Úr þjóðarbúskapnum - 01.12.1961, Blaðsíða 17

Úr þjóðarbúskapnum - 01.12.1961, Blaðsíða 17
ÞJÓÐARAUÐUR ÍSLENDINGA 2. FólksbifreiSir. Allir fólks- og stationbílar eru hér taldir til einkafj'ármuna, þótt all mikill hluti þeirra sé notaður til atvinnurekstrar, þar sem ekki eru tök á að flokka þá með tilliti til notkunar. Tafla 2 er þannig gerð, að viðbót við bif- reiðaeignina hvert ár er verðlögð á innanlands- verði samkvæmt þeim gjöldum o. fl., sem giltu árið 1954. 3. Landbúnaður. Fjármagn bundið í landbúnaði er talið 2.060 m. kr. í árslok 1957 á verðlagi 1954 og skipt- ist þannig milli fjármunaflokka: 1. Bústofn ..... 452 m. kr. eða 22% 2. Ræktun og girðingar .... 769 — — — 37% 3. Vélbúnaður.......... 207 - - - 10% 4. Útihús ..... 632 - - - 31% Samtals: 2.060 m. kr. eða 100% Hér eru hvorki meðtalin íbúðarhús í sveitum né vinnslustöðvar landbúnaðarafurða, svo sem sláturhús, mjólkurbú o. fl. sem teljast til iðn- aðar. Taflan sýnir nettó verðmætið og breytingar á því og er þar gert ráð fyrir 10% árlegum af- skriftum af vélbúnaði og 5% árlegum afskrift- um af útihúsum. Bústofn, ræktunarfram- kvæmdir og girðingar eru hins vegar ekki af- skrifaðar. 3. a. LandbúnaSarvélar. Verg aukning er miðuð við verð til kaup- enda þannig, að hlutfall milli c.i.f.-verðs og kaupendaverðs 1954 er notað til þess að færa c.i.f.-verð innflutnings hvers árs til 1954 verð- lags. 3 b. Útihúsabyggingar. Tölur töflunnar eru teknar úr byggingar- skýrslum Framkvæmdabankans. Verð útihúsa í ársbyrjun 1945 er áætlað út frá tölum í skýrslu um stærð og byggingar- ástand útihúsa í árslok 1952. Er miðað við eftirfarandi áætlaðan bygg- ingarkostnað per m3 árið 1945. Steinhús Blandað efni Torf Hlöður .. 82 kr. pr m8 30 kr. pr m3 20 kr. pr m3 Fjós .... 122 ------- 40 -------- 30 --------- Fjárhús . 95 --— 30 -— 20 -- Stærð í þús. m3 1/1 1945 Hlöður . . 400 þús. m3 440 þús. m3 460 þús. m3 Fjós .... 320 - - 120 - - 210 - - Fjárhús .220 - - 190 - -1.260 - - 3. c. Bústofn. Fjöldi búfjár í árslok á tímabilinu 1945— 1957 var metinn til verðs samkvæmt skattmati 1954. Ærin er metin á 400 kr. Annað sauðfé á 300 kr., kýrin á 3.000 kr., geldneyti og kálfar á 1.500 kr. stk. og hross á 1.000 kr. 3. d. Ræktað land og girSingar. Styrkhæfar ræktunarframkvæmdir voru metnar til verðs þannig: Nýrækt túna 6.000 kr. á ha, túnasléttun 5.000 kr. á ha, grjótnám 45.000 kr. á 1000 m3, girð- ingar 10.000 kr. á km, vélgrafnir framræslu- skurðir 3.200 kr. á 1000 m2, handgrafnir skurð- ir 13.500 kr. á km. Eignin í ársbyrjun 1945 er talin vera þær framkvæmdir, sem unnar voru eftir 1930, nema að því er snertir nýrækt túna og vélgrafna framræsluskurði, þar eru notaðar tölur um stærð túna og skurða í árslok 1944. 4. Fiskiskipaflotinn. 4. a. Fiskiskipaflotinn. Verðmæti í árslok 1945—1957, eftir stærð skipanna. Tölurnar sýna nettó verðmæti fiskiskipa í árslok 1945—1957 og breytingar á því. Heild- arverðmæti fiskiskipastólsins er þar talið 590 m. kr. í árslok 1957 á verðlagi 1954. Það skipt- ist þannig milli fjármunaflokka: 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Úr þjóðarbúskapnum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.