Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2012, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2012, Blaðsíða 17
Bjóða sátt: Vilja fiskinn til 2052 Fréttir 17Helgarblað 25.–27. maí 2012 n Ekki bara sáttanefnd, ráðuneytisfundir og umsagnarferli á Alþingi n Stjórnvöld dragi frumvörpin til baka n Telja ekki sérstaka þörf á hærra veiðigjaldi Hugtakalisti Uppsjávarafli Til uppsjávarafla teljast síld, loðna, kolmunni, makríll og hliðstæðar tegundir smáfiska. Annar afli telst botn- sjávarafli. Auðlindarenta Arður sem myndast í atvinnustarfsemi sem byggist á nýtingu náttúruauðlinda umfram rekstrarkostnað og ávöxtun þess fjár sem bundið er í starfseminni sem eðlileg er talin með tilliti til þeirrar áhættu sem í henni felst. Fiskveiðiár Tólf mánaða tímabil, frá 1. september ár hvert til 31. ágúst næsta árs. Heildaraflamark Heildarafli sem úthlutað er úr einstökum nytjastofnum. Heildarafli er allur ós- lægður afli upp úr sjó. Þorskígildi Árlega reiknaður stuðull sem lýsir verðmæti 1 kílós af tiltekinni tegund sem hlutfalli af verðmæti 1 kílós af þorski. niðurstöðum árið 2010. Nú leggja útgerðarmenn til að enn ein nefnd- in verði sett á laggirnar og kvarta yfir skorti á samráði. Ítrekaðir ráðuneytisfundir DV leitaði upplýsinga hjá sjávar- útvegsráðuneytinu um samráð stjórnvalda við fulltrúa Landssam- bands íslenskra útvegsmanna frá því að vinna við núverandi frum- vörp hófst. Þar fengust þær upp- lýsingar að fulltrúar LÍÚ hefðu fjór- um til fimm sinnum verið kallaðir til fundar eftir að smíði núverandi frumvarpa hófst eftir árámót. Frið- rik Jón Arngrímsson, framkvæmda- stjóri LÍÚ, og Adolf Guðmundsson formaður munu hafa mætt á fund- ina fyrir hönd útvegsmanna. Þá mun Ólafur H. Marteinsson, fram- kvæmdastjóri Ramma og stjórnar- maður LÍÚ, hafa mætt á allavega einn fund fulltrúa ráðuneytisins og fulltrúa útvegsmanna. Frumvörp sjávarútvegsráðherra um veiðigjald og fiskveiðistjórnun eru nú í vinnslu þingsins. Þar gefst hagsmunaaðilum og almenningi tækifæri til að senda inn umsögn og athugasemdir enda er slíkt hefðbundið ferli við úrlausn löggjafarþings við lagasetningu. n Í sáttahug Landssamband íslenskra útvegs- manna er í sáttahug og vill aukna samvinnu við yfirvöld vegna fyrirhugaðra breytinga á fiskveiðistjórnunarkerfinu. Þeir leggja til enn aðra nefnd til sátta en krefjast þess að frum- vörpin verði í staðin dregin til baka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.