Úr þjóðarbúskapnum - 01.12.1961, Blaðsíða 16

Úr þjóðarbúskapnum - 01.12.1961, Blaðsíða 16
ÚR ÞJÓÐARBÚSKAPNUM Skýringar við töflur um þjóðarauðinn Ytirlitstaíla: Hér eru dregnar saman niðurstöður undir- taflnanna 1 til 12, og í því, sem á eftir fer skulu einstakir liðir yfirlitstöflunnar nánar skýrðir. Skýringar þessar eru einnig eftir því, sem við á, skýringar við undirtöflur hinna ein- stöku liða. 1. íbúSarhús. Byggt er á athugun á tryggingarverðmæti allra húsa á landinu, og íbúðarhúsa sérstak- lega. Samkvæmt upplýsingum frá tryggingarfé- lögunum nam heildartryggingarverð allra húsa á landinu 12.472 m. kr. (15. okt. 1958 til 15. okt. 1959) eins og eftirfarandi yfirlit sýnir: Tryggingaverðmæti húsa á íslandi. Reykjavík: m. kr. m. kr. Verðlagt 1. janúar 1959 Til íbúðar........................ 3.992 Til íbúðar og annarrar notkunar . . 839 Til annarrar notkunar............. 1.574 6.405 Utan Reykjavíkur: a) Verðlagt 15. okt. 1958 Til íbúðar........................ 2.708 Til íbúðar og annarrar notkunar . . 755 Til annarrar notkunar ... 1.733 5.196 b) Verðlagt 15. okt. 1959 Til íbúðar........................... 340 Til íbúðar og annarrar notkunar . . 242 Til annarrar notkunar ............... 260 Sumarbústaðir ........................ 29 871 Samtals: 12.472 Séu íbúðarhús tekin út sérstaklega, fæst eft- irfarandi: lhúSir í luisum til: íbúðarnota tbúðar og Ibúðir eingöngu annarra nota Alls m. kr. m. kr. m kr. Reykjavík...... 3.992 389 4.381 Utan Reykjavíkur 3.077 708 3.785 Samtals: 8.166 Til þess að færa þessa tölu til ársfoka 1957, þarf að draga frá aukningu vegna íbúðarhúsa- bygginga síðan þá og hækkun tryggingarverðs vegna verðlagshækkana á tímabilinu. Sá frá- dráttur hefur verið áætlaður 1.443 m. kr. og brunabótamat íbúðarhúsa í árslok 1957 verð- ur því 6.723 m. kr. eða 5.020 m. kr. á verð- lagi 1954. Tölur um verðmæti íbúðarhúsa eru fundnar á grundvelli þessarar tölu, verðmæti íbúðarhúsa er reiknað aftur á bak til 1944 mið- að við 2,5% árlega afskrift og þá brúttó aukn- ingu, sem skýrslur bankans um fullgerð hús á þessu tímabili sýna. Afskrift íbúðarhúsnæðis er reiknuð 2)á% af virði þess um hver áramót á undan. Verðmæti annarra húsa en íbúðarhúsa í árs- lok 1957 á verðlagi þess árs hefur á sama hátt og íbúðarhúsin verið áætlað 3.604 m. kr. eða 2.689 m. kr. á verðlagi 1954. Þau má flokka á eftirfarandi hátt: Byggingar til atvinnunota í árslok 1957. Verðlag 1954 m. kr. Opinberar byggingar ................... 750 Iðnaðarhús ............................ 718 Verzlunar- og veitingahús ............. 589 Útihús í sveitum....................... 632 Samtals: 2.689 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Úr þjóðarbúskapnum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.