16.05 Landinn 888 e 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Sveitasæla (4:20) (Big Barn Farm) 17.34 Þetta er ég (5:12) (Her er eg) 17.45 Mollý í klípu (5:6) (Stikk!) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Listakonur með ljósmynda- vél – Sophie Calle (Kobra sommar) e 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Haukur Morthens Haukur Morthens var einn vinsælasti dægurlagasöngvari þjóðarinnar um langt skeið. Hann söng með danshljómsveitum í fjóra áratugi og inn á fjölmargar hljómplötur. Í þessari dagskrá sem er byggð á efni úr safni Sjónvarpsins segir hann frá tónlistarferlinum og sjálfum sér og syngur mörg þekktustu lögin sín. 888 e 20.25 Heimur orðanna – Mátturinn og dýrðin (5:5) (Planet Word) Breski leikarinn Stephen Fry segir frá tungumálum heimsins, fjölbreytileika þeirra og töfrum. 21.25 Hefnd (21:22) (Revenge) 22.10 Liðsaukinn (18:32) (Rejsehol- det) Dönsk spennuþáttaröð um sérsveit sem er send um alla Danmörk að hjálpa lögreglu á hverjum stað að upplýsa erfið mál. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 23.10 Háll sem áll (Catch Me if You Can) Leikstjóri er Steven Spielberg og meðal leikenda eru Leonardo DiCaprio, Tom Hanks og Christopher Walken. Bandarísk bíómynd frá 2002. 01.25 Dagskrárlok 66 Afþreying 25.–27. maí 2012 Helgarblað Sjónvarpsdagskrá mánudagur 28. maí Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport Stöð 2 Extra Stöð 2 Sport 2 06:00 ESPN America 08:10 Crown Plaza Invitational 2012 (4:4) 11:10 Golfing World 12:00 BMW PGA Championship (2:2) 16:05 PGA Tour - Highlights (19:45) 17:00 US Open 2006 - Official Film 18:00 Golfing World 18:50 Crown Plaza Invitational 2012 (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 Champions Tour - Highlights 23:45 ESPN America SkjárGolf08:00 Back-Up Plan 10:00 Three Amigos 12:00 Ice Age: Dawn of the Dinosaurs 14:00 Back-Up Plan 16:00 Three Amigos 18:00 Ice Age: Dawn of the Dinosaurs 20:00 Love Happens 22:00 Inglourious Basterds 00:30 Gifted Hands: The Ben Carson Story 02:00 Unknown 04:00 Inglourious Basterds 06:00 Year One Stöð 2 Bíó 07:00 Stubbarnir 07:25 UKI 07:30 Azur og Asmar 09:10 Ofurhundurinn Krypto 09:35 Fjörugi teiknimyndatíminn 10:00 Stuðboltastelpurnar 10:25 Hachiko: A Dog’s Story 11:55 Falcon Crest (22:30) 12:45 Gilmore Girls (17:22) 13:30 Chuck (7:24) 14:15 Uptown Girl (Hástéttarstúlkan) 15:45 So You Think You Can Dance (21:23) 16:30 The Middle (6:24) (Miðjumoð) 16:55 Modern Family (3:24) (Nútíma- fjölskylda) 17:20 ET Weekend (Skemmtana- heimurinn) 18:05 Friends (15:24) (Vinir) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Veður 19:00 March Of The Dinosaurs (Flótti risaeðlanna) 20:30 Smash (13:15) (Slá í gegn) 21:15 Game of Thrones (9:10) (Valdatafl) 22:10 Silent Witness (5:12) (Þögult vitni) Bresk sakamálasería. 23:00 Supernatural (15:22) (Yfirnátt- úrulegt) 23:45 Twin Peaks (21:22) (Tvídrangar) 00:30 The Big Bang Theory (4:24) (Gáfnaljós) 00:55 How I Met Your Mother (7:24) (Svona kynntist ég móður ykkar) 01:20 Two and a Half Men (13:24) (Tveir og hálfur maður) 01:45 White Collar (12:16) (Hvít- flibbaglæpir) 02:30 Burn Notice (19:20) (Útbrunn- inn) 03:15 Bones (17:23) (Bein) 04:00 NCIS (4:24) (NCIS) 04:45 Uptown Girl (Hástéttarstúlkan) 06:15 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 15:45 Minute To Win It (e) 16:30 Once Upon A Time (20:22) e 17:20 Dr. Phil 18:00 Titanic - Blood & Steel (6:12) e 19:05 America’s Funniest Home Videos (23:48) e 19:25 According to Jim (2:18) e 19:50 Will & Grace (9:25) e 20:10 90210 (17:22) Bandarísk þátta- röð um ástir og átök ungmenna í Beverly Hills. Áhrifamikill kvikmyndaframleiðandi vill fá Adriönnu og Dixon til að semja tónlist fyrir næsta verkefni hans en óprúttinn aðili reynir að koma í veg fyrir það. 20:55 Hawaii Five-0 (16:23) Ævintýrin halda áfram í annarri þáttaröðinni af þessum vinsælu spennuþáttum um töffarann Steve McGarrett og sérsveit hans sem starfar á Hawaii. Steve og félagi hans Danny Williams eru jafn ólíkur og dagur og nótt en tekst samt að klára sín mál í sam- einingu – allt frá mannránum til hryðjuverka. Ríkisstjórinn hefur tekið ákvörðun um að reka einn meðlim sérsveitarinnar vegna atburðar sem dró dilk á eftir sér. 21:45 CSI (20:22) 22:35 Jimmy Kimmel 23:20 Law & Order (10:22) e 00:05 Hawaii Five-0 (16:23) e 00:55 Eureka (19:20) (e) 01:45 Pepsi MAX tónlist 07:00 Frakkland - Ísland 18:00 Frakkland - Ísland 19:45 NBA úrslitakeppnin (San Antonio - Oklahoma) 21:35 Evrópudeildin (Atlético Madrid - Athletic Bilbao) 23:30 Pepsi mörkin 17:20 Season Highlights 18:15 Arsenal - Tottenham 20:00 Bestu ensku leikirnir (Man. Utd. - Arsenal 28.08.11) 20:30 Season Highlights 21:25 Ensku mörkin - neðri deildir 21:55 Man. City - Norwich Útsending frá leik Manchester City og Norwich City í ensku úrvalsdeildinni. 23:40 Bestu ensku leikirnir (Man. Utd. - Arsenal 28.08.11) 19:25 The Doctors (122:175) 20:10 60 mínútur 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 How I Met Your Mother (14:24) 21:50 The Mentalist (22:24) 22:35 Homeland (12:13) 23:25 The Killing (3:13) 00:10 60 mínútur Glænýr þáttur í virtustu og vinsælustu frétta- skýringaþáttaröð í heimi þar sem reyndustu fréttaskýrendur Bandaríkjanna fjalla um mikil- vægustu málefni líðandi stundar og taka einstök viðtöl við heims- þekkt fólk. 01:05 The Doctors (122:175) 01:45 Íslenski listinn 02:10 Sjáðu 02:35 Fréttir Stöðvar 2 03:05 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 14:00 Björn Bjarnason 14:30 Tölvur tækni og vísindi 15:00 Fiskikóngurinn 15:30 Þrjár á þingi 16:00 Hrafnaþing 16:30 Hrafnaþing 17:00 Einar Kristinn og sjávarút- vegur 17:30 Perlur úr myndasafni 18:00 Hrafnaþing 18:30 Hrafnaþing 19:00 Motoring 19:30 Eldað með Holta 20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu 20:30 Golf fyrir alla 2 21:00 Frumkvöðlar 21:30 Eldhús meistranna 22:00 Heilsuþáttur Jóhönnu 22:30 Golf fyrir alla 2 23:00 Frumkvöðlar 23:30 Eldhús meistranna ÍNN Veðrið Reykjavíkog nágrenni <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga Reykjavík V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Reykjavík og nágrenni Stykkishólmur V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Patreksfjörður V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Ísafjörður V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Sauðárkrókur V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Akureyri V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Húsavík V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Mývatn V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Egilsstaðir V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Höfn V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Kirkjubæjarkl. V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Vík í Mýrdal V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Hella V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Selfoss V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Vestmannaeyjar V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Reykjanesbær V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Ákveðin suðlæg átt. Skýjað með köflum og þurrt að kalla 13° 8° 10 5 03:41 23:11 3-5 9 5-8 10 3-5 9 3-5 9 12-15 16 3-5 18 3-5 17 8-12 10 5-8 24 3-5 10 0-3 14 5-8 8 5-8 11 5-8 10 3-5 10 8-12 10 0-3 13 0-3 12 3-5 9 0-3 11 5-8 14 3-5 16 3-5 11 0-3 10 5-8 15 3-5 10 0-3 13 5-8 9 5-8 11 5-8 10 3-5 9 3-5 9 3-5 10 0-3 11 3-5 10 0-3 10 5-8 14 3-5 12 3-5 10 5-8 8 3-5 16 3-5 10 0-3 14 5-8 9 3-5 13 3-5 12 3-5 9 0-3 11 0-3 12 0-3 13 3-5 10 0-3 12 5-8 15 3-5 16 3-5 12 0-3 10 3-5 15 3-5 10 0-3 14 5-8 10 3-5 13 3-5 12 3-5 9 0-3 10 Sun Mán Þri Mið Sun Mán Þri Mið FÖSTUDAGUR klukkan 15.00 Ákveðin sunnan og suðvestan átt og hætt við lítilsháttar vætu. 12° 7° 10 5 03:38 23:14 LAUGARDAGUR klukkan 15.00 10 16 1413 13 12 13 12 12 18 22 18 18 58 6 6 3 8 10 13 13 13 15 15 12 810 10 14 12 12 12 12 18 22 20 3 5 8 10 8 8 5 8 13 1310 13 - Vinsælast í sjónvarpinu 14.–21. maí Dagskrárliður Dagur Áhorf í % 1. Landinn Sunnudagur 28,8% 2. Alla leið Laugardagur 27,6% 3. Helgarsport Sunnudagur 26,4% 4. Veðurfréttir Vikan 25,6% 5. Fréttir Vikan 23,6% 6. Borgen Sunnudagur 23,4% 7. Ævintýri Merlins 23,2% 8. Criminal Minds Fimmtudagur 23,2% 9. Tíufréttir Vikan 22,9% 10. Frú Brown Miðvikudagur 22,9% 11. Kastljós Vikan 21,4% 12. Fréttir Vikan 21,0% 13. Lottó Laugardagur 19,5% 14. Ísland í dag Vikan 14,8% 15. Sjálfstætt fólk Sunnudagur 13,0% HEIMILD: CAPACENT GALLUP Skákeinvígi Það er margt við skákina sem heillar. Fyrir það fyrsta er hún skemmtileg, það er bara gaman að tefla. Og svo er skákin góð fyrir hvern sem hana iðkar. Hefur því löngum verið haldið á lofti að skákin auki margvíslega og fjöl- breytilega námsþætti hjá ungum nemendum. Reynir á minni, sköp- unargáfu, rýmisgreind og fleira. Enda hafa fjölmargar rannsóknir sýnt tengsl milli skákiðkunnar og framfara í námi. Þetta er allt gott og blessað, og þreytist höfundur greinarkorns seint á því að halda uppi merkjum skák- arinnar innan menntakerfisins, sem hefur tekið skákinni opnum örmum undanfarin ár eins og sýnir sig í þeim fjölda skóla þar sem skák er kennd. En það sem er hvað mest heillandi við skákina er skákeinvígi. Þegar tveimur skákmönnum er stillt upp gegn hvor öðrum og taflmennsku haldið áfram þangað til sigurvegari er fundinn. Í gegnum tíðina hefur reyndar ýmsum einvígjum verið hætt, eins og á níunda áratugnum hjá Kasparov og Karpov. Þau einvígi eru einna þekktust í skáksögunni. Þeir félagar tefldu fimm einvígi og urðu skákirnar vel á annað hundraðið og í heildina munaði aðeins örfáum vinningum. Í skákeinvígjum reynir mikið á andlegan styrk keppenda, enda margþvæld umræðan um að menn geti verið mis góðir í einvígjum og mótum. Nú er í gangi heimmeistaraeinvígið í skák. Þar tefla heimsmeistarinn Anand og Boris Gelfand sem er ekki nema í um tuttugasta sæti heimslist- ans. Og um komandi helgi tefla Bragi Þorfinnsson og Þröstur Þórhallsson einvígi um Íslandsmeistaratitilinn í skák. Þeir tefla fjórar skákir, eða þangað til annar fær 2.5 vinning. Og hvor þeirra mun vinna? Það er náttúrulega al- gerlega augljóst. Þetta einvígi klárast í þremur skákum með 3-0 sigri... dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið Hvað segir veður- fræðingurinn: Norðlendingar, og síðan þeir eystra, hafa heppnina með sér þessa hvítasunnuhelgi, sem oft er talin fyrsta ferðahelgi ársins. Spár eru nokkuð stöðugar og því full ástæða til að ætla að þessar spár muni standa í öllum meginatriðum og besta veðrið verði norðaustan- og austanlands. Vætan verður fyrst og fremst á Vestfjörðum og allra vestast en annars úrkomulítið. Það er frekar vindurinn sem skyggir á ferðaveðrið vestanlands. Horfur í dag: Sunnanstrekkingur vestanlands, 8–15 m/s, en hvassara á stöku stað norðvestan til. Hægari á austurhelmingi landsins. Rign- ing á Vestfjörðum, annars hætt við lítils háttar vætu með köflum sunnan og vestan til. Hálfskýjað eða léttskýjað norðaustan- og austanlands. Hiti 12–22 stig, hlýjast á Norðausturlandi. Laugardagur: Sunnan- og suðvestanstrekk- ingur á vesturhelmingi landsins, annars hægari. Rigning á Vest- fjörðum og Snæfellsnesi, annars úrkomuminna sunnan og vestan til. Bjart veður norðan og austan til, en hætt við þokubökkum við ströndina. Hiti 13–24 stig, hlýjast norðaustanlands. Horfur á sunnudag Fremur hæg vestlæg átt, 3–8 m/s. Skýjað með köflum og hætt við þokusúld norðanlands en léttir til síðdegis. Yfirleitt léttskýjað eystra en hætt við þokubökkum við ströndina. Hiti 12–20 stig. Ævintýralegt veður víða um land Stórmeistarar Kasparov og Karpov að tafli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.