Úr þjóðarbúskapnum - 01.12.1961, Blaðsíða 37
RANNSÓKN Á NEYZLU EINSTAKLINGA Á VÖRUM OG ÞJÓNUSTU
1957 1958
Tegund ltem Einkunn Reliabi- lity Magn Quantity Tonn Verðmæti Value Kr. 1000 Magn Quantity Tonn Verðmæti Value Kr. 1000
Þurrkuð epli Dried apples B 21 1093 í 30
Döðlur Dates B 61 2 746 72 3 212
Fíkjur Figs B 54 1 215 45 1232
Rúsínur og kúrennur Raisins and currants A 177 3 796 243 6 309
Sveskjur Prunes B 117 3 522 221 6 492
Niðursoðnir ávextir Preservcd fruits B 352 7 147 516 18 990
Ávaxtasafi, sykr. heimilisn. Fruit juicc sweetened, dom. cons. C 57 520 38 554
Syndringur og safi, ósvkraður heimilisnotkun Frut pupls, juic unsweet. domestic cons C 130 1277 91 874
Grænmeti, alls — Vegelables, total B . 43 438 . 47 425
Kartöflur, innfluttar Potatoes, imported A 3 867 5 414 2 660 4 070
Kartöflur, íslenzkar, sala Potatoes, dom. prod. sule B 3 932 6611 5 387 8 242
Kartöflur, ísl. neyzla framl. Potatoes, dom. prod. farm cons. B 3 800 10 477 3142 8 938
Rófur, sala Turnips, sale B 342 1 198 355 1487
Rófur, neyzla framleiðanda Turnips, farm, cons B 178 486 190 605
Gulrætur, sala Carrots, sale A 46 479 60 729
Gulrætur, neyzla framleiðanda Carrots, cons. of producers . . C 30 375 50 434
Hvítkál, sala í Reykjavík Cubbage, sale in Retjkjavík A 65 410 74 539
Hvítkál, önnur neyzla Cabbage, other consumption C 65 292 60 312
Annað innflutt grænmeti, neyzla Other fresli. veg. imp. cons. B 202 1033 322 1 703
Annað ísl. grænmeti, sala Other fresh veg. dom. prod. sale B/C 51 651 56 859
Annað ísl. grænmeti, neyzla Other fresh veg. dom. cons. . . B/C 37 219 37 324
Laukur, sala Onions, sale B 396 2 149 336 1956
Tómatar, sala í Reykjavik Tomatoes, sale in Retjkjavtk .... A 230 5 244 238 5 995
Tómatar, önnur neyzla Tomatoes, other cons B 57 1 026 40 775
Agúrkur, sala í R. (1000 stk.) Cucumbers, sale (un. 1000) A 217 1760 271 1 981
Agúrkur, önnur neyzla (1000 stk.) Cucumbers otlwr cons. (units 1000) C 20 105 3 17
Þurrkaðar baunir Dried peas B 102 647 186 1 129
Grænmeti, þurrkað eða varðveitt, flutt inn eða íslenzkt Vegetables preserved, imp. and domestic prod B 207 3 561 200 4 236
Kartöflumjöl og sago Potatoflour and tapioca B 234 1 301 550 3 094
1. (g). Útgjökl neytenda vegna kaffis, tes,
kakaós og svipaðra vörutegunda.
Tölur um þessa liði eru teknar úr innflutn-
ingsskýrslum og framleiðsluskýrslum. Verð
eru fengin úr skýrslum Hagstofunnar og verð-
reikningum heildsala, að viðbættri löglegri
smásöluálagningu. Kaffineyzla er mjög há í
kg pr. íbúa.
1. (h). Útgjöld neytenda vegna sykurs, ávaxta-
mauks og sælgætis.
Frá heildarmagni af innfluttum sykri var
dregið áætlað magn þess sykurs, sem notaður
var til framleiðslu.
Avaxtamauk og brjóstsykur var innflutt í
smáum stíl, en aðallega framleitt innanlands.
Smásöluverð slíkra vara var fengið frá smá-
söluverzlunum. Sykur og sælgætisneyzla á Is-
landi er mjög mikil.
35