Úr þjóðarbúskapnum - 01.12.1961, Blaðsíða 18

Úr þjóðarbúskapnum - 01.12.1961, Blaðsíða 18
ÚR ÞJÓÐARBÚSKAPNUM Togarar................. Fiskibátar yfir 100 BRT Fiskibátar 99—12 BRT Fiskibátar undir 12 BRT 272 m. kr. eða 46% 57----------- 10% 255 ---------- 43% 6--------- 1% Samtals: 590 m. kr. eða 100% Verðmætistölur þessar voru áður birtar í 3. hefti „Ur þjóðarbúskapnum“ og náðu til árs- loka 1955. Reiknað er með 5% afskriftum af togurum og 4% af fiskibátum reiknað af af- skrifuðu’verði í báðum tilfellum. Varðandi til- færslu til verðlags 1954 er stuðst við sérstakar vísitölur fyrir byggingarkostnað skipa og báta og vísast til ofangreinds heftis varðandi frek- ari skýringar. 5. IðnaSui. 5. a. IðnaSaibyggingai. 5. b. Iðnaðaivélai. Verðmæti bygginga og véla iðnaðarins skipt- ist þannig á helztu atvinnugreinar. (Arslok 1957, verðlag 1954): 1. Vinnsla landbúnaðarafurða ... 80 m. kr. eða 7% 2. Vinnsla sjávarafurða ......... 498 — — — 44% 3. Áburðarverksmiðjan ........... 106 — — — 9% 4. Sementsverksmiðjan (ófullg.) . 68 — — — 6% 5. Annar iðnaður ................ 393 — — — 34% Samtals: 1145 m. kr. eða 100% ið 470 m. kr. í árslok 1957 á verðlagi 1954. Það skiptist þannig eftir tegundum: 1. Kaupskip........................ 237 m. kr. 51% 2. Önnur skip ...................... 85 — — 18% 3. Flugvélar ....................... 53 — — 11% 4. Bílar (vörubílar o. fl.) ........ 96 — — 20% Samtals: 471 m. kr. 100% Tafla 6 a sýnir verðmæti í árslok 1944—1957 fyrir hvern undirflokk. Tölur um flutningabifreiðir eru reiknaðar á sama hátt og tölur um fólksbílaeignina. Þ. e. a. s. bílaeignin reiknuð á c.i.f.-U.S. dollar í árs- lok hvert ár, er færð til markaðsverðs samkv. innflutningsreglum 1954, og gert er ráð fvrir 20% afskriftum. Tölur um skipaeign voru áður birtar í 3. hefti „Úr þjóðarbúskapnum“, hér er gert ráð fyrir 5% afskriftum. 7. Rafoikuvei og veitui. Miðað er við bókfært verð rafveitna í árs- lok hvert ár og fært til verðlags 1954 samkv. vísitölu byggingarkostnaðar. Hér hefur því verið tekið tillit til afskrifta eins og þær eru bókfærðar hjá rafveitunum. Einkarafstöðvar eru lauslega áætlaðar. Tölurnar um iðnaðinn eru þannig unnar að notast var við upplýsingar um verðmæti iðn- fyrirtækja í árslok 1953 í Iðnaðarskýrslum Hagstofunnar. Þar er það talið 921 m. kr. Sú verðmætistala hefur síðan verið færð aftur til 1945 og fram til 1957 samkvæmt þeim upplýs- ingum, er Framkvæmdabankinn hefur safnað um fjármunamyndun í iðnaði. 6. Flutningaskip, bifieiðir, flugvélar. 6. a. Flutningaskip, bifreiðir og flugvélar. VerSmæti í áislok 1944—1957. Tafla 6 er yfirlitstafla og sýnir heildarfjár- magn bundið í flutningatækjum og er það tal- 8. Verzlunaibyggingar og aðrar atvinnu- byggingar, ekki taldar annais staðai. Byggt er á upplýsingum um vátryggingar- verð annarra húsa en íbúðarhúsa í árslok 1957 °g upplýsingum varðandi fjármunamyndun í þessum flokki (fullgerð hús) síðan 1945. Eins og fram kemur í skýringum við töfluna um verðmæti íbúðarhúsnæðis, var virði allra húsa og húsnæðis til annarra nota talið vera 2.698 m. kr. í árslok 1957, reiknað á verðlagi 1954. Innifalið í þeirri upphæð er virði tveggja flokka, iðnaðarhúsa og útihúsa í sveitum, sem hvort um sig hefur verið ákvarðað með sér- stökum hætti. Eftir eru þá 1.339 m. kr., er 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Úr þjóðarbúskapnum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.