Úr þjóðarbúskapnum - 01.12.1961, Blaðsíða 32

Úr þjóðarbúskapnum - 01.12.1961, Blaðsíða 32
ÚR ÞJÓÐARBÚSKAPNUM Gert er ráð fyrir, að kjöt af heimaslátruðu fé sé allt notað til heimaneyzlu. Skipting þess á neyzluár er reiknuð þannig, að 3/12 hlutar komi til neyzlu sama ár og slátrað er, en 9/12 til neyzlu árið eftir. Þetta kjöt er verðreiknað eftir afreikningsverðum til bænda fyrir sömu tegundir kjöts til sölu. Leiðréttingar fyrir sparnaði í flutningskostnaði eru ekki gerðar, enda vegur sláturvinnan þar á móti. Magn nautgripakjöts og hrossakjöts er áætl- að eftir fjölda og þyngd framkominna húða og skinna. Stuðst er bæði við áætlaðan meðal- þunga og eðlileg hlutföll húða- og kjötþyngd- ar. Fjöldi slátraðra svína, alifugla og veiddra villifugla er fenginn úr skýrslum Hagstofunn- ar (7). Meðalþungi grísa er áætlaður 66 kg. Tölur um framleiðslu hvalkjöts og rengis voru fengnar beint frá framleiðanda. Tafla 1 (bl). Kindakjöt til sölu innanlands, tonn. Lamb and Mutton tor Sale in lceland. Dilka- kjöt Lamb 1957 Kjöt af fullorðnu Mutton Alls Total Dilka- kjöt Lamb 1958 Kjöt af fullorðnu Mutton Alls Total Birgðir 1. jan. Stocks 4 077 870 4 877 4 791 537 5 328 Slátrun í sláturhúsnm Slauglitering in slaughterhouscs 7 690 583 8 273 9 101 776 9 877 Útflutningur á árinu Export during the year (a) .... 1910 439 2 349 3 207 - 3 207 Birgðir 31. des. Stocks 4 791 537 5 328 5 650 698 6 348 A sölumarkaði í landinu For sale in Iceland 4 996 477 5 473 5 035 615 5 650 (a) Auk þessa var eittlivað flutt út af lifur og saltkjöti./n addition some cxports of liver and salt meat. Tafla 1 (b2). Útgjöld neytenda vegna kjöts og kjötvara, 1957 og 1958. Consumers' Expenditure on Meat and Meat Products, 1957 and 1958. 1957 1958 Tegund Einkunn Magn Verðmæti Magn Verðmæti Item Reliabi- Quantity Value Quantify Value lity Tonn Kr. 1000 Tonn Kr. 1000 Kjiit og kjötvörur, alls — Meat and meat products, total . . .. B . 271195 . 312 761 Kindakjöt, alls — Mutton and lamh, total . . B . 211 683 . 242 539 Sala alls — Total sale .. B . 182 320 • 211091 Lœri Legs of lamb .. C 1 037 28 777 1070 32 004 Hryggnr Back .. C 591 16 400 610 19 038 Súpukjöt Soupmeat .. C 1491 36 753 1539 40 030 Slög Belly, hreast .. C 121 2 384 125 2 601* Saltað kjöt Salt meat .. C 767 19 367 757 20 204 Ilangikjöt, læri Smoked legs .. C 333 11 645 344 13 227 Ilangikjöt, frampartur Smoked, other .. C 187 5 531 193 6 238 Lifur, hjörtu, nýru Livers, hearts, kidneys .. C 254 4 994 330 10 791 Mör Tallow 403 3 808 564 5 330 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Úr þjóðarbúskapnum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.