Úr þjóðarbúskapnum - 01.12.1961, Blaðsíða 5

Úr þjóðarbúskapnum - 01.12.1961, Blaðsíða 5
Valdimar Hergeirsson, o. fl.: Þjóðarauður Islendinga Vöxtur hans og eignaraðild að honum Eftirfarandi grein og pær töflur er fijlgfa henni er liður í peirri starfsemi Framkvæmda- bankans að koma upp kerfi pfóðhagsreikninga. Að vísu fjalla pjóðhagsreikningar fremur um framleiðslu og tekjustrauma hagkerfisins en um pjóðarauð. En til pess að hægt sé að gera greinarmun allrar framleiðslunnar og pess hluta hennar sem pjóðinni er til ráðstöfunar til neyzlu og til nýrrar auðsöfnunar, p. e. greinarmun vergrar og hreinnar pjóðarframleiðslu, verð- ur að meta pjóðarauðinn, og pá um leið, eftir pví sem hægt er, pær afskriftir, sem með parf til pess að bæta pað slit og pá etjðingu pjóðarauðsins, sem er framleiðslunni samfara. Auk pess að vera sjálfstæð athugun á pjóðarauð íslendinga er skýrslan pví grunnur að afskriftakerfi til notkunar við pjóðhagsreikningagerð. Aðalverkefnið hefur unnið Valdimar Hergeirsson, viðskiptafræðingur, sem um tíma vann í hagdeild bankans. Síðan hefur verkinu verið haldið áfram af öðrum starfsmönnum hag- deildarinnar, en Valdimar hafði gert fléstar töflurnar o<f einnig samið uppkast að greinargerð. í upphafi var til þess ætlast að eftirfarandi athugun á þjóðarauði íslendinga gæti sýnt tvennt í senn, vöxt hans árin 1945—1957 og ennfremur breytingar þær, sem orðið hafa um- rætt tímabil á eignaraðild að honum. Við úrvinnslu gagna kom brátt í ljós, að seinni hluti verkefnisins var illframkvæman- legur. Var því horfið að því ráði að skipta verkefninu í tvennt og um leið breyta því nokkuð. Annars vegar var gerð áætlun um þjóðarauðinn og breytingar hans að verðmæti umrædd ár, og hins vegar athugun á eignar- aðild að honum, og þá sérstaklega framleiðslu- fjármunum, árið 1957 eingöngu. Skal hér fyrst gerð grein fyrir athugun á verðmæti þjóðarauðsins 1945—1957. Við mat á verðmæti eigna, hefur aðallega verið stuðst við vátryggingarverðmæti, hafi það verið fyrir hendi, annars kostnaðarverð eða matsverð. Tölur einstakra flokka eru því ekki fullkomlega sambærilegar, en samtölur gefa þó nokkra hugmynd um þjóðarauðinn, samsetningu hans og uppbyggingu. Þó verður að gera fyrirvara um gildi taln- anna. Viðfangsefnið er þjóðarauðurinn í hinni þrcngri merkingu þessa hugtaks. í þessu felst í fyrsta lagi það, að engin tilraun er gerð til þess að meta landið sjálft og náttúruauðlindir þess, heldur aðeins hinn framleidda hluta virð- is þess, þ. e. virði ræktunarinnar. Sandgræðsla og skógrækt skila enn sem komið er litlum arði. Eru þær því ekki taldar með hér, nema að því leyti sem sandgræðsla hefur verið flokk- uð til styrkhæfrar nýræktar. Ræktun vegna nytjaskóga framtíðarinnar hefði átt að telja til myndunar þjóðarauðs, en erfitt mun í dag að greina hana frá annarri ræktun, og hef- ur því verið sleppt að sinni að reyna að gera þann greinarmun. Þá eru undanskildir allir fjármunir til einkaafnota, aðrir en íbúðarhús 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Úr þjóðarbúskapnum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.