Úr þjóðarbúskapnum - 01.12.1961, Blaðsíða 61

Úr þjóðarbúskapnum - 01.12.1961, Blaðsíða 61
RANNSÓKN Á NEYZLU EINSTAKLINGA Á VÖRUM OG ÞJÓNUSTU og blaða er áætlaður af mönnum í viðkomandi atvinnugreinum. Kostnaður vegna innlendra fréttablaða eru heildartekjur dagblaðanna 5 í Reykjavík með 10% viðbót vegna héraðablaða og vikublaða. Útgjöld vegna íslenzkra tíma- rita eru byggð á skýrslum, sem fengnar voru frá nokkrum útgefendum. Kostnaður vegna notkunar útvarpstækja er samkvæmt skýrsl- um ríkisútvarpsins. Hljóðfæri og önnur skemmtitæki eru áætluð samkvæmt innflutn- ingsskýrslum, með frádrætti vegna atvinnu- notkunar. Kostnaður við viðlegu- og íþróttatæki er fundinn eftir framleiðsluskýrslum og inn- flutningsskýrslum og verðlag samkvæmt verð- lagningu verzlana. Útgjöld vegna leikfanga barna eru áætluð að nokkru leyti. Tölur liggja fyrir um fram- leiðslu Sambands ísl. berklasjúklinga og gert er ráð fyrir að innflutningur og framleiðsla annarra fyrirtækja sé annað eins. Útgjöld til kaupa á blómum eru sama og skattskyld velta blómaverzlana. Kostnaður vegna fiskveiðitækja og leyfa er fundinn sam- kvæmt verðlagningu sérverzlana og skýrsl- um frá veiðimálastjóra. Happdrætti er orðinn mjög þýðingarmikill liður í útgjöldum síðustu ára. Aðal-bappdrættin eru þrjú, þ. e. happ- drætti Samb. ísl. berklasjúklinga, Háskóla- happdrættið og happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna. Þar að auki veitti dóms- málaráðuneytið stjórnmálaflokkum og ýmsum félögum og stofnunum leyfi til þess að halda happdrætti eða hafa Bingoskemmtanir. í leyf- inu er tekið fram um fjölda miða, sem selja má, verð þeirra og happdrættisvinninga. Ekki er vitað, hversu margir miðar hafa selzt. en gert er ráð fyrir sölu á 60% af leyfðu hámarki og að vinningar hafi unnizt í sama hlutfalli. Útgjöld neytenda vegna menntunar og rannsókna. (Liður 13 OEEC). Skólar eru að mestu reknir af ríki og sveitar- félögum. I sveitum eru nokkrir heimavistar- skólar, og greiða nemendur sjálfir fæði og þjón- ustu. Smásöluverð matvæla, sem nemendur nejla, er innifalið í kafla 1, og aðeins gjald fyrir þjónustu er innifalið hér. Til eru nokkr- ir einkaskólar og dagheimili fyrir börn á ýms- um aldri, og skólagjöld eru fengin að því leyti sem mögulegt var eftir upplýsingum þessara stofnana. Um gjald fyrir þjónustu dansskóla, tónlistar- og málaskóla eru einungis til mjög ófullkomn- ar áætlanir. Skólabækur, sem ekki eru látnar í té ókeypis, eru taldar með bókum í 12. kafla. Rannsóknarstarfsemi fer að mestu fram á vegum hins opinbera. Áætlað var að upphæð sú, sem varið væri til rannsókna væri aðeins um kr. 16.5 millj. 1957, þar af var aðeins um 1 millj. kr. greidd af einstaklingum. Tafla 13. Yfirlit yfir útgjöld neytenda vegna menntunar og vísindarannsókna, 1957 og 1958. Summary ol Consumers' Expenditure on Education and Research, 1957 and 1958. Liður Item Einkunn Reliabi- lity 1957 1958 mkr mkr Heildarútgjöld Total Expenditure c 9.0 10.0 c 8.0 8.8* Vísindarannsóknir Researcli B/C 1.0 1.2* 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Úr þjóðarbúskapnum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.