Úr þjóðarbúskapnum - 01.12.1961, Page 52

Úr þjóðarbúskapnum - 01.12.1961, Page 52
ÚR ÞJÓÐARBÚSKAPNUM Tafla 6 (h). Útgjöld neytenda vegna rafmagns til heimilisþarfa, 1957 og 1958. Consumers' Expenditure on Electricity ior Domestic Use, 1957 and 1958. Stöðvar Einkunn Type ol station Reliabi- lity 1957 1958 1 000 000 KWh Útgjöld Expenditure m. kr. 1 000 000 KWh Útgjöld Expenditure m. kr. Allar stöðvar — All stations B , , , 58.8 . . . 66.7 Opinberar stöðvar Publicly owned stations A 84.6 56.6 91.0 64.5 Einkastöðvar Private stations C 2.2 2.2 um dögum, og við áætluðum að aðeins 7.0 1 til 7.3 1 af gasolíu væru notaðir þar fyrir hvern rúmmetra húsrýmis. Tafla 6 (f) sýnir áætlaðan fjölda íbúða 1957 og 1958 og mannfjölda. Úrtak 51 húss í Rvík fyrir árið 1957 sýndi, að meðalhúsrými pr. mann er um 83 m3. Gerðar voru leiðréttingar samkvæmt húsnæðisskýrslum og upphitunar- kostnaður er áætlaður í töflu 6 (g). (B) Rafmagn. Rafmagn er notað til eldunar og ljósa í íbúð- um, sem fá rafmagn frá almenningsrafveitum eða einkavatnsrafstöðvum. I húsum, sem hafa olíurafmótora, er raf- magnið oft notað einungis til Ijósa og til að knýja smærri vélar. Til eldunar er þar yfir- leitt notuð gasolía, kol eða koks, en ekki var mögulegt að fá neinar fullnægjandi upplýs- ingar um þessa eldsneytisnotkun. Kostnaðurinn við notkun rafmagns var reiknaður út í skrifstofu raforkumálastjóra og er sýndur í töflu 6 (h). Útgjöld neytenda vegna varanlegra muna til heimilisnota (Liður 7 OEEC). Upplýsingar um sölu eða framleiðslu á var- anlegum heimilismunum eru af skornum skammti og verið getur, að útgjöld þessi séu verulega vanmetin í eftirfarandi töflu. Húsgögn eru að mestu framleidd í landinu sjálfu. Það litla, sem kemur af þeim frá út- löndum, er innflutt af sjómönnum og flug- mönnum eða sem sýnishorn. Rafmagnsheim- ilistæki hafa aðallega verið flutt inn, en eru þó mörg framleidd innanlands. Sala útvarpstækja fer að mestu fram gegnum Viðtækjaverzlun ríkisins. Sala notaðra húsgagna og heimilis- tækja er ekki mjög mikil, og ekki var hægt að fá neinar upplýsingar um hana. Búsáhöld, saumavélar og þess háttar er innflutt. Til þess að verðreikna innfluttar vörur, notum við verð- reikninga heildsala og álagningarreglur verð- lagsstjóra. Virði innlendra húsgagna var áætl- að sem velta viðkomandi fyrirtækja. Fram- leiðsluskýrslur Hagstofunnar (8) sýndu tölu framleiddra heimilistækja, sem var margföld- uð með einingarverði hverrar tegundar. Ein- liver tvítalning gæti hafa átt sér stað, þar sem innfluttir lampar og teppi voru seldir með ís- lenzkum húsgögnum. Hins vegar eru engar skýrslur til yfir heimilislampa framleidda á Islandi og eru þeir því ekki meðtaldir að ofan. 50

x

Úr þjóðarbúskapnum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.