Úr þjóðarbúskapnum - 01.12.1961, Blaðsíða 44

Úr þjóðarbúskapnum - 01.12.1961, Blaðsíða 44
ÚR ÞJÓÐARBÚSKAPNUM Utgjöld neytenda vegna íbúðarhúsnæðis. (Liður 5 OEEC). Hagstofan hefur safnað talsverðum upplýs- ingum um húsnæði, stærð íbúða og útbúnað þeirra, í sambandi við síðustu manntöl árin 1950 (10) og 1960. Engra upplýsinga var leitað um liúsaleigu, þar sem útilokað virtist að fá fram rétt svör. Samkvæmt gildandi lögum (11) um hámaíks- húsaleigu er íbúðarhúsum skipt í 3 flokka og er hámarkshúsaleiga samkvæmt þeim eftirfar- andi: a) mánaðarleg húsaleiga í húsum byggðum fyrir 1. janúar 1942, kr. 7 pr. m2. b) mánaðarleg húsaleiga í húsum byggðmn milli 1. janúar 1942 og 1. janúar 1946 kr. 9 pr. m2. c) mánaðarleg húsaleiga í húsum byggðum eftir 1. janúar 1946 kr. 11 pr. m2. Mál íbúðanna eru miðuð við utanmál og stigahús meðtalin. Lögin gera ekki greinar- mun á húsum eftir staðsetningu þeirra, stað- setningu íbúðanna innan húsanna né mismun- andi þægindum. Þessi hámarksliúsaleiga verð- ur að teljast hafa mjög litla þýðingu við ákvörðun greiddrar húsaleigu, nema þegar leigusali er opinber aðili. Kaupgjaldsnefnd hefur látið framkvæma sérstaka athugun á raunveridega greiddri húsaleigu. Ibúðirnar, sem könnunin náði til, voru flestar kjallaraíbúðir eða risíbúðir. Er því ótryggt að byggja heildarmat húsnæðis- þjónustu á þeim niðurstöðum. Því var það ráð tekið, að meta húsnæðis- þjónustuna í heild eftir almennum matssjónar- miðum. Grundvallarhús vísitölu byggingar- kostnaðar, byggt 1954—1955, var notuð til viðmiðunar. Þetta hús hefði kostað 1 486 þús. kr., byggt í febrúar 1959. Áætlaður árlegur viðhaldskostnaður hefði, miðað við sama verð- lag, numið kr. 21721, en fasteignagjöld og tryggingargjöld kr. 5 818. Þetta til samans nemur lítið eitt undir 2% af kostnaðarvirði hússins. Þarf þá að bæta við brúttóávöxtun fjármagnsins, er skiptist aftur í reiknaðar fyrn- ingar og nettóávöxtun fjármagnsins. Þessir lið- ir hafa verið reiknaðir, sem nokkuð yfir 6% kostnaðarvirðisins. Heildarniðurstaðan verður því sú, að húsa- leiga eða ígildi hennar er reiknað sem 8.2% byggingarkostnaðarvirðis íbúðarhúsnæðis í Reykjavík. Annars staðar á landinu er reiknað með nokkru lægri húsaleigu, þ. e. með 7.4% í kaupstöðum og kauptúnum og með 6.6% í sveitum. Þar sem ekki er ábatavon í að byggja íbúð- arhús til þess að leigja út, eru ný íbúðarhús aðallega notuð af eigendum þeirra. Frá úr- taki Framkvæmdabankans, sem náði til 75 húsa í Reykjavík, og tekið var samkvæmt skattskýrslum, kom í ljós, að árið 1957 voru um það bil 58% húsanna, miðað við fasteigna- verð, notuð af eigendum þeirra eða um 9.0% meira heldur en árið 1950. Sé gert ráð fyrir sams konar aukningu utan Reykjavíkur, hafa 78% húsanna í kaupstöðum og kauptúnum og 79% luisa í sveitum verið notuð af eigendum. Þar sem augljóslega var nær ómögulegt að finna raunverulegt verðmæti allra íbúðarhúsa, var brunabótamat notað, og var gert ráð fyr- ir að það næmi um það bil 90% af markaðs- verði eða byggingarkostnaði, í samræmi við útreikninga vísitöluhússins. Brunatryggingar eru á vegum þriggja fyrir- tækja, þ. e. Brunabótafélags íslands, sem tryggir mestan hluta af húsum utan Reykja- víkur, Samvinnutrygginga, sem tryggja mik- inn hluta af íbúðarhúsum í sveitum og Húsa- trygginga Reykjavíkurbæjar, sem tryggja all- ar byggingar í Reykjavík. Ekki var mögulegt að fá upplýsingar miðað við sama dag frá öll- um þremur fyrirtækjunum, og því voru leið- réttingar gerðar vegna húsa, sem komin væru í notkun en ótryggð og vegna húsa sem væru tryggð, en ekki væri enn búið í, auk hækk- unar á tryggingarverðmæti. Enn frekari leið- réttingu þurfi að gera vegna blandaðs hús- 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Úr þjóðarbúskapnum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.