Úr þjóðarbúskapnum - 01.12.1961, Qupperneq 36

Úr þjóðarbúskapnum - 01.12.1961, Qupperneq 36
UR ÞJOÐARBUSKAPNUM 1. (f). Útgjöld neytenda vegna ávaxta og græn- metis. Allir ávextir eru innfluttir nema bláber og krækiber, og dálítið af bönunum og vínberj- um, sem ræktuð eru í gróðurhúsum. Magn og/eða cif-verð er tekið úr verzlunar- skýrslum. Heildsöluverð var fundið samkvæmt verðreikningum innflytjenda, og smásöluá- lagningu bætt við, nema fyrir lægju skýrslur um smásöluverðið hjá Hagstofunni. Kartöflur eru aðallega framleiddar innanlands, en tals- vert magn þeirra er þó yfirleitt flutt inn. Allt magnið er margfaldað með smásöluverðinu (uiðurgreiddu) fyrir 1. flokks kartöflur. Það kartöflumagn, sem reiknað er með að neytt sé á bóndabæjum, er reiknað á óniðurgreiddu greiddu verði, sem er talsvert hærra heldur en venjulegt smásöluverð. Iunlend kartöfluframleiðsla er áætluð af Hagstofunni, og gert er ráð fyrir, að fram- leiðendur noti sínar eigin kartöflur af 1956- framleiðslu í 7M mánuð og kartöflur af 1957- framleiðslu í 3/2 mánuð og hafi orðið að kaupa kartöflur á markaðnum fyrir 1 mánuð. Sömu reglur voru notaðar um kartöfluneyzluna 1958. Af öðrum innlendum grænmetistegundum eru gulrófur þýðingarmestar og var neyzla þeirra og framleiðsla áætluð á svipaðan hátt. Ymsar grænmetistegundir eru ræktaðar í gróðurhúsum, og fyrir hendi eru einungis áætlanir um heildarframleiðslumagn. Hér er aðallega notast við áætlanir frá Sölufélagi garðyrkjumanna, þar sem þær áætlanir virt- ust nokkurn veginn samhljóða áætlunum nið- ursuðuverksmiðja. Aðrar tölur eru úr Búnað- arskýrslum Hagstofunnar. Erlendar grænmet- istegundir eru fluttar inn af Grænmetisverzl- un landbúnaðarins, og verðupplýsingar eru fengnar frá henni. Avextir og grænmeti, sem notaðir voru til niðursuðu, eru dregnir frá samkvæmt upplýs- ingum niðursuðusérfræðinga og Hagstofunn- ar. Verð þeirra er hér miðað við 1 kg dósir, sem gæti valdið því að áætlunin sé aðeins of lág. Taíla 1 (f). Útgjöld neytenda vegna ávaxta og grænmetis, 1957 og 1958. Consumers' Expenditure on Fruit and Vegetables, 1957 and 1958. Tegund Item Einkunn Reliabi- lity 1957 Magn Verðmæti Quantity Value Tonn Kr. 1000 Magn Quantity Tonn 1958 Verðmæti Value Kr. 1000 Ávextir og grænmeti, alls — Fruit and vegctables, totul . .. . B 111731 # 129 673 Ávextir, alls — Fruit, total . B 68 293 . 82 248 Appelsínur Oranges . B 1357 20 094 542 9 204 Grapeávextir og melónur Grapefruit Und melons . B 120 1523 16 239 Citrónur Lemons . A 92 1560 121 2 574 Bananar, innfluttir og íslenzkir Bananas imp. and dom. . .. . B 663 7 408 712 10 710 Epli Apples . A 562 7 114 915 16 880 Perur Pears . B 100 2 218 63 1300 Vínber, innflutt og íslenzk Grapes, imp. and domestic . . . . B 6 231 0 25 Ber, alls Berries all types . A/B 11 225 11 336 Hnetur Nuts . B 42 2 237 68 2 594 Þurrkaðar apríkósur Dried apricots . A 11 481 1 52 Þurrkaðir blandaðir ávextir Dried mixed fruits . B 66 3 168 4 394 Þurrkuð bláber Dried blueberries . B 7 718 3 247 34
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Úr þjóðarbúskapnum

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.