Úr þjóðarbúskapnum - 01.12.1961, Blaðsíða 63

Úr þjóðarbúskapnum - 01.12.1961, Blaðsíða 63
RANNSÓKN Á NEYZLU EINSTAKLINGA Á VÖRUM OG ÞJÓNUSTU Verðmæti gjafa frá útlöndum. (Liður 16 OEEC). I íslenzkum verzlunarskýrslum eru ekki skráðar vörur, sem koma frá útlöndum eða eru sendar til útlanda, ef bögglarnir eru merkt- ir sem gjafir. Því eru ekki fáanlegar neinar upplýsingar um slík viðskipti. Útgjöld neytenda erlendis. (Liður 17 OEEC). Erlendur gjaldeyrir til notkunar erlendis var látinn í té af Landsbankanum og Útvegs- banka íslands. Við þessar upphæðir ætti að bæta mismuninum á áætluðu magni erlends gjaldeyris, sem útlendingar eyða í landinu og því magni gjaldeyris, sem bankarnir í raun og veru taka á móti, (sjá töflu 17 hér á eftir). Gert var ráð fyrir að 25% af ferðamannagjald- eyri, sem hér um ræðir, þannig útreiknuðum, hafi verið notuð til viðskiptaþarfa og afgang- urinn til einkaferðalaga. Flestar upplýsingar hér eru í C áreiðanleikaflokki. Taíla 16. Yíirlit yfir útgjöld íslenzkra neytenda erlendis, 1957 og 1958. Summary oi Consumers' Expenditure abroad, 1957 and 1958. Liður Einkunn 1957 1958 Item lity mkr mkr Ileildarútgjöld erlendis Total expenditure, abroad B 65.8 82.9 Utgjöld námsmanna Students’ expenditure A 15.2 15.8 Utgjöld sjúklinga Patients’ expenditure Utgjöld ferðamanna (með leyfi banka) Tourists’ expenditure (granted by A 4.6 4.8 banks)~ (a) B 23.2 29.1 Utgjöld utanríkisþjónustu Expenditure by embassies ubroad Gjaldeyrir keyptur annars staðar en í bönkum (sjá töflu) Currency not A 10.8 10.5 ohtained through banks (see T. 17) C 12.0 22.7 (a) Frá dregið 25 % vegna viðskiptaferða, en erlend uniboðslaun notuð lil viðskipta ekki meðtalin. Deducted 25 % fur business trips, but foreign agency fees used for business purposes not accounted for. Útgjöld aðkomumanna í landinu. (Liður 18 OEEC). Skipta má aðkomumönnum í 7 flokka. a) Ferðamenn. b) Fólk, sem hefur bráðabirgðaatvinnuleyfi, annað en það, sem er undir d) lið. c) Menn í varnarliði Atlantshafsbandalagsins. d) Aðrir útlendingar, sem vinna í herstöðvum Atlantshafsbandalagsins. e) Starfsmenn erlendra sendiráða. f) Farþegar á erlendum skemmtiferðaskipum, sem koma við einn dag á Islandi, og ferða- menn með íslenzkum flugfélögum, sem hafa hér viðkomu. g) íslenzkir borgarar, búsettir erlendis, en í heimsókn á Islandi. Útlendingaeftirlit lögreglunnar safnar upp- lýsingum um komu og burtför allra útlend- inga, annarra en þeirra, sem falla undir flokka c), d) og e). Farþegar með skemmtiferðaskip- um eru aðeins teknir saman í einum hópi án skiptingar eftir þjóðerni. Farþegar með flug- vélum, sem hafa hér aðeins stutta viðdvöl, eru alls ekki skrásettir. Sem dæmi voru teknir úr skrám lögregl- unnar allir þeir, sem hétu nöfnum, er byrjuðu á A eða H, og athugaður dvalartími þeirra árið 1957 og þjóðerni. Auk þess fengum við 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Úr þjóðarbúskapnum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.