Úr þjóðarbúskapnum - 01.12.1961, Blaðsíða 48
ÚR ÞJÓÐARBÚSKAPNUM
Utgjöld neytcnda vegna eldsneytis og ljósa.
(Liður 6 OEEC).
(A) Eldsneyti.
Til upphitunar íbúðarhúsa er notuð gasolía,
heitt vatn á jarðhitasvæðum og kol, talið i
þessari röð samkvæmt mikilvægi notkunarinn-
ar. Síðustu ár hafa nokkur hús verið hituð upp
með næturrafmagni eða jarðolíu. Kostnaður-
inn við að hita upp hús af ákveðinni stærð
(400 m3) hefur verið áætlaður á eftirfarandi
hátt í Reykjavík fyrir árið 1959 (13):
600 m3 hitaveituvatn ...... kr. 2160.00
2500 kwst. næturrafmagn .. — 2 750.00
3250 1. gasolía............ — 3 510.00
5500 kg kol ............... — 3 905.00
Fjöldi þess fólks er nyti hitaveitu var áætl-
aður 34 611 manns miðað við 1. júlí 1957 og
35 940 miðað við 1. júlí 1958, (tafla 6. (a)) (14).
Til þess að áætla kostnað við hitun húsa í
Reykjavík með heitu jarðvatni, var tekið úr-
tak úr spjaldskrám Hitaveitunnar fyrir árið
Taíla 6. Yfirlit yfir útgjöld neytenda vegna eldsneytis og ljósa,
1957 og 1958, í milljónum króna.
Summary oi Consumers' Expenditurc on Fuel and Light, 1957 and 1958. Million Krónur.
Einkunn
Tegund Reliabi- 1957 1958
Item lity
Alls — Total 178.2 187.0
liitaveitur Thermal heating c 16.7 18.9
Olíuhitun Oil heating c 102.7 100.4
Rafmagn Electricity 58.8 67.7
Tafla 6 (a). Áætlaður íbúafjöldi hitaveitusvæða, 1957 og 1958.
Estimated Population in Thermal Heating Areas, 1957 and 1958.
Einkunn 1957 1958
Reliabi- Íbúaíjöldi íbúafjöldi
lity Populat. (a) Populat. (a)
Alls — Total 34 611 35 940
Rcykjavík 29 507 30 712
Ilveragerði 579 609
Ólafsfjörður 889 878
Sauðárkrókur A 1 104 1 113
Sclfoss 1452 1548
Sveitir (270 bæir*) Rural districts (270 farms*) C 1080* 1080*
(a) Leiðrétt til 1. júlí. Adjusted to Julij lst.
46