Úr þjóðarbúskapnum - 01.12.1961, Blaðsíða 36
UR ÞJOÐARBUSKAPNUM
1. (f). Útgjöld neytenda vegna ávaxta og græn-
metis.
Allir ávextir eru innfluttir nema bláber og
krækiber, og dálítið af bönunum og vínberj-
um, sem ræktuð eru í gróðurhúsum.
Magn og/eða cif-verð er tekið úr verzlunar-
skýrslum. Heildsöluverð var fundið samkvæmt
verðreikningum innflytjenda, og smásöluá-
lagningu bætt við, nema fyrir lægju skýrslur
um smásöluverðið hjá Hagstofunni. Kartöflur
eru aðallega framleiddar innanlands, en tals-
vert magn þeirra er þó yfirleitt flutt inn. Allt
magnið er margfaldað með smásöluverðinu
(uiðurgreiddu) fyrir 1. flokks kartöflur. Það
kartöflumagn, sem reiknað er með að neytt
sé á bóndabæjum, er reiknað á óniðurgreiddu
greiddu verði, sem er talsvert hærra heldur
en venjulegt smásöluverð.
Iunlend kartöfluframleiðsla er áætluð af
Hagstofunni, og gert er ráð fyrir, að fram-
leiðendur noti sínar eigin kartöflur af 1956-
framleiðslu í 7M mánuð og kartöflur af 1957-
framleiðslu í 3/2 mánuð og hafi orðið að kaupa
kartöflur á markaðnum fyrir 1 mánuð. Sömu
reglur voru notaðar um kartöfluneyzluna
1958.
Af öðrum innlendum grænmetistegundum
eru gulrófur þýðingarmestar og var neyzla
þeirra og framleiðsla áætluð á svipaðan hátt.
Ymsar grænmetistegundir eru ræktaðar í
gróðurhúsum, og fyrir hendi eru einungis
áætlanir um heildarframleiðslumagn. Hér er
aðallega notast við áætlanir frá Sölufélagi
garðyrkjumanna, þar sem þær áætlanir virt-
ust nokkurn veginn samhljóða áætlunum nið-
ursuðuverksmiðja. Aðrar tölur eru úr Búnað-
arskýrslum Hagstofunnar. Erlendar grænmet-
istegundir eru fluttar inn af Grænmetisverzl-
un landbúnaðarins, og verðupplýsingar eru
fengnar frá henni.
Avextir og grænmeti, sem notaðir voru til
niðursuðu, eru dregnir frá samkvæmt upplýs-
ingum niðursuðusérfræðinga og Hagstofunn-
ar. Verð þeirra er hér miðað við 1 kg dósir,
sem gæti valdið því að áætlunin sé aðeins of
lág.
Taíla 1 (f). Útgjöld neytenda vegna ávaxta og grænmetis, 1957 og 1958.
Consumers' Expenditure on Fruit and Vegetables, 1957 and 1958.
Tegund Item Einkunn Reliabi- lity 1957 Magn Verðmæti Quantity Value Tonn Kr. 1000 Magn Quantity Tonn 1958 Verðmæti Value Kr. 1000
Ávextir og grænmeti, alls — Fruit and vegctables, totul . .. . B 111731 # 129 673
Ávextir, alls — Fruit, total . B 68 293 . 82 248
Appelsínur Oranges . B 1357 20 094 542 9 204
Grapeávextir og melónur Grapefruit Und melons . B 120 1523 16 239
Citrónur Lemons . A 92 1560 121 2 574
Bananar, innfluttir og íslenzkir Bananas imp. and dom. . .. . B 663 7 408 712 10 710
Epli Apples . A 562 7 114 915 16 880
Perur Pears . B 100 2 218 63 1300
Vínber, innflutt og íslenzk Grapes, imp. and domestic . . . . B 6 231 0 25
Ber, alls Berries all types . A/B 11 225 11 336
Hnetur Nuts . B 42 2 237 68 2 594
Þurrkaðar apríkósur Dried apricots . A 11 481 1 52
Þurrkaðir blandaðir ávextir Dried mixed fruits . B 66 3 168 4 394
Þurrkuð bláber Dried blueberries . B 7 718 3 247
34