Úr þjóðarbúskapnum - 01.12.1961, Blaðsíða 48

Úr þjóðarbúskapnum - 01.12.1961, Blaðsíða 48
ÚR ÞJÓÐARBÚSKAPNUM Utgjöld neytcnda vegna eldsneytis og ljósa. (Liður 6 OEEC). (A) Eldsneyti. Til upphitunar íbúðarhúsa er notuð gasolía, heitt vatn á jarðhitasvæðum og kol, talið i þessari röð samkvæmt mikilvægi notkunarinn- ar. Síðustu ár hafa nokkur hús verið hituð upp með næturrafmagni eða jarðolíu. Kostnaður- inn við að hita upp hús af ákveðinni stærð (400 m3) hefur verið áætlaður á eftirfarandi hátt í Reykjavík fyrir árið 1959 (13): 600 m3 hitaveituvatn ...... kr. 2160.00 2500 kwst. næturrafmagn .. — 2 750.00 3250 1. gasolía............ — 3 510.00 5500 kg kol ............... — 3 905.00 Fjöldi þess fólks er nyti hitaveitu var áætl- aður 34 611 manns miðað við 1. júlí 1957 og 35 940 miðað við 1. júlí 1958, (tafla 6. (a)) (14). Til þess að áætla kostnað við hitun húsa í Reykjavík með heitu jarðvatni, var tekið úr- tak úr spjaldskrám Hitaveitunnar fyrir árið Taíla 6. Yfirlit yfir útgjöld neytenda vegna eldsneytis og ljósa, 1957 og 1958, í milljónum króna. Summary oi Consumers' Expenditurc on Fuel and Light, 1957 and 1958. Million Krónur. Einkunn Tegund Reliabi- 1957 1958 Item lity Alls — Total 178.2 187.0 liitaveitur Thermal heating c 16.7 18.9 Olíuhitun Oil heating c 102.7 100.4 Rafmagn Electricity 58.8 67.7 Tafla 6 (a). Áætlaður íbúafjöldi hitaveitusvæða, 1957 og 1958. Estimated Population in Thermal Heating Areas, 1957 and 1958. Einkunn 1957 1958 Reliabi- Íbúaíjöldi íbúafjöldi lity Populat. (a) Populat. (a) Alls — Total 34 611 35 940 Rcykjavík 29 507 30 712 Ilveragerði 579 609 Ólafsfjörður 889 878 Sauðárkrókur A 1 104 1 113 Sclfoss 1452 1548 Sveitir (270 bæir*) Rural districts (270 farms*) C 1080* 1080* (a) Leiðrétt til 1. júlí. Adjusted to Julij lst. 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Úr þjóðarbúskapnum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.