Úr þjóðarbúskapnum - 01.12.1961, Blaðsíða 19

Úr þjóðarbúskapnum - 01.12.1961, Blaðsíða 19
ÞJÓÐARAUÐUR ÍSLENDINGA koma til skipta milli opinberra bygginga ann- ars vegar og hins vegar húsnæðis fyrir verzlun, veitingar og annað, sem ekki er talið falla und- ir aðra flokka þessarar skýrslu. Vegna vönt- unar annarra heimilda hefur sú skipting verið gerð eftir því hlutfalli, sem verið hefur milli fjármunamyndunar í þessum tveim flokkum á tímabilinu 1945—1957. Þannig fæst eftirfarandi skipting: Verzlunarbyggingar o. fl....... 589 m. kr. 44% Opinberar byggingar ........... 750 — — 56% 1339 m. kr. 100% Þessar tölur, sem eru notaðar við árslok 1957, eru síðan færðar til milli ára samkvæmt upplýsingum um fjármunamyndun í þessum flokkum og er í þeim útreikningum gert ráð fyrir 2,5% árlegri afskrift. 9. Vatns- og hitaveitur. Stuðst er við upplýsingar úr reikningum bæjarfélaganna um bókfært verð í árslok 1945 og fjárfestingu til þessara framkvæmda eftir það. Gert er ráð fyrir 5% afskrift. 10. Símkerfi og línur, loftskeytastöSvar. Stuðst er við ríkisreikninga um bókfært verð í árslok 1945 og notuð sama aðferð við út- reikninginn og í töflu 9. 11. Samgöngur. Erfitt er að gera sér grein fyrir verðmæti þessara framkvæmda, þar sem rýrnun er mikil og sumar þessara framkvæmda teygja sig langt aftur í tímann. Vinnuaðferð þeirri er hér var notuð, eru gerð nokkur skil í hinni almennu greinargerð. Hinar tilfærðu tölur eru samtölur þess, sem í fjármunamyndunarskýrslum bankans hefur verið talið til fjármunamyndunar hvers árs. 12. Byggingar hins opinbera. Tölur um opinberar byggingar eru fundnar á sama hátt og tölur um Verzlunarhús o. fl. — og vísast til skýringa við þann flokk. Eignaraðild að framleiðslufjármunum Framleiðslufjármunir er hér samheiti allra þeirra fjármuna, sem notaðir eru í hinum eig- inlega atvinnurekstri, svo sem skýrt er hér að framan. Hugtakið atvinnurekstur er þó notað í nokkuð víðari merkingu en almennt gerist, þar sem raforkuvinnsla, vatns- og hitaveitur og kerfi síma og loftskeyta eru talin til atvinnu- rekstrar. Nægir um þetta og önnur skilgrein- ingaratriði að vísa til inngangskaflans um þjóðarauðinn hér að framan. Allur þorri starfandi fólks vinnur við beit- ingu þessara tækja á vegum þeirra fyrirtækja og stofnana, er þau eiga eða þeim ráða. Eign- araðild þessara fjármuna er því góður mæli- kvarði á þau réttarform eða rekstrarform, sem framleiðslustarfsemin er rekin undir. Eignarað- ildin gefur hugmynd um, hvernig áhrifaað- staða innan atvinnulífsins skiptist á þá hópa, sem kunna að vera taldir tengjast ákveðnum rekstarformum. Stjórnmálaumræður hafa oft snúist að verulegu leyti um gildi rekstrarforma. Þær skýrslur, sem hér birtast, gefa nokkra hug- mynd um, hver staðan er í þeim efnum. Aðra mælikvarða má engu síður nota til þess að meta hlutdeild rekstrarforma í efnahags- lífinu. Réttasti mælikvarðinn á sviði fram- leiðslustærða væri vinnsluvirði framleiðslunn- ar innan vébanda hinna ýmsu rekstrarforma, þ. e. virði seldrar vöru og þjónustu að frádregnu virði vöru og þjónustu frá öðrum fyrirtækjum. Einnig mætti notast við greidd laun eða starfs- mannafjölda. Enginn slíkur mælikvarði liggur fyrir um skiptingu íslenzks efnahagslífs á rekstrarform. 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Úr þjóðarbúskapnum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.