Úr þjóðarbúskapnum - 01.12.1961, Blaðsíða 55

Úr þjóðarbúskapnum - 01.12.1961, Blaðsíða 55
RANNSÓKN Á NEYZLU EINSTAKLINGA Á VÖRUM OG ÞJÓNUSTU Útgjöld neytenda vegna heimilíshalds. (Liður 8 OEEC). (A) Heimilishjálp. I bæjum er mjög lítið um fastráðið aðstoðar- fólk á heimilum. Heimilisaðstoð hluta úr degi eða í skamman tíma er stundum fáanleg, en um það finnast engar heimildir. Nokkuð er um heimilisaðstoð í sveitum hluta árs, en þær vinnustúlkur vinna einnig jöfnum höndum við framleiðslustörfin. Af framangreindum ástæðum er ekki reynt að áætla heimilisaðstoð hér. (B) Ýmsar vörur til heimilishalds. Slíkir hlutir eru bæði innfluttir og fram- leiddir innanlands. Mjög takmarkaðar skýrsl- ur eru fáanlegar um innlendu framleiðsluna. (C) Heimilisþjónusta. Upplýsingar um aðra heimilisþjónustu eru frekar af skornum skammti. Söluskattskyld velta þjónustufyrirtækja í kaupstöðum er not- uð í þessari skýrslu. Taíla 8 (b). Útgjöld neytenda vegna ýmissar aðkeyptrar þjónustu, 1957 og 1958. Consumers' Expenditure ior Household Services, 1957 and 1958. Liður ltem Einkunn Reliabi- lity 1957 1958 Kr. 1000 Kr. 1000 Öll þjónusta, alls — All services, total (a) c 19 553 22 173 Velta þvottahúsa Turnover of laundries c 5 776 6 444 Velta efnalauga Turnover of dry cleaners c 6 705 7 659 Velta skósmiða Turnover of slioe repair shops c 3 243 3 524 Urviðgerðir Watch repairs c 829 1056 Utvarpsviðgerðir Wireless repairs c 3 000* 3 490 (a) Kaupstaðir, — ófullkomnar tölur. Heimilistryggingar taldar með brunatrvggingum og innbrotstryggingum atvinnufyrirtækja hjá tryggingafélögum og er því ekki hægt að aðgreina þær. Towns only, — incomplete returns. Insurdnce against fire or theft in private homes could not be separated from business insurance and is not returned here. Útgjöld neytenda vegna snyrtingar, hreinlætis og heilsuverndar. (Liður 9 OEEC). (A) Hreinlæti og snyrting Flestar hreinlætis- og snyrtivörur eru inn- fluttar nema sápa (8). Kostnaður vegna þjón- ustu á þessu sviði er hér áætluð velta rakara- stofa, liárgreiðslustofa og snyrtistofa. Líklegt er að þessar tölur séu vanmetnar. Talsvert magn af snyrtivörum er flutt inn af sjómönn- um, flugmönnum og ferðamönnum og kemur því ekki fram í verzlunarskýrslum. (B) Útgjöld til heilsuverndar. Sjúkratrygging er skylda fyrir íslenzka borg- ara og heimil útlendingum, sem í landinu dvelja. Auk iðgjalda einstaklinga er hluti af kostnaðinum greiddur af ríki og sveitarfélög- um. Hinar síðarnefndu greiðslur eru taldar með heildarútgjöldum hins opinbera ásamt reksturskostnaði. Útgjöld neytenda vegna sjúkrasamlaga eru ákvörðuð hér sem iðgjöld hinna tryggðu til sjúkrasamlaga. I öðrum lönd- um með sambærileg sjúkratryggingarkerfi er 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Úr þjóðarbúskapnum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.