Úr þjóðarbúskapnum - 01.12.1961, Side 16

Úr þjóðarbúskapnum - 01.12.1961, Side 16
ÚR ÞJÓÐARBÚSKAPNUM Skýringar við töflur um þjóðarauðinn Ytirlitstaíla: Hér eru dregnar saman niðurstöður undir- taflnanna 1 til 12, og í því, sem á eftir fer skulu einstakir liðir yfirlitstöflunnar nánar skýrðir. Skýringar þessar eru einnig eftir því, sem við á, skýringar við undirtöflur hinna ein- stöku liða. 1. íbúSarhús. Byggt er á athugun á tryggingarverðmæti allra húsa á landinu, og íbúðarhúsa sérstak- lega. Samkvæmt upplýsingum frá tryggingarfé- lögunum nam heildartryggingarverð allra húsa á landinu 12.472 m. kr. (15. okt. 1958 til 15. okt. 1959) eins og eftirfarandi yfirlit sýnir: Tryggingaverðmæti húsa á íslandi. Reykjavík: m. kr. m. kr. Verðlagt 1. janúar 1959 Til íbúðar........................ 3.992 Til íbúðar og annarrar notkunar . . 839 Til annarrar notkunar............. 1.574 6.405 Utan Reykjavíkur: a) Verðlagt 15. okt. 1958 Til íbúðar........................ 2.708 Til íbúðar og annarrar notkunar . . 755 Til annarrar notkunar ... 1.733 5.196 b) Verðlagt 15. okt. 1959 Til íbúðar........................... 340 Til íbúðar og annarrar notkunar . . 242 Til annarrar notkunar ............... 260 Sumarbústaðir ........................ 29 871 Samtals: 12.472 Séu íbúðarhús tekin út sérstaklega, fæst eft- irfarandi: lhúSir í luisum til: íbúðarnota tbúðar og Ibúðir eingöngu annarra nota Alls m. kr. m. kr. m kr. Reykjavík...... 3.992 389 4.381 Utan Reykjavíkur 3.077 708 3.785 Samtals: 8.166 Til þess að færa þessa tölu til ársfoka 1957, þarf að draga frá aukningu vegna íbúðarhúsa- bygginga síðan þá og hækkun tryggingarverðs vegna verðlagshækkana á tímabilinu. Sá frá- dráttur hefur verið áætlaður 1.443 m. kr. og brunabótamat íbúðarhúsa í árslok 1957 verð- ur því 6.723 m. kr. eða 5.020 m. kr. á verð- lagi 1954. Tölur um verðmæti íbúðarhúsa eru fundnar á grundvelli þessarar tölu, verðmæti íbúðarhúsa er reiknað aftur á bak til 1944 mið- að við 2,5% árlega afskrift og þá brúttó aukn- ingu, sem skýrslur bankans um fullgerð hús á þessu tímabili sýna. Afskrift íbúðarhúsnæðis er reiknuð 2)á% af virði þess um hver áramót á undan. Verðmæti annarra húsa en íbúðarhúsa í árs- lok 1957 á verðlagi þess árs hefur á sama hátt og íbúðarhúsin verið áætlað 3.604 m. kr. eða 2.689 m. kr. á verðlagi 1954. Þau má flokka á eftirfarandi hátt: Byggingar til atvinnunota í árslok 1957. Verðlag 1954 m. kr. Opinberar byggingar ................... 750 Iðnaðarhús ............................ 718 Verzlunar- og veitingahús ............. 589 Útihús í sveitum....................... 632 Samtals: 2.689 14

x

Úr þjóðarbúskapnum

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.